Sport Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00 Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Keflavík tók á móti Haukum í toppslag Bónus deild kvenna þegar liðin áttust við í Blue höllinni í kvöld. Haukar sitja á toppi deildarinnar og gátu með sigri gefið sér smá andrými þar á meðan Keflavík gat sett alvöru pressu á gestina á toppi deildarinnar. Það fór svo að Haukar hafði betur með minnsta mun 96-97. Körfubolti 16.2.2025 18:31 Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Dagný Brynjarsdóttir kom inn í blálokin á mikilvægum 3-1 sigri West Ham United á Brighton & Hove Albion í efstu deild enska fótboltans í dag. Hlín Eiríksdóttir spilaði þá rúmlega klukkustund í 3-0 sigri Leicester City á Aston Villa. Enski boltinn 16.2.2025 17:20 Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59 Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24 Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2025 16:02 Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48 ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30 Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni í gær, á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.2.2025 15:03 Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25 Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42 Diaz kom Liverpool í toppmál Liverpool náði sjö stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Wolves. Enski boltinn 16.2.2025 13:32 Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30 Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40 Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Eigandi Panathinaikos er allt annað en sáttur eftir tap þessa gríska stórveldis gegn Víkingi, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í Helsinki á fimmtudaginn. Nú hefur hann sektað eigin leikmenn. Fótbolti 16.2.2025 11:25 Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var hundóánægður vegna rauða spjaldsins sem enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham fékk í 1-1 jafnteflinu við Osasuna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann segir dómarann ekki hafa skilið ensku nógu vel. Fótbolti 16.2.2025 10:48 Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Úgandamaðurinn Jacob Kiplimo setti nú í morgun nýtt og stórglæsilegt heimsmet í hálfu maraþoni þegar hann vann afar fjölsótt hlaup í Barcelona. Sá sem átti heimsmetið missti það tveimur mínútum eftir stórkostlegt 10 kílómetra hlaup sitt annars staðar á Spáni. Sport 16.2.2025 10:08 Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Pat Vellner, einn besti CrossFit karla heimsins, mun ekki taka þátt í komandi CrossFit tímabili en hann er mótmæla miklum skorti á viðbrögðum CrossFit samtakanna við drukknum keppanda á síðustu heimsleikum. Sport 16.2.2025 09:31 Armstrong til Man United frá PSG Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Enski boltinn 16.2.2025 08:02 Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enska knattspyrnufélagið Leeds United ætlar sér að banna það stuðningsfólk sem syngur lag um Manor Solomon, ísraelskan leikmann liðsins. Segja má að lagið sé and-palestínskt. Enski boltinn 16.2.2025 07:00 Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Alls eru átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 16.2.2025 06:02 Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Ruud van Nistelrooy, þjálfari Leicester City í ensku úrvalsdeildinni, og Martin Keown, sparkspekingur, elduðu á sínum tíma grátt silfur saman er þeir léku með Manchester United og Arsenal. Þeim kom þó vel saman þegar þeir hittust fyrir leik Leicester og Arsenal. Enski boltinn 15.2.2025 23:33 KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48 Óðinn Þór markahæstur að venju Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk úr átta skotum þegar lið hans Kadetten vann átta marka sigur á Kriens í efstu deild svissneska handboltans. Handbolti 15.2.2025 22:01 Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Það voru vægast sagt spennandi leikir sem fóru fram í Bónus deild kvenna í körfubolta á Akureyri og Sauðárkróki í dag. Körfubolti 15.2.2025 21:15 KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu KA/Þór tryggði sér í dag sigur í 1. deild kvenna í handbolta en liðið hefur ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Eftir fall á síðustu leiktíð hefur liðið sýnt og sannað að það er alltof gott fyrir 1. deildina og mun leika í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 15.2.2025 21:10 „Mundum hverjir við erum“ Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn 15.2.2025 20:30 Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12 Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Flensburg vann fimm marka sigur á Gummersbach í efstu deild þýska handboltans. Lokatölur 35-30 þar sem tveir Danir stóðu upp úr hvað fjölda marka varðar. Handbolti 15.2.2025 19:52 Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Það virðist hafa verið algjört heillaskref fyrir Everton að ráða David Moyes sem stjóra félagsins á nýjan leik. Liðið vann góðan 2-1 útisigur á Crystal Palace og hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.2.2025 19:41 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Keflavík tók á móti Haukum í toppslag Bónus deild kvenna þegar liðin áttust við í Blue höllinni í kvöld. Haukar sitja á toppi deildarinnar og gátu með sigri gefið sér smá andrými þar á meðan Keflavík gat sett alvöru pressu á gestina á toppi deildarinnar. Það fór svo að Haukar hafði betur með minnsta mun 96-97. Körfubolti 16.2.2025 18:31
Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Dagný Brynjarsdóttir kom inn í blálokin á mikilvægum 3-1 sigri West Ham United á Brighton & Hove Albion í efstu deild enska fótboltans í dag. Hlín Eiríksdóttir spilaði þá rúmlega klukkustund í 3-0 sigri Leicester City á Aston Villa. Enski boltinn 16.2.2025 17:20
Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59
Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24
Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2025 16:02
Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48
ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30
Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni í gær, á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.2.2025 15:03
Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25
Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42
Diaz kom Liverpool í toppmál Liverpool náði sjö stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Wolves. Enski boltinn 16.2.2025 13:32
Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30
Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40
Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Eigandi Panathinaikos er allt annað en sáttur eftir tap þessa gríska stórveldis gegn Víkingi, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í Helsinki á fimmtudaginn. Nú hefur hann sektað eigin leikmenn. Fótbolti 16.2.2025 11:25
Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var hundóánægður vegna rauða spjaldsins sem enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham fékk í 1-1 jafnteflinu við Osasuna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann segir dómarann ekki hafa skilið ensku nógu vel. Fótbolti 16.2.2025 10:48
Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Úgandamaðurinn Jacob Kiplimo setti nú í morgun nýtt og stórglæsilegt heimsmet í hálfu maraþoni þegar hann vann afar fjölsótt hlaup í Barcelona. Sá sem átti heimsmetið missti það tveimur mínútum eftir stórkostlegt 10 kílómetra hlaup sitt annars staðar á Spáni. Sport 16.2.2025 10:08
Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Pat Vellner, einn besti CrossFit karla heimsins, mun ekki taka þátt í komandi CrossFit tímabili en hann er mótmæla miklum skorti á viðbrögðum CrossFit samtakanna við drukknum keppanda á síðustu heimsleikum. Sport 16.2.2025 09:31
Armstrong til Man United frá PSG Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Enski boltinn 16.2.2025 08:02
Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enska knattspyrnufélagið Leeds United ætlar sér að banna það stuðningsfólk sem syngur lag um Manor Solomon, ísraelskan leikmann liðsins. Segja má að lagið sé and-palestínskt. Enski boltinn 16.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Alls eru átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 16.2.2025 06:02
Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Ruud van Nistelrooy, þjálfari Leicester City í ensku úrvalsdeildinni, og Martin Keown, sparkspekingur, elduðu á sínum tíma grátt silfur saman er þeir léku með Manchester United og Arsenal. Þeim kom þó vel saman þegar þeir hittust fyrir leik Leicester og Arsenal. Enski boltinn 15.2.2025 23:33
KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48
Óðinn Þór markahæstur að venju Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk úr átta skotum þegar lið hans Kadetten vann átta marka sigur á Kriens í efstu deild svissneska handboltans. Handbolti 15.2.2025 22:01
Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Það voru vægast sagt spennandi leikir sem fóru fram í Bónus deild kvenna í körfubolta á Akureyri og Sauðárkróki í dag. Körfubolti 15.2.2025 21:15
KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu KA/Þór tryggði sér í dag sigur í 1. deild kvenna í handbolta en liðið hefur ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Eftir fall á síðustu leiktíð hefur liðið sýnt og sannað að það er alltof gott fyrir 1. deildina og mun leika í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 15.2.2025 21:10
„Mundum hverjir við erum“ Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn 15.2.2025 20:30
Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12
Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Flensburg vann fimm marka sigur á Gummersbach í efstu deild þýska handboltans. Lokatölur 35-30 þar sem tveir Danir stóðu upp úr hvað fjölda marka varðar. Handbolti 15.2.2025 19:52
Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Það virðist hafa verið algjört heillaskref fyrir Everton að ráða David Moyes sem stjóra félagsins á nýjan leik. Liðið vann góðan 2-1 útisigur á Crystal Palace og hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.2.2025 19:41