Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 11:53 Sunna María Einarsdóttir á bæði nöfnu og liðsfélaga í landsliðinu. Mynd/Vilhelm Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars en kvennalandsliðið mun meðal annars fara í æfingabúðir á Laugarvatni helgina 6. til 8. mars. Júlíus valdi engan leikmann úr yngri landsliðinu vegna verkefna þar en alls eru þrír nýliðar í hópnum hans nú. Nýliðarnir eru Guðrún Bryndís Jónsdóttir, markvörður Hauka, Elísa Ósk Viðarsdóttir úr HK og Sunna Jónsdóttir úr Fylki. Svo skemmtilega vill til að Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í hópinn en auk nýliðans Sunnu Jónsdóttur er liðsfélagi hennar Sunna María Einarsdóttir áfram í landsliðshóp Júlíusar. Sunna Jónsdóttir hefur spilað vel með Fylki í vetur og hefur skorað 106 mörk í 16 leikjum eða 6,2 mörk í leik. Landsliðshópur Júlíusar lítur þannig út: Markmenn: Berglind Íris Hansdóttir Valur Guðrún Bryndís Jónsdóttir Haukar Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HKAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir HK Auður Jónsdóttir Rinköbing Ásta Birna Gunnarsdóttir Fram Dagný Skúladóttir Valur Elísa Ósk Viðarsdóttir HK Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan Hanna Guðrún Stefánsdóttir Haukur Harpa Sif Eyjólfsdóttir Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir Valur Hildur Þorgeirsdóttir FH Jóna Sigríður Halldórsdóttir HK Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH Rakel Dögg Bragadóttir KIF Vejen Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir Olís-deild kvenna Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars en kvennalandsliðið mun meðal annars fara í æfingabúðir á Laugarvatni helgina 6. til 8. mars. Júlíus valdi engan leikmann úr yngri landsliðinu vegna verkefna þar en alls eru þrír nýliðar í hópnum hans nú. Nýliðarnir eru Guðrún Bryndís Jónsdóttir, markvörður Hauka, Elísa Ósk Viðarsdóttir úr HK og Sunna Jónsdóttir úr Fylki. Svo skemmtilega vill til að Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í hópinn en auk nýliðans Sunnu Jónsdóttur er liðsfélagi hennar Sunna María Einarsdóttir áfram í landsliðshóp Júlíusar. Sunna Jónsdóttir hefur spilað vel með Fylki í vetur og hefur skorað 106 mörk í 16 leikjum eða 6,2 mörk í leik. Landsliðshópur Júlíusar lítur þannig út: Markmenn: Berglind Íris Hansdóttir Valur Guðrún Bryndís Jónsdóttir Haukar Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HKAðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir HK Auður Jónsdóttir Rinköbing Ásta Birna Gunnarsdóttir Fram Dagný Skúladóttir Valur Elísa Ósk Viðarsdóttir HK Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan Hanna Guðrún Stefánsdóttir Haukur Harpa Sif Eyjólfsdóttir Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir Valur Hildur Þorgeirsdóttir FH Jóna Sigríður Halldórsdóttir HK Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH Rakel Dögg Bragadóttir KIF Vejen Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir
Olís-deild kvenna Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira