Viðskipti „Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41 Kaupir norskt öryggisfyrirtæki Advania hefur keypt norska fyrirtækið Painkiller sem sérhæfir sig í ráðgjöf og hugbúnaðarlausnum á sviði öryggis í upplýsingatækni. Viðskipti innlent 20.12.2021 08:26 Grípa ekki til aðgerða vegna deilna um „Zolo“ Neytendastofa sér ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna deilna um notkun á auðmenninu og vörumerkinu ZOLO. Kvörtun hafði borist stofnuninni frá Zolo og dætrum ehf. þar sem kvartað var yfir notkun City Bikes ehf á merkinu Zolo á rafhlaupahjólum sínum. Neytendur 20.12.2021 08:22 Viðskiptafréttir ársins 2021: Fasteignafár, sniðganga Play og dauðadómur Vefjunnar Annað árið í röð setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn á viðskiptalífið á Íslandi þrátt fyrir vonir um að víðtæk bólusetning ætti eftir að frelsa þjóðina undan oki farsóttarinnar. Viðskipti innlent 20.12.2021 08:00 Túristarnir borða heima hjá íslenskum fjölskyldum Helga Kristín Friðjónsdóttir var með heimþrá til Íslands þegar að hún fékk hugmynd að fyrirtæki sem hún hefur starfrækt frá árinu 2015 og er að auka við sig. Atvinnulíf 20.12.2021 07:00 Vindlarnir snúa aftur í Björkina: „Gömul hefð sem fólk vill geta gengið að“ Tóbaksverslunin Björkin er aftur farin að selja vindla eftir rúmlega hálfs árs hlé. Margir hafa velt fyrir sér hvort verslunin sé að loka dyrum sínum endanlega eftir 94 ára rekstur en eigandinn segir að svo sé ekki þó breytingar á rekstrinum séu væntanlegar á næsta ári. Viðskipti innlent 19.12.2021 17:42 Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. Viðskipti innlent 18.12.2021 22:44 Icelandair í nýjum litum Þotur flugfélagsins Icelandair munu taka miklum útlitsbreytingum á komandi misserum. Von er á fyrstu þotunni í nýja búningnum í janúar á næsta ári. Þoturnar verða í öllum regnbogans litum en blái liturinn hverfur þó ekki á bak og burt. Viðskipti innlent 18.12.2021 13:42 Áskorun að kaupa alltaf tvær gjafir fyrir frúna í desember Það er í nægu að snúast hjá Almari Guðmundssyni framkvæmdastjóra Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) og bæjarfulltrúa í Garðabæ. Enda eru þau sjö á heimili, margt að gerast í vinnunni og til viðbótar við jólin á frúin líka afmæli í desember. Atvinnulíf 18.12.2021 10:01 Elísa Arna og Gunnar nýir hagfræðingar hjá Viðskiptaráði Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson hafa verið ráðin hagfræðingar hjá Viðskiptaráði Íslands. Þau munu saman skipa hagfræðiteymi ráðsins og hafa umsjón með málefnastarfi Viðskiptaráðs, sinna greiningum, skrifum og útgáfu. Viðskipti innlent 18.12.2021 08:42 Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. Viðskipti innlent 17.12.2021 14:39 Ferðaþjónustufyrirtæki töpuðu 105 milljörðum á síðasta ári Tap af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja nam 104,6 milljörðum króna á síðasta ári. Árið var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 17.12.2021 11:40 Fimm frægir frumkvöðlar um mistök í starfi Thomas Edison, Henry Ford, Oprah Winfrey, Steve Jobs og Vera Wang. Atvinnulíf 17.12.2021 07:01 Allt að 50 til 100 prósenta verðmunur á jólasteikinni Mikill verðmunur er á jólasteikinni þetta árið og munur á hæsta og lægsta kílóverði hátíðarkjöts oft á milli 50 til 100 prósent. Neytendur 16.12.2021 22:40 EY kaupir vottunarstofuna iCert Ernst & Young ehf. (EY) hefur keypt allt hlutafé í vottunarstofunni iCert ehf. Kaupsamningur þess efnis var undirritaður þann 10. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.12.2021 17:01 Procar- og Skeljungsmálið komin til saksóknara Rannsókn Embættis héraðssaksóknara á tveimur umfangsmiklum efnahagsbrotamálum er lokið. Um er að ræða Skeljungsmálið annars vegar og Procar-málið hins vegar. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:45 Icelandair flýgur til Norður-Karólínu Icelandair hefur bætt áfangastaðnum Raleigh-Durham í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum við leiðarkerfi sitt. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku næsta sumar á tímabilinu 12. maí til 30. október. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:34 Ógilda leyfi til stækkunar fiskeldis Laxa í Reyðarfirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi heimild til 10 þúsund tonna stækkunar á starfsemi Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Viðskipti innlent 16.12.2021 15:00 Syndis gefur út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans. Ríkislögreglustjóri, í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu, hafa meðal annars virkjað óvissustig Almannavarna vegna veikleikans. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:21 Gerðu húsleit vegna rannsóknar á sölu tveggja skipa Eimskips Embætti héraðssaksóknara gerði í dag húsleit á aðalskrifstofu Eimskipafélagsins. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaskóknari í samtali við Vísi. Embættið fékk úrskurð til húsleitar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og óskaði eftir afmörkuðum gögnum vegna sölu skipanna Goðafoss og Laxfoss á árinu 2019 sem Umhverfisstofnun kærði til héraðssaksóknara 2020. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:13 Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.12.2021 13:41 Icelandverse valin ein af bestu auglýsingum ársins Auglýsing Íslandsstofu hefur verið valin fjórtánda besta auglýsing ársins 2021 af bandaríska fagtímaritinu Adweek. Viðskipti erlent 16.12.2021 13:06 Bloggari eða ekki, Björn Ingi heldur ótrauður áfram Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti vefsíðunni Viljanum, er ósáttur við skoðun formanns Blaðamannafélags Íslands að Viljinn sé bloggsíða hans. Hann bendir á að formaður félagsins sé fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og spyr hvort draumurinn sé að allir blaðamenn vinni hjá ríkinu. Viðskipti innlent 16.12.2021 12:10 Ásdís Eir og Óli Páll til Lucinity Ásdís Eir Símonardóttir og Óli Páll Geirsson hafa verið ráðin til upplýsinga- og fjártæknifyrirtækisins Lucinity Viðskipti innlent 16.12.2021 11:35 Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. Viðskipti innlent 16.12.2021 11:04 Síðasta A380-þotan afhent eigenda Síðasta Airbus A380 hefur nú verið smíðuð og var afhent nýjum eigendum í dag. Það er flugfélagið Emirates með höfuðstöðvar í Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem er eigandi vélarinnar, en félagið er eigandi um helmings þeirra A380-þota sem hafa verið framleiddar. Viðskipti innlent 16.12.2021 10:27 Eiríkur Örn, Freyr og Sigrún ráðin til Sorpu Eiríkur Örn Þorsteinsson, Freyr Eyjólfsson og Sigrún Haraldsdóttir hafa verið ráðin til Sorpu. Viðskipti innlent 16.12.2021 09:09 Alvotech fær samþykki fyrir fyrsta líftæknilyfi sínu í Evrópu Alvotech hefur fengið samþykki Lyfjastofnunar Evrópu fyrir markaðsleyfi á AVT02, samheitalyfi frumlyfsins Humira (adalimumab), og í hærri styrkleikaútgáfu (100mg/mL). Viðskipti innlent 16.12.2021 08:05 „Á heimsvísu fjölgar giggurum stórkostlega“ Árið 2020 var 33% vöxtur á giggstörfum á heimsvísu og samkvæmt rannsókn McKinsey myndi einn af hverjum sex starfsmönnum í hefðbundnu starfi helst vilja starfa sjálfstætt. Spár gera ráð fyrir gífurlega hröðum vexti gigg-hagkerfisins á næstu árum. Atvinnulíf 16.12.2021 07:01 Grænlenska þingið samþykkir tvær nýjar vatnsaflsvirkjanir Grænlenska þingið hefur samþykkt gerð tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana fyrir yfir sextíu milljarða íslenskra króna. Virkjanirnar eiga að verða tilbúnar eftir sjö ár. Með þeim eykst hlutfall endurnýjanlegrar orku í raforkuframleiðslu og húshitun Grænlendinga úr 70 prósentum upp í 90 prósent. Hlutfall olíu minnkar að sama skapi, sem og kolefnisspor Grænlands. Viðskipti erlent 15.12.2021 22:22 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
„Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41
Kaupir norskt öryggisfyrirtæki Advania hefur keypt norska fyrirtækið Painkiller sem sérhæfir sig í ráðgjöf og hugbúnaðarlausnum á sviði öryggis í upplýsingatækni. Viðskipti innlent 20.12.2021 08:26
Grípa ekki til aðgerða vegna deilna um „Zolo“ Neytendastofa sér ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna deilna um notkun á auðmenninu og vörumerkinu ZOLO. Kvörtun hafði borist stofnuninni frá Zolo og dætrum ehf. þar sem kvartað var yfir notkun City Bikes ehf á merkinu Zolo á rafhlaupahjólum sínum. Neytendur 20.12.2021 08:22
Viðskiptafréttir ársins 2021: Fasteignafár, sniðganga Play og dauðadómur Vefjunnar Annað árið í röð setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn á viðskiptalífið á Íslandi þrátt fyrir vonir um að víðtæk bólusetning ætti eftir að frelsa þjóðina undan oki farsóttarinnar. Viðskipti innlent 20.12.2021 08:00
Túristarnir borða heima hjá íslenskum fjölskyldum Helga Kristín Friðjónsdóttir var með heimþrá til Íslands þegar að hún fékk hugmynd að fyrirtæki sem hún hefur starfrækt frá árinu 2015 og er að auka við sig. Atvinnulíf 20.12.2021 07:00
Vindlarnir snúa aftur í Björkina: „Gömul hefð sem fólk vill geta gengið að“ Tóbaksverslunin Björkin er aftur farin að selja vindla eftir rúmlega hálfs árs hlé. Margir hafa velt fyrir sér hvort verslunin sé að loka dyrum sínum endanlega eftir 94 ára rekstur en eigandinn segir að svo sé ekki þó breytingar á rekstrinum séu væntanlegar á næsta ári. Viðskipti innlent 19.12.2021 17:42
Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. Viðskipti innlent 18.12.2021 22:44
Icelandair í nýjum litum Þotur flugfélagsins Icelandair munu taka miklum útlitsbreytingum á komandi misserum. Von er á fyrstu þotunni í nýja búningnum í janúar á næsta ári. Þoturnar verða í öllum regnbogans litum en blái liturinn hverfur þó ekki á bak og burt. Viðskipti innlent 18.12.2021 13:42
Áskorun að kaupa alltaf tvær gjafir fyrir frúna í desember Það er í nægu að snúast hjá Almari Guðmundssyni framkvæmdastjóra Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) og bæjarfulltrúa í Garðabæ. Enda eru þau sjö á heimili, margt að gerast í vinnunni og til viðbótar við jólin á frúin líka afmæli í desember. Atvinnulíf 18.12.2021 10:01
Elísa Arna og Gunnar nýir hagfræðingar hjá Viðskiptaráði Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson hafa verið ráðin hagfræðingar hjá Viðskiptaráði Íslands. Þau munu saman skipa hagfræðiteymi ráðsins og hafa umsjón með málefnastarfi Viðskiptaráðs, sinna greiningum, skrifum og útgáfu. Viðskipti innlent 18.12.2021 08:42
Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. Viðskipti innlent 17.12.2021 14:39
Ferðaþjónustufyrirtæki töpuðu 105 milljörðum á síðasta ári Tap af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja nam 104,6 milljörðum króna á síðasta ári. Árið var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 17.12.2021 11:40
Fimm frægir frumkvöðlar um mistök í starfi Thomas Edison, Henry Ford, Oprah Winfrey, Steve Jobs og Vera Wang. Atvinnulíf 17.12.2021 07:01
Allt að 50 til 100 prósenta verðmunur á jólasteikinni Mikill verðmunur er á jólasteikinni þetta árið og munur á hæsta og lægsta kílóverði hátíðarkjöts oft á milli 50 til 100 prósent. Neytendur 16.12.2021 22:40
EY kaupir vottunarstofuna iCert Ernst & Young ehf. (EY) hefur keypt allt hlutafé í vottunarstofunni iCert ehf. Kaupsamningur þess efnis var undirritaður þann 10. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.12.2021 17:01
Procar- og Skeljungsmálið komin til saksóknara Rannsókn Embættis héraðssaksóknara á tveimur umfangsmiklum efnahagsbrotamálum er lokið. Um er að ræða Skeljungsmálið annars vegar og Procar-málið hins vegar. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:45
Icelandair flýgur til Norður-Karólínu Icelandair hefur bætt áfangastaðnum Raleigh-Durham í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum við leiðarkerfi sitt. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku næsta sumar á tímabilinu 12. maí til 30. október. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:34
Ógilda leyfi til stækkunar fiskeldis Laxa í Reyðarfirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi heimild til 10 þúsund tonna stækkunar á starfsemi Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Viðskipti innlent 16.12.2021 15:00
Syndis gefur út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans. Ríkislögreglustjóri, í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu, hafa meðal annars virkjað óvissustig Almannavarna vegna veikleikans. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:21
Gerðu húsleit vegna rannsóknar á sölu tveggja skipa Eimskips Embætti héraðssaksóknara gerði í dag húsleit á aðalskrifstofu Eimskipafélagsins. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaskóknari í samtali við Vísi. Embættið fékk úrskurð til húsleitar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og óskaði eftir afmörkuðum gögnum vegna sölu skipanna Goðafoss og Laxfoss á árinu 2019 sem Umhverfisstofnun kærði til héraðssaksóknara 2020. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:13
Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.12.2021 13:41
Icelandverse valin ein af bestu auglýsingum ársins Auglýsing Íslandsstofu hefur verið valin fjórtánda besta auglýsing ársins 2021 af bandaríska fagtímaritinu Adweek. Viðskipti erlent 16.12.2021 13:06
Bloggari eða ekki, Björn Ingi heldur ótrauður áfram Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti vefsíðunni Viljanum, er ósáttur við skoðun formanns Blaðamannafélags Íslands að Viljinn sé bloggsíða hans. Hann bendir á að formaður félagsins sé fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og spyr hvort draumurinn sé að allir blaðamenn vinni hjá ríkinu. Viðskipti innlent 16.12.2021 12:10
Ásdís Eir og Óli Páll til Lucinity Ásdís Eir Símonardóttir og Óli Páll Geirsson hafa verið ráðin til upplýsinga- og fjártæknifyrirtækisins Lucinity Viðskipti innlent 16.12.2021 11:35
Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. Viðskipti innlent 16.12.2021 11:04
Síðasta A380-þotan afhent eigenda Síðasta Airbus A380 hefur nú verið smíðuð og var afhent nýjum eigendum í dag. Það er flugfélagið Emirates með höfuðstöðvar í Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem er eigandi vélarinnar, en félagið er eigandi um helmings þeirra A380-þota sem hafa verið framleiddar. Viðskipti innlent 16.12.2021 10:27
Eiríkur Örn, Freyr og Sigrún ráðin til Sorpu Eiríkur Örn Þorsteinsson, Freyr Eyjólfsson og Sigrún Haraldsdóttir hafa verið ráðin til Sorpu. Viðskipti innlent 16.12.2021 09:09
Alvotech fær samþykki fyrir fyrsta líftæknilyfi sínu í Evrópu Alvotech hefur fengið samþykki Lyfjastofnunar Evrópu fyrir markaðsleyfi á AVT02, samheitalyfi frumlyfsins Humira (adalimumab), og í hærri styrkleikaútgáfu (100mg/mL). Viðskipti innlent 16.12.2021 08:05
„Á heimsvísu fjölgar giggurum stórkostlega“ Árið 2020 var 33% vöxtur á giggstörfum á heimsvísu og samkvæmt rannsókn McKinsey myndi einn af hverjum sex starfsmönnum í hefðbundnu starfi helst vilja starfa sjálfstætt. Spár gera ráð fyrir gífurlega hröðum vexti gigg-hagkerfisins á næstu árum. Atvinnulíf 16.12.2021 07:01
Grænlenska þingið samþykkir tvær nýjar vatnsaflsvirkjanir Grænlenska þingið hefur samþykkt gerð tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana fyrir yfir sextíu milljarða íslenskra króna. Virkjanirnar eiga að verða tilbúnar eftir sjö ár. Með þeim eykst hlutfall endurnýjanlegrar orku í raforkuframleiðslu og húshitun Grænlendinga úr 70 prósentum upp í 90 prósent. Hlutfall olíu minnkar að sama skapi, sem og kolefnisspor Grænlands. Viðskipti erlent 15.12.2021 22:22