Sport

Sér eftir að hafa barið hestinn

Í þættinum Kompás sem sýndur var nú í kvöld á Stöð 2 var sýnt átakanlegt myndband af manni sem lemur hest sinn ítrekað og sparkar undir kvið hans og lemur hann margoft í hausinn. Hestafréttir höfðu upp á manninum sem um ræðir og heitir hann Hilmar Hróason og heldur hann hesta á Vatnsenda í Kópavogi.

Blaðamaður Hestafrétta hringdi í Hilmar og spurði hann út í þessar ófögru myndir og hvað honum hafi eiginlega gengið til með þessu hátterni. „Ég á mér nú engar málsbætur í þessu máli, það sem sést á þessu myndbandi er ekki fögur sjón og sé ég mikið eftir þessu, hesturinn sem umræðir er 12 vetra barnahestur á bænum og var ég að ná úr honum kergjunni". Sagði Hilmar.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×