Viðskipti erlent

Nasdaq sektar Danske Bank

Danske Bank þarf að greiða kauphöll Nasdaq OMX í Svíþjóð fimm þúsund sænskar krónur, jafnvirði 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviðskipti.

Viðskipti erlent

Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa.

Viðskipti erlent