MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2014 09:12 Spjallforritið MSN var kynnt til sögunnar árið 1999. Vísir/Getty Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira