Tíska og hönnun

Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“
„Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær.

Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar
Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna.

Jóla- og áramótaförðun
Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann.

Götutískan í miðbænum
Það er vika í jólin og landsmenn eru farnir á stjá og taka lokahnykkinn í jólagjafainnkaupunum.

Undir áhrifum jurta og galdra
Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans.

Stefna á markaðssetningu í útlöndum
North Limited hlaut á dögunum silfurverðlaun fyrir borðin Berg frá Færið og skrifborðið Hylur frá Guðrúnu Vald.

Sýndu afraksturinn
Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.

Gylltir tónar og rauðar varir
Jólaförðunin í ár er klassísk, með gyllt á augum og rautt á vörum. Förðunarfræðingurinn Diego Batista sýndi okkur tvær fallegar en mismunandi útgáfur af förðun.

Kemur þú með í náttfatapartí?
Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Sér fram á að eignast úlpu í fyrsta sinn í mörg ár
Guðmundur Jörundsson og hönnunarteymi JÖR hönnuðu úlpuna Jöræfi í samstarfi við 66°Norður og verður flíkin frumsýnd í dag.

Bergþóra hlaut Indriðaverðlaunin
Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í þriðja sinn á Uppskeruhátíð félagsins á laugardagskvöldið.

Heiður að fá myndir birtar í Elle
Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann.

Spurt & svarað: Ásta Fanney eins og casino-mafíósi
Ásta Fanney Sigurðardóttir kemur fram á Airwaves í Hörpu í kvöld þar sem hún spilar tilraunakennda ljóðatónlist. Hún líkir stíl sínum við mafíósa frá sjöunda áratugnum.

Valkyrjan er í uppáhaldi
Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.

Klæddu þig vel
Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015.

Lúxus og notagildi í bland
Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka.

Svona hafa brúðarkjólar þróast síðustu 100 ár – Myndband
Í nýjasta tölublaði tímaritsins MODE er farið yfir sögu brúðarkjólsins og hvernig hann hefur þróast undanfarin 100 ár.

Gisele nakin í Vogue
Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana.

Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum
Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund.

Götutískan á Októberfest
Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti.

Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week
Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London.

Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space
Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum.

Júníform opnar í Kraum-húsinu
Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun.

Klassísk með smá „fútti“
Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum.

Götutískan í MH
Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna.

Götutískan: Verzló
Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Forbes fjallar ítarlega um Galvan
Sóla Káradóttir er listrænn stjórnandi tískumerkisins Galvan en hún flýgur á milli London og Los Angeles vegna vinnunnar.

Gerir teppi innblásin af íslenskri náttúru
Sigrún Lára er ein af fáum á landinu sem framleiða teppi en þau geta tekið allt að tvo mánuði í framleiðslu

Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár
Nýr yfirhönnuður tók við á árinu og er strax að hafa góð áhrif.

Teiknimynd sem fer öll í rugl
Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.