CBS spáir demókrata sigri í lykilríkinu Ohio 8. nóvember 2006 00:01 Þingmaðurinn Geoff Davis á kjörstað í Hebron í Kentucky. MYND/AP Kjörstöðum hefur nú verið lokað eða eru að loka í flestum ríkjunum í austurhluta Bandaríkjanna. Sums staðar hafði kosning tafist, t.d. í Tennessee, Indiana, Ohio og Flórida. Farið er að birta fyrstu útgönguspár og sjónvarpsstöðvarnar eru byrjaðar spá niðurstöðum í einstökum kjördæmum. CBS sjónvarpsstöðin spáir demókratanum Sherrod Brown sigri í keppni um öldungadeildarsæti í Ohio og segir að hann felli sitjandi repúblíkanann Mike DeWine. Ohio er eitt af sjö lykilríkjum í baráttunni um meirihluta í Öldungadeildinni. Demókratar þurfa að vinna fimm þeirra til viðbótar til að ná meirihlutanum og 14 þingsæti til að ná meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Hin lykilríkin í öldungardeildarbaráttunni eru Montana, Rhode Island, Tennessee, Pennsylvania, New Jersey og Missouri. Samkvæmt fyrstu útgönguspám um niðurstöður kosninga til Öldungadeildar Bandaríkjaþings (um klukkan 22:30) þá voru Demókratar með forystu sem hér segir í eftirtöldum ríkjum: Virginíu (D52-R47), Rhode Island (D53-R46), Pennsylvaníu (D57-R42), Ohio (D57-R43), New Jersey (D52-R45), Montana (D53-R46), Missouri (D50-R48), Maryland (D53-R46). Repúblíkanar voru forystuna í eftirfarandi ríkjum samkvæmt sömu spám: Tennessee (R51-D48), Arizona (R50-D46). Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Kjörstöðum hefur nú verið lokað eða eru að loka í flestum ríkjunum í austurhluta Bandaríkjanna. Sums staðar hafði kosning tafist, t.d. í Tennessee, Indiana, Ohio og Flórida. Farið er að birta fyrstu útgönguspár og sjónvarpsstöðvarnar eru byrjaðar spá niðurstöðum í einstökum kjördæmum. CBS sjónvarpsstöðin spáir demókratanum Sherrod Brown sigri í keppni um öldungadeildarsæti í Ohio og segir að hann felli sitjandi repúblíkanann Mike DeWine. Ohio er eitt af sjö lykilríkjum í baráttunni um meirihluta í Öldungadeildinni. Demókratar þurfa að vinna fimm þeirra til viðbótar til að ná meirihlutanum og 14 þingsæti til að ná meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Hin lykilríkin í öldungardeildarbaráttunni eru Montana, Rhode Island, Tennessee, Pennsylvania, New Jersey og Missouri. Samkvæmt fyrstu útgönguspám um niðurstöður kosninga til Öldungadeildar Bandaríkjaþings (um klukkan 22:30) þá voru Demókratar með forystu sem hér segir í eftirtöldum ríkjum: Virginíu (D52-R47), Rhode Island (D53-R46), Pennsylvaníu (D57-R42), Ohio (D57-R43), New Jersey (D52-R45), Montana (D53-R46), Missouri (D50-R48), Maryland (D53-R46). Repúblíkanar voru forystuna í eftirfarandi ríkjum samkvæmt sömu spám: Tennessee (R51-D48), Arizona (R50-D46).
Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira