Apple herðir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 21:22 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækið Apple mun auka öryggi notenda sinn á netinu. Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. Nektarmyndir af Jennifer Lawrence og öðrum frægum konum voru nýverið birtar á netinu, eftir að þeim hafði verið stolið, að miklu leyti, í gegnum iQloud þjónustu Apple. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir í samtali við Wall Street Journal að fyrirtækið muni nú senda fólki tölvupóst í hvert sinn sem einhver reyni að niðurhala gögnum þeirra á iQloud í nýtt tæki. Slíkar tilkynningar hafa ekki verið til staðar áður. Notendur hafa þó fengið tölvupóst, reyni einhver að breyta lykilorði þeirra. Samkvæmt AP fréttaveitunni mun fyrirtækið byrja að senda frá sér þessar tilkynningar eftir tvær vikur. Apple biðlar einnig til viðskiptavina sinna að taka upp flókin lykilorð og að virkja þá stillingu að til þess að geta skráð sig inn í iQloud þurfti að fá lykilnúmer sent í símann. Apple viðurkenndi fyrr í vikunni að tölvuþrjótarnir hafi brotist inn á aðganga fólks með því að finna út lykilorð þeirra og komast fram hjá öðrum öryggisviðmótum.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira