Þjálfari Frakka er ekki bjartsýnn 29. janúar 2007 17:15 Claude Onesta hefur ekki náð að laða fram það besta í franska landsliðinu á HM í Þýskalandi. MYND/Getty Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira