Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi 20. apríl 2009 08:57 Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast." Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast."
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira