Sport Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en markið hennar kom því miður alltof seint. Fótbolti 1.11.2025 13:55 Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 13:40 Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa er á miklu skriði en sömu sögu er ekki hægt að segja af Englandsmeisturnum. Enski boltinn 1.11.2025 13:30 Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Við fáum leik hinn rómaða og ofurvinsæla leik sjö í World Series 2025, hreinan úrslitaleik á milli Los Angeles Dodgers og Toronto Blue Jays um bandaríska hafnaboltatitilinn í ár. Sport 1.11.2025 13:16 Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Laura Harvey er einn sigursælasti þjálfari bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta undanfarin ár og hún er óhrædd við að nýta sér nýjustu tækni til að ná sem bestum árangri. Fótbolti 1.11.2025 13:02 „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. Enski boltinn 1.11.2025 12:33 FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01 „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00 „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32 Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Fótbolti 1.11.2025 10:51 Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP. Sport 1.11.2025 10:30 Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02 Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33 Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. Fótbolti 1.11.2025 09:02 Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33 Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02 Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Sport 1.11.2025 06:01 Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. Fótbolti 31.10.2025 23:12 Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. Enski boltinn 31.10.2025 22:42 Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 22:30 Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16 ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ármenningar komu í heimsókn í Breiðholtið og unnu þar ÍR, 96-83, í Bónus-deild karla í körfubolta. Ármenningar voru í leit að sínum fyrsta sigri á meðan ÍR-ingar lögðu Stjörnuna í síðustu umferð. Körfubolti 31.10.2025 21:42 „Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40 Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 21:25 Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. Enski boltinn 31.10.2025 20:03 Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38 Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. Fótbolti 31.10.2025 17:47 Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Á morgun mætast stálin stinn þegar besta lið ensku úrvalsdeildarinnar í föstum leikatriðum mætir liðinu sem hefur fengið fæst mörk á sig upp úr föstum leikatriðum. Enski boltinn 31.10.2025 17:18 Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31.10.2025 16:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en markið hennar kom því miður alltof seint. Fótbolti 1.11.2025 13:55
Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 13:40
Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa er á miklu skriði en sömu sögu er ekki hægt að segja af Englandsmeisturnum. Enski boltinn 1.11.2025 13:30
Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Við fáum leik hinn rómaða og ofurvinsæla leik sjö í World Series 2025, hreinan úrslitaleik á milli Los Angeles Dodgers og Toronto Blue Jays um bandaríska hafnaboltatitilinn í ár. Sport 1.11.2025 13:16
Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Laura Harvey er einn sigursælasti þjálfari bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta undanfarin ár og hún er óhrædd við að nýta sér nýjustu tækni til að ná sem bestum árangri. Fótbolti 1.11.2025 13:02
„Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. Enski boltinn 1.11.2025 12:33
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01
„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13
149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Fótbolti 1.11.2025 10:51
Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP. Sport 1.11.2025 10:30
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33
Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. Fótbolti 1.11.2025 09:02
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02
Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Sport 1.11.2025 06:01
Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. Fótbolti 31.10.2025 23:12
Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. Enski boltinn 31.10.2025 22:42
Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 22:30
Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16
ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ármenningar komu í heimsókn í Breiðholtið og unnu þar ÍR, 96-83, í Bónus-deild karla í körfubolta. Ármenningar voru í leit að sínum fyrsta sigri á meðan ÍR-ingar lögðu Stjörnuna í síðustu umferð. Körfubolti 31.10.2025 21:42
„Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40
Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 21:25
Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. Enski boltinn 31.10.2025 20:03
Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38
Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. Fótbolti 31.10.2025 17:47
Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Á morgun mætast stálin stinn þegar besta lið ensku úrvalsdeildarinnar í föstum leikatriðum mætir liðinu sem hefur fengið fæst mörk á sig upp úr föstum leikatriðum. Enski boltinn 31.10.2025 17:18
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31.10.2025 16:31