Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi 20. apríl 2009 08:57 Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast." Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast."
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira