Viðskipti innlent Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45 Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót. Viðskipti innlent 6.11.2019 12:04 Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:15 Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður vaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 6.11.2019 09:45 Stýrivextir halda áfram að lækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3%. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:56 Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:30 Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:00 Claire til BBA/Fjeldco Enski lögmaðurinn Claire Broomhead, sem hefur undanfarin ár verið eigandi hjá LOGOS og starfað á skrifstofu lögmannsstofunnar í London, hefur gengið til liðs við BBA/Fjeldco sem eigandi. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:00 Markaðurinn krefst fleiri fjárfesta Stórir einkafjárfestar segja að fleiri fjárfesta vanti inn á markaðinn og meira fjármagn þurfi að vera í virkri stýringu. Fari Kauphöllin í vísitölu MSCI mun það hafa jákvæð áhrif á virkni markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15 Vatnsfyrirtæki Jóns tapaði 3,2 milljörðum Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. J Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15 Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15 Freista þess að afla Play 1.700 milljóna Íslensk verðbréf vinna að því að tryggja flugfélaginu Play hlutafé upp á 1.700 milljónir króna frá innlendum fjárfestum. Viðskipti innlent 6.11.2019 06:15 Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:45 Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:30 Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00 Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, dáist að þrautsegju fyrrverandi samstarfsfólks hjá WOW air sem kynnti flugfélagið Play til leiks á blaðamannafundi í Perlunni í dag. Viðskipti innlent 5.11.2019 11:43 Play kynnt til leiks Nýtt íslenskt flugfélag mun hefja sig til flugs á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5.11.2019 11:25 Minnka plastið um 85 prósent Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:52 WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:00 Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Viðskipti innlent 5.11.2019 09:14 Samherji segir uppbyggingu hamlað og Norlandair horfir til Grænlands með framtíðaraðstöðu í huga Útgerðarfélagið Samherji gagnrýnir að í drögum að samgönguáætlun sé hvorki gert ráð fyrir að því að ljúka við flughlað Akureyrarflugvallar né því að stækka flugstöðina við völlinn. Viðskipti innlent 5.11.2019 07:00 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 06:15 Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4.11.2019 22:18 Ómar Úlfur gerður að dagskrárstjóra X-977 Ekki hefur verið starfandi dagskrárstjóri á stöðinni undanfarin ár en skipun Ómars er til komin til að skerpa á stefnu og framtíðarsýn stöðvarinnar, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.11.2019 19:38 Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48 Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13 Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:45 „Sérstakir samningar“ upp á allt að 4,2 milljónir Sex af átta starfsmönnum Seðlabanka Íslands, sem fengið hafa "sérstaka samninga“ vegna námsstyrkja frá árinu 2015, starfa enn í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 4.11.2019 09:30 Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 08:00 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45
Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót. Viðskipti innlent 6.11.2019 12:04
Önnur starfmannaleiga Ingimars í þrot Starfsmannaleigan Manngildi ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:15
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður vaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 6.11.2019 09:45
Stýrivextir halda áfram að lækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3%. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:56
Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:30
Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:00
Claire til BBA/Fjeldco Enski lögmaðurinn Claire Broomhead, sem hefur undanfarin ár verið eigandi hjá LOGOS og starfað á skrifstofu lögmannsstofunnar í London, hefur gengið til liðs við BBA/Fjeldco sem eigandi. Viðskipti innlent 6.11.2019 08:00
Markaðurinn krefst fleiri fjárfesta Stórir einkafjárfestar segja að fleiri fjárfesta vanti inn á markaðinn og meira fjármagn þurfi að vera í virkri stýringu. Fari Kauphöllin í vísitölu MSCI mun það hafa jákvæð áhrif á virkni markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15
Vatnsfyrirtæki Jóns tapaði 3,2 milljörðum Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. J Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15
Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 07:15
Freista þess að afla Play 1.700 milljóna Íslensk verðbréf vinna að því að tryggja flugfélaginu Play hlutafé upp á 1.700 milljónir króna frá innlendum fjárfestum. Viðskipti innlent 6.11.2019 06:15
Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:45
Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:30
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00
Skúli hlakkar til að fara út í heim að leika Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, dáist að þrautsegju fyrrverandi samstarfsfólks hjá WOW air sem kynnti flugfélagið Play til leiks á blaðamannafundi í Perlunni í dag. Viðskipti innlent 5.11.2019 11:43
Play kynnt til leiks Nýtt íslenskt flugfélag mun hefja sig til flugs á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5.11.2019 11:25
Minnka plastið um 85 prósent Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:52
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Viðskipti innlent 5.11.2019 10:00
Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Viðskipti innlent 5.11.2019 09:14
Samherji segir uppbyggingu hamlað og Norlandair horfir til Grænlands með framtíðaraðstöðu í huga Útgerðarfélagið Samherji gagnrýnir að í drögum að samgönguáætlun sé hvorki gert ráð fyrir að því að ljúka við flughlað Akureyrarflugvallar né því að stækka flugstöðina við völlinn. Viðskipti innlent 5.11.2019 07:00
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 06:15
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4.11.2019 22:18
Ómar Úlfur gerður að dagskrárstjóra X-977 Ekki hefur verið starfandi dagskrárstjóri á stöðinni undanfarin ár en skipun Ómars er til komin til að skerpa á stefnu og framtíðarsýn stöðvarinnar, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.11.2019 19:38
Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13
Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:45
„Sérstakir samningar“ upp á allt að 4,2 milljónir Sex af átta starfsmönnum Seðlabanka Íslands, sem fengið hafa "sérstaka samninga“ vegna námsstyrkja frá árinu 2015, starfa enn í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 4.11.2019 09:30
Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 08:00