Liverpool-liðin mætast ekki 29. júlí 2005 00:01 Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira