Liverpool-liðin mætast ekki 29. júlí 2005 00:01 Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira
Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira