Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir
