Viðskipti erlent Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53 Asíubréf á uppleið Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun og voru það bréf framleiðslu- og byggingarfyrirtækja sem hækkuðu mest. Bréf námufyrirtækisins Billington hækkuðu um tæplega fjögur og hálft prósent og bréf japanska bílaframleiðandans Mazda hækkuðu um 11 prósent eftir veikingu jensins en stór hluti Mazda-bíla er fluttur úr landi og seldur á erlendum mörkuðum. Viðskipti erlent 5.3.2009 08:17 Allar helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu á Wall Street Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Dow Jones hækkaði um 2,23% en er enn undir 7000 stigunum. S&P 500 hækkaði um 2,38% og fór yfir 700 stigin. Þá hækkaði Nasdaq um 2,48%. Viðskipti erlent 4.3.2009 21:13 Eimskip með ítök í siglingum á Miðjarðarhafi Containerships í Finnlandi sem að hluta til er í eigu Eimskip hefur yfirtekið rekstur á fyrirtækinu Contaz Line sem er lítið skipafélag með starfsemi í Miðjarðarhafinu. Viðskipti erlent 4.3.2009 16:03 Sigurður Einarsson farin úr stjórn Storebrand Sigurður Einarsson er farin úr stjórn norska tryggingarrisans Storebrand. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 4.3.2009 14:14 Segir Actavis íhuga að búta félagið niður fyrir sölu Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Viðskipti erlent 4.3.2009 13:46 Irish Life tapaði stórt á Íslandi en þarf ekki ríkisaðstoð Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Viðskipti erlent 4.3.2009 10:29 Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun þegar trú fjárfesta á björgunaraðgerðir ríkisstjórna víða um heiminn óx. Í Kína hækkuðu bréf stærsta álframleiðandans um 5,6 prósent og stærsta smásöluverslunarkeðja Japans hækkaði einnig í verði. Bréf Toyota halda þó áfram að lækka og hefur minnkandi bílasala í Bandaríkjunum töluverð áhrif þar en stór hluti framleiðslu Toyota fer á Bandaríkjamarkað. Viðskipti erlent 4.3.2009 07:24 Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40 prósent Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um liðlega 40 prósent í síðasta mánuði og þarf að fara 28 ár aftur í tímann til að finna álíka sölutölur. Óseldir bílar hrannast upp hjá bílaverksmiðjunum, sem sjá ekki fram á að salan glæðist fyrr en seint í haust, í fyrsta lagi. Viðskipti erlent 4.3.2009 07:11 Enn lækka markaðir á Wall Street Hlutabréfavísitölur á Wall Street sveifluðust mjög mikið í dag enda hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum ekki getað sannfært fjárfesta um að efnahagslífið sé á réttri leið. Svo fór þó að við lokun markaða lækkaði Dow Jones vísitalan um 0,55%, S&P lækkaði um 0,64% og Nasdaq lækkaði um 0,14%. Viðskipti erlent 3.3.2009 21:33 Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40% í febrúar Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um meira en 40% í febrúar og hefur ekki verið minni í næstum þrjá áratugi. Bílasala þar hefur þá dregist saman í 15 mánuði samfleytt og er allt útlit fyrir að kreppan í Bandaríkjunum sé enn að dýpka. Viðskipti erlent 3.3.2009 21:06 Ólöglegt af Roskildebank að lána fyrir hlutum í bankanum Danski bankinn Roskildebank, sem varð gjaldþrota í síðasta mánuði, beitti viðskiptavini sína miklum þrýstingi til að taka lán hjá bankanum til að kaupa hluti í honum. Þetta telur danskur prófessor að hafi verið ólöglegt af hálfu bankans. Viðskipti erlent 3.3.2009 16:41 Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Viðskipti erlent 3.3.2009 15:29 Sjælsö Gruppen skilaði 4 milljörðum í hagnað Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen skilaði 205 milljónum danskra kr. hagnaði fyrir skatt á síðasta ári eða um 4 milljörðum kr.. Björgólfur Thor Björgólfson á 30% í Sjælsö Gruppen ásamt bræðrunum Torben og Ib Rönje í gegnum félagið SG Nord Holding. Viðskipti erlent 3.3.2009 13:02 Cathay Financial tapaði miklu á íslensku bönkunum Cathay Financial Holding, stærsta fjármálaþjónusta Taiwan, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna og hefur afskrifað kröfur upp á 780 milljónir NTdollara í íslensku bönkunum, eða um 3 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 11:29 Tilsjónarmenn skipaðir með Mosaic Fashions Tilsjónarmenn hafa verið skipaðir með Mosaic Fashions meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur. Viðskipti erlent 3.3.2009 10:25 Stofnandi Keops vill kaupa eignir af Landic Property Ole Vagner stofnandi Keops fasteignafélagsins vill nú kaupa aftur þær Keops eignir sem seldar voru til Landic Property fyrir um tveimur árum síðan. Um er að ræða eignir í Svíþjóð sem metnar eru á yfir sjö milljarða danskra kr. eða sem nemur um 149 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 08:49 TrygVesta kaupir tryggingarfélag af Milestone í Svíþjóð Dansk/norska tryggingarfélagið TrygVesta hefur keypt tryggingarfélagið Moderna Försäkringar af Milestone í Svíþjóð. Kaupverðið er tæpir 1,3 milljarður sænskra kr. eða um 16 milljarðar kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 08:42 HSBC-bankinn lækkaði um 18 prósent Hlutabréf á asískum mörkuðum féllu í verði í morgun og varð lækkunin langmest hjá HSBC-bankanum en bréf hans lækkuðu um heil 18 prósent á markaði í Hong Kong eftir að bankinn tilkynnti að hann myndi selja töluvert magn hlutabréfa. Eins lækkuðu japönsk fyrirtæki mörg hver og greindi fréttavefur Bloomberg frá því í morgun að fyrir hver fjögur fyrirtæki, sem hækkuðu í verði í Asíuvísitölu Morgan Stanley, hafi fimm lækkað. Viðskipti erlent 3.3.2009 07:15 Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34 Tapaði 80 milljörðum kr. á dag Bandaríski fjármálarisinn AIG skilaði heimsmeti í taprekstri á fjórða ársfjórðungi síðasta ár. AIG tapaði sem nemur tæpum 80 milljörðum kr. á hverjum degi ársfjórðungsins. Viðskipti erlent 2.3.2009 13:31 Danir geta tekið út séreignasparnað sinn í júní Danskir launþegar geta tekið út séreignasparnað sinn frá 1. júní í ár og fram til áramóta þrátt fyrir að hafa ekki náð 65 ára aldri. Þetta hefur danska stjórnin ákveðið. Viðskipti erlent 2.3.2009 10:43 Landbúnaðarsjóður stærsti lánveitandi í fasteign Magasin Það kemur svolítið á óvart að Lánastofnun landbúnaðarins í Danmörku, DLR, er stærsti lánveitandinn í fasteigninni sem hýsir Magasin du Nord sem aftur er að mestu í eigu Straums. Viðskipti erlent 2.3.2009 09:32 Lækkun á Asíubréfum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og lækkuðu bréf Mitsubishi-bankans í Japan um 6,8 prósent. Þá gerði lækkandi olíu- og málmverð það að verkum að bréf námufyrirtækisins Billington lækkuðu um 3,1 prósent í Sydney í Ástralíu. Viðskipti erlent 2.3.2009 07:33 Segja West Ham selt í vikunni Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Daily Mirror segir að knattspyrnuliðið West Ham sé á leið til fjárfesta frá Asíu fyrir 90 milljónir punda. Þar segir að fjárfestarnir séu við það að ná samningum við Björgólf Guðmundsson sem er núverandi eigandi félagsins. Þar er jafnvel talað um að samningar gætu verið í höfn í vikunni. Viðskipti erlent 1.3.2009 13:53 Breskir leigusalar gætu tapað á Mosaic Breskir leigusalar gætu þurft að sætta sig við að veita allverulegan afslátt af leiguverði í yfir 500 verslunum víða um Bretland í kjölfar greiðslustöðvunar Mosaic, sem er í 49% eigu Baugs. Viðskipti erlent 1.3.2009 09:43 Efnahagslífið mun „staulast“ út þetta ár Milljarðamæringurinn Warren Buffet segir að efnahagslífið muni staulast út þetta ár á meðan fjármálafyrirtækin eru að jafna sig á tapinu sem fylgdi kæruleysislegum lánum í tengslum við sprengjuna á húsnæðismarkaði. Viðskipti erlent 28.2.2009 18:00 Kaupþing mun eignast 90% hlut í Mosaic Fashion Tískuvöruverslanakeðjan Mosaic Fashion sem er í 49% eigu Baugs er á leið í greiðslustöðvun. Félagið mun þó að öllum líkindum fara í endurskipulagningu á fjórum aðal vörumerkjum sínum, Oasis, Warehouse, Coast og Karen Millen. Það er breska blaðið Times sem greinir frá þessu í morgun. Viðskipti erlent 28.2.2009 10:38 Hörmungar á mörkuðum í Bandaríkjunum Hlutabréf í Bandaríkjunum lækkuðu í dag og er ástæðan talin vera ótti fjárfesta við að ríkið taki yfir stærri hluta í Citigroup en þegar hefur verið gert. Helstu hlutabréfavísitölurnar hafa ekki verið lægri í 12 ár. Viðskipti erlent 27.2.2009 21:41 Öll Norðurlöndin, nema Noregur, komin í kreppu Öll Norðurlöndin, nema Noregur, eru nú komin í kreppu og það af dýpri gerðinni. Einna verst er ástandið í Svíþjóð, ef Ísland er undanskilið, en landsframleiðslan þar á fjórða ársfjórðungi síðasta árs hefur ekki minnkað jafnmikið síðan skráning hennar hófst. Viðskipti erlent 27.2.2009 14:15 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53
Asíubréf á uppleið Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun og voru það bréf framleiðslu- og byggingarfyrirtækja sem hækkuðu mest. Bréf námufyrirtækisins Billington hækkuðu um tæplega fjögur og hálft prósent og bréf japanska bílaframleiðandans Mazda hækkuðu um 11 prósent eftir veikingu jensins en stór hluti Mazda-bíla er fluttur úr landi og seldur á erlendum mörkuðum. Viðskipti erlent 5.3.2009 08:17
Allar helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu á Wall Street Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Dow Jones hækkaði um 2,23% en er enn undir 7000 stigunum. S&P 500 hækkaði um 2,38% og fór yfir 700 stigin. Þá hækkaði Nasdaq um 2,48%. Viðskipti erlent 4.3.2009 21:13
Eimskip með ítök í siglingum á Miðjarðarhafi Containerships í Finnlandi sem að hluta til er í eigu Eimskip hefur yfirtekið rekstur á fyrirtækinu Contaz Line sem er lítið skipafélag með starfsemi í Miðjarðarhafinu. Viðskipti erlent 4.3.2009 16:03
Sigurður Einarsson farin úr stjórn Storebrand Sigurður Einarsson er farin úr stjórn norska tryggingarrisans Storebrand. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 4.3.2009 14:14
Segir Actavis íhuga að búta félagið niður fyrir sölu Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Viðskipti erlent 4.3.2009 13:46
Irish Life tapaði stórt á Íslandi en þarf ekki ríkisaðstoð Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Viðskipti erlent 4.3.2009 10:29
Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun þegar trú fjárfesta á björgunaraðgerðir ríkisstjórna víða um heiminn óx. Í Kína hækkuðu bréf stærsta álframleiðandans um 5,6 prósent og stærsta smásöluverslunarkeðja Japans hækkaði einnig í verði. Bréf Toyota halda þó áfram að lækka og hefur minnkandi bílasala í Bandaríkjunum töluverð áhrif þar en stór hluti framleiðslu Toyota fer á Bandaríkjamarkað. Viðskipti erlent 4.3.2009 07:24
Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40 prósent Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um liðlega 40 prósent í síðasta mánuði og þarf að fara 28 ár aftur í tímann til að finna álíka sölutölur. Óseldir bílar hrannast upp hjá bílaverksmiðjunum, sem sjá ekki fram á að salan glæðist fyrr en seint í haust, í fyrsta lagi. Viðskipti erlent 4.3.2009 07:11
Enn lækka markaðir á Wall Street Hlutabréfavísitölur á Wall Street sveifluðust mjög mikið í dag enda hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum ekki getað sannfært fjárfesta um að efnahagslífið sé á réttri leið. Svo fór þó að við lokun markaða lækkaði Dow Jones vísitalan um 0,55%, S&P lækkaði um 0,64% og Nasdaq lækkaði um 0,14%. Viðskipti erlent 3.3.2009 21:33
Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40% í febrúar Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um meira en 40% í febrúar og hefur ekki verið minni í næstum þrjá áratugi. Bílasala þar hefur þá dregist saman í 15 mánuði samfleytt og er allt útlit fyrir að kreppan í Bandaríkjunum sé enn að dýpka. Viðskipti erlent 3.3.2009 21:06
Ólöglegt af Roskildebank að lána fyrir hlutum í bankanum Danski bankinn Roskildebank, sem varð gjaldþrota í síðasta mánuði, beitti viðskiptavini sína miklum þrýstingi til að taka lán hjá bankanum til að kaupa hluti í honum. Þetta telur danskur prófessor að hafi verið ólöglegt af hálfu bankans. Viðskipti erlent 3.3.2009 16:41
Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. Viðskipti erlent 3.3.2009 15:29
Sjælsö Gruppen skilaði 4 milljörðum í hagnað Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen skilaði 205 milljónum danskra kr. hagnaði fyrir skatt á síðasta ári eða um 4 milljörðum kr.. Björgólfur Thor Björgólfson á 30% í Sjælsö Gruppen ásamt bræðrunum Torben og Ib Rönje í gegnum félagið SG Nord Holding. Viðskipti erlent 3.3.2009 13:02
Cathay Financial tapaði miklu á íslensku bönkunum Cathay Financial Holding, stærsta fjármálaþjónusta Taiwan, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna og hefur afskrifað kröfur upp á 780 milljónir NTdollara í íslensku bönkunum, eða um 3 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 11:29
Tilsjónarmenn skipaðir með Mosaic Fashions Tilsjónarmenn hafa verið skipaðir með Mosaic Fashions meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur. Viðskipti erlent 3.3.2009 10:25
Stofnandi Keops vill kaupa eignir af Landic Property Ole Vagner stofnandi Keops fasteignafélagsins vill nú kaupa aftur þær Keops eignir sem seldar voru til Landic Property fyrir um tveimur árum síðan. Um er að ræða eignir í Svíþjóð sem metnar eru á yfir sjö milljarða danskra kr. eða sem nemur um 149 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 08:49
TrygVesta kaupir tryggingarfélag af Milestone í Svíþjóð Dansk/norska tryggingarfélagið TrygVesta hefur keypt tryggingarfélagið Moderna Försäkringar af Milestone í Svíþjóð. Kaupverðið er tæpir 1,3 milljarður sænskra kr. eða um 16 milljarðar kr.. Viðskipti erlent 3.3.2009 08:42
HSBC-bankinn lækkaði um 18 prósent Hlutabréf á asískum mörkuðum féllu í verði í morgun og varð lækkunin langmest hjá HSBC-bankanum en bréf hans lækkuðu um heil 18 prósent á markaði í Hong Kong eftir að bankinn tilkynnti að hann myndi selja töluvert magn hlutabréfa. Eins lækkuðu japönsk fyrirtæki mörg hver og greindi fréttavefur Bloomberg frá því í morgun að fyrir hver fjögur fyrirtæki, sem hækkuðu í verði í Asíuvísitölu Morgan Stanley, hafi fimm lækkað. Viðskipti erlent 3.3.2009 07:15
Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34
Tapaði 80 milljörðum kr. á dag Bandaríski fjármálarisinn AIG skilaði heimsmeti í taprekstri á fjórða ársfjórðungi síðasta ár. AIG tapaði sem nemur tæpum 80 milljörðum kr. á hverjum degi ársfjórðungsins. Viðskipti erlent 2.3.2009 13:31
Danir geta tekið út séreignasparnað sinn í júní Danskir launþegar geta tekið út séreignasparnað sinn frá 1. júní í ár og fram til áramóta þrátt fyrir að hafa ekki náð 65 ára aldri. Þetta hefur danska stjórnin ákveðið. Viðskipti erlent 2.3.2009 10:43
Landbúnaðarsjóður stærsti lánveitandi í fasteign Magasin Það kemur svolítið á óvart að Lánastofnun landbúnaðarins í Danmörku, DLR, er stærsti lánveitandinn í fasteigninni sem hýsir Magasin du Nord sem aftur er að mestu í eigu Straums. Viðskipti erlent 2.3.2009 09:32
Lækkun á Asíubréfum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og lækkuðu bréf Mitsubishi-bankans í Japan um 6,8 prósent. Þá gerði lækkandi olíu- og málmverð það að verkum að bréf námufyrirtækisins Billington lækkuðu um 3,1 prósent í Sydney í Ástralíu. Viðskipti erlent 2.3.2009 07:33
Segja West Ham selt í vikunni Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Daily Mirror segir að knattspyrnuliðið West Ham sé á leið til fjárfesta frá Asíu fyrir 90 milljónir punda. Þar segir að fjárfestarnir séu við það að ná samningum við Björgólf Guðmundsson sem er núverandi eigandi félagsins. Þar er jafnvel talað um að samningar gætu verið í höfn í vikunni. Viðskipti erlent 1.3.2009 13:53
Breskir leigusalar gætu tapað á Mosaic Breskir leigusalar gætu þurft að sætta sig við að veita allverulegan afslátt af leiguverði í yfir 500 verslunum víða um Bretland í kjölfar greiðslustöðvunar Mosaic, sem er í 49% eigu Baugs. Viðskipti erlent 1.3.2009 09:43
Efnahagslífið mun „staulast“ út þetta ár Milljarðamæringurinn Warren Buffet segir að efnahagslífið muni staulast út þetta ár á meðan fjármálafyrirtækin eru að jafna sig á tapinu sem fylgdi kæruleysislegum lánum í tengslum við sprengjuna á húsnæðismarkaði. Viðskipti erlent 28.2.2009 18:00
Kaupþing mun eignast 90% hlut í Mosaic Fashion Tískuvöruverslanakeðjan Mosaic Fashion sem er í 49% eigu Baugs er á leið í greiðslustöðvun. Félagið mun þó að öllum líkindum fara í endurskipulagningu á fjórum aðal vörumerkjum sínum, Oasis, Warehouse, Coast og Karen Millen. Það er breska blaðið Times sem greinir frá þessu í morgun. Viðskipti erlent 28.2.2009 10:38
Hörmungar á mörkuðum í Bandaríkjunum Hlutabréf í Bandaríkjunum lækkuðu í dag og er ástæðan talin vera ótti fjárfesta við að ríkið taki yfir stærri hluta í Citigroup en þegar hefur verið gert. Helstu hlutabréfavísitölurnar hafa ekki verið lægri í 12 ár. Viðskipti erlent 27.2.2009 21:41
Öll Norðurlöndin, nema Noregur, komin í kreppu Öll Norðurlöndin, nema Noregur, eru nú komin í kreppu og það af dýpri gerðinni. Einna verst er ástandið í Svíþjóð, ef Ísland er undanskilið, en landsframleiðslan þar á fjórða ársfjórðungi síðasta árs hefur ekki minnkað jafnmikið síðan skráning hennar hófst. Viðskipti erlent 27.2.2009 14:15