Nokkrir tæpir fyrir Fram-FH 3. ágúst 2005 00:01 Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira