Seldur í miðjum leik | kippt útaf og sendur í sturtu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 13. janúar 2012 23:45 Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins, þar sem hann hafði verið seldur til annars liðs. AFP Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni. Íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira
Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni.
Íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira