Apple herðir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 21:22 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira