ÍBV vann HK í Eyjum - Stjarnan og FH unnu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2013 20:08 Florentina Stanciu, markvörður ÍBV. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. ÍBV-liðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð þegar liðið vann fimm marka sigur á HK í Eyjum, 27-22. HK kom inn í leikinn á góðri siglingu og átti möguleika að jafna Eyjakonur að stigum í 3. sætinu en HK-konur urðu að sætta sig við tap. Stjörnukonur unnu fimmtán marka stórsigur á Aftureldingu í Mýrinni, 35-20, þar sem sjö leikmenn Garðabæjarliðsins skoruðu þrjú mörk eða fleiri í leiknum. FH-konur komust aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð í deild og bikar og unnu sjö marka útisigur á Fylki í Árbænum. FH-mæðgurnar skoruðu sjö mörk saman í kvöld, dóttirin Þórey Anna Ásgeirsdóttir sex og mamman Gunnur Sveinsdóttir eitt.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. ÍBV-liðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð þegar liðið vann fimm marka sigur á HK í Eyjum, 27-22. HK kom inn í leikinn á góðri siglingu og átti möguleika að jafna Eyjakonur að stigum í 3. sætinu en HK-konur urðu að sætta sig við tap. Stjörnukonur unnu fimmtán marka stórsigur á Aftureldingu í Mýrinni, 35-20, þar sem sjö leikmenn Garðabæjarliðsins skoruðu þrjú mörk eða fleiri í leiknum. FH-konur komust aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð í deild og bikar og unnu sjö marka útisigur á Fylki í Árbænum. FH-mæðgurnar skoruðu sjö mörk saman í kvöld, dóttirin Þórey Anna Ásgeirsdóttir sex og mamman Gunnur Sveinsdóttir eitt.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti