Atli: Bara sigurvegarar í þessu liði Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. apríl 2009 22:16 Atli Hilmarsson. Mynd/Anton „Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna. „Ég var ósáttur við lokin á fyrri hálfleik, að vera 17-13 yfir og fá á sig þrjú mörk í lokin. Það var ekki nógu gott að fara inn í hálfleikinn með eitt mark því kaflinn á undan því var mjög góður. „Að missa Florentinu útaf og koma samt til baka er afrek með þetta unga lið. Meðalaldurinn er 20 ár. Okkur var jú spáð góðu gengi í byrjun en við misstum Birgit Engl og Önnu Úrsúlu og erum að spila á 16 til 17 ára stelpum. „Við spiluðum frábæra vörn eftir að Florentina var rekin útaf. Við fórum aðeins framar og vildum hjálpa Sólveigu í markinu sem ver þetta skot frá Hrafnhildi í lokin sem gerir útslagið. Ég er ánægður með að mínar stelpur hættu ekki að sækja. „Það eru bara sigurvegarar í þessu liði. Þær hafa vanist því að sigra og halda því áfram. Þær alast upp sem sigurvegarar hér og svo þegar þessar ungu stelpur koma á æfingar með þessum eldri þá taka þær á því og vinna allt sem er í boði,“ sagði kátur þjálfari Stjörnunnar í leikslok. Olís-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna. „Ég var ósáttur við lokin á fyrri hálfleik, að vera 17-13 yfir og fá á sig þrjú mörk í lokin. Það var ekki nógu gott að fara inn í hálfleikinn með eitt mark því kaflinn á undan því var mjög góður. „Að missa Florentinu útaf og koma samt til baka er afrek með þetta unga lið. Meðalaldurinn er 20 ár. Okkur var jú spáð góðu gengi í byrjun en við misstum Birgit Engl og Önnu Úrsúlu og erum að spila á 16 til 17 ára stelpum. „Við spiluðum frábæra vörn eftir að Florentina var rekin útaf. Við fórum aðeins framar og vildum hjálpa Sólveigu í markinu sem ver þetta skot frá Hrafnhildi í lokin sem gerir útslagið. Ég er ánægður með að mínar stelpur hættu ekki að sækja. „Það eru bara sigurvegarar í þessu liði. Þær hafa vanist því að sigra og halda því áfram. Þær alast upp sem sigurvegarar hér og svo þegar þessar ungu stelpur koma á æfingar með þessum eldri þá taka þær á því og vinna allt sem er í boði,“ sagði kátur þjálfari Stjörnunnar í leikslok.
Olís-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira