Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2010 22:30 Stefán Arnarson, þjálfari Vals, les yfir sínum stúlkum í kvöld. Mynd/Vilhelm Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira