N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld Ómar Þorgeirsson skrifar 6. október 2009 16:30 Þorgerður Anna Atladóttir í leik með Stjörnunni á síðasta tímabili. Nordic photos/AFP Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar. „Það hentaði okkur vel að byrja á erfiðum leikjum á síðsta tímabili og við vonum náttúrulega að það verði eins núna. Þetta er annars búið að vera ganga fínt þó svo að undirbúningstímabilið hafi verið alltof langt. Þá er þetta allt að pússlast saman núna," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, í viðtali við Vísi en Stjarnan mætir Val og Fram í fyrstu tveimur umferðum N1-deildarinnar. Fram er spáð efsta sætinu en Framstúlkur mæta KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld en sá leikur hefst hálftíma á undan hinum þremur.Leikir kvöldsins: KA/Þór-Fram kl. 19 í KA-heimilinu Víkingur-HK kl. 19.30 í Víkinni Fylkir-Haukar kl. 19.30 í Fylkishöllinni Stjarnan-Valur kl. 19.30 í Mýrinni *Þar sem níu lið eru í deildinni þá situr FH hjá í fyrstu umferðinni. Olís-deild kvenna Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar. „Það hentaði okkur vel að byrja á erfiðum leikjum á síðsta tímabili og við vonum náttúrulega að það verði eins núna. Þetta er annars búið að vera ganga fínt þó svo að undirbúningstímabilið hafi verið alltof langt. Þá er þetta allt að pússlast saman núna," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, í viðtali við Vísi en Stjarnan mætir Val og Fram í fyrstu tveimur umferðum N1-deildarinnar. Fram er spáð efsta sætinu en Framstúlkur mæta KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld en sá leikur hefst hálftíma á undan hinum þremur.Leikir kvöldsins: KA/Þór-Fram kl. 19 í KA-heimilinu Víkingur-HK kl. 19.30 í Víkinni Fylkir-Haukar kl. 19.30 í Fylkishöllinni Stjarnan-Valur kl. 19.30 í Mýrinni *Þar sem níu lið eru í deildinni þá situr FH hjá í fyrstu umferðinni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira