Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2014 09:34 Atburðir síðustu mánaða hafa leikið malasíska flugfélagið grátt. Vísir/AFP Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira