Efnahagsmál ráða líklega úrslitum 26. júlí 2004 00:01 Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Um 5000 flokksþingsfulltrúar og á annan tug þúsunda blaða- og fréttamanna er samankominn í Boston til að fá svar við spurningunni: Hver er John Kerry? Það vita nefnilega fáir samkvæmt könnunum og flokksþinginu er einkum ætlað að breyta því, ná athygli kjósenda og koma Kerry í mjúkinn hjá þeim. Þingið er þrælskipulagt með þetta í huga og leikrit þar sem deilur sem einkennt hafa slík þing áður verða víðsfjarri, eða eiga a.m.k. að vera það. Aðeins nokkrum stundum fyrir upphaf þingsins sýna kannanir hnífjafnt fylgi Kerrys og George Bush og í þeim ríkjum, sem óvíst er hvorum fylgja, skiptist fylgið jafnt. Þeir sem kannað hafa málin segja þessi ríki reyndar ekki nema fimmtán og að líklega verði það ekki nema 15% kjósenda í ríkjunum sem komi til með að ráða úrslitum. Þeir sem til þekkja segja að líklega verði það efnahagurinn sem komi til með að vega þyngst á metunum í haust og samkvæmt nýjustu fréttum þá gengur í fyrsta lagi hægar að koma honum í gang, og það gengur heldur ekki jafn vel. Spurningin er hins vegar hvaða áhrif það hafi; leitar almenningur fyrst og fremst eftir táknum um hvert efnahagur þjóðarinnar er að þróast eða vill hann fá að vita hversu mikið er í buddunni um mánaðamótin? Allt þetta kemur til með að verða til skoðunar í vikunni og á bak við tjöldin fara einnig fram verulega áhugaverðar umræður sem snúast ekki aðeins um stefnu demókrata eftir kosningar, heldur margt annað. Meira um það eftir því sem vikan líður. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er á þinginu í Boston og verður með daglega pistla þaðan í vikunni. Hægt er að hlusta á þennan pistil úr kvöldfréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira
Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Um 5000 flokksþingsfulltrúar og á annan tug þúsunda blaða- og fréttamanna er samankominn í Boston til að fá svar við spurningunni: Hver er John Kerry? Það vita nefnilega fáir samkvæmt könnunum og flokksþinginu er einkum ætlað að breyta því, ná athygli kjósenda og koma Kerry í mjúkinn hjá þeim. Þingið er þrælskipulagt með þetta í huga og leikrit þar sem deilur sem einkennt hafa slík þing áður verða víðsfjarri, eða eiga a.m.k. að vera það. Aðeins nokkrum stundum fyrir upphaf þingsins sýna kannanir hnífjafnt fylgi Kerrys og George Bush og í þeim ríkjum, sem óvíst er hvorum fylgja, skiptist fylgið jafnt. Þeir sem kannað hafa málin segja þessi ríki reyndar ekki nema fimmtán og að líklega verði það ekki nema 15% kjósenda í ríkjunum sem komi til með að ráða úrslitum. Þeir sem til þekkja segja að líklega verði það efnahagurinn sem komi til með að vega þyngst á metunum í haust og samkvæmt nýjustu fréttum þá gengur í fyrsta lagi hægar að koma honum í gang, og það gengur heldur ekki jafn vel. Spurningin er hins vegar hvaða áhrif það hafi; leitar almenningur fyrst og fremst eftir táknum um hvert efnahagur þjóðarinnar er að þróast eða vill hann fá að vita hversu mikið er í buddunni um mánaðamótin? Allt þetta kemur til með að verða til skoðunar í vikunni og á bak við tjöldin fara einnig fram verulega áhugaverðar umræður sem snúast ekki aðeins um stefnu demókrata eftir kosningar, heldur margt annað. Meira um það eftir því sem vikan líður. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er á þinginu í Boston og verður með daglega pistla þaðan í vikunni. Hægt er að hlusta á þennan pistil úr kvöldfréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira