Apple herðir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 21:22 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira