Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima 20. apríl 2009 09:31 Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira