Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. Fótbolti 8.1.2026 12:30 Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8.1.2026 12:00 Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. Fótbolti 8.1.2026 11:33 Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Jose Mourinho, þjálfari Benfica, var mjög reiður eftir óvænt tap liðsins gegn Braga í undanúrslitum portúgalska deildabikarsins á miðvikudag. Fótbolti 8.1.2026 11:30 Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8.1.2026 11:00 Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8.1.2026 10:30 Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 10:02 Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8.1.2026 09:31 Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04 Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. Handbolti 8.1.2026 09:01 Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Elías Már Ómarsson varð fljótt þreyttur á því að vera vakandi á nóttunni í kínversku fátækrahverfi og samdi við Víking í von um að vinna fyrsta meistaratitilinn á ferlinum. Íslenski boltinn 8.1.2026 08:32 Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu „Ávöxtum sáð en engin uppskera enn þá,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir í áramótafærslu sinni. Það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvort henni takist að komast aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit-íþróttinni. Sport 8.1.2026 08:02 Útför Åge Hareide fer fram í dag Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 8.1.2026 07:31 Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15 „Fáum fullt af svörum um helgina“ „Mér finnst við vera á fínu róli,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, nú þegar styttist í að strákarnir okkar stígi á stokk á EM í Svíþjóð. Handbolti 8.1.2026 07:02 Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Hafþór Júlíus Björnsson hefur nú staðfest að hann ætlar að keppa á svokölluðum „Steraleikum“, Enhanced Games, í Bandaríkjunum í maí. Hann getur unnið sér tugi milljóna á leikunum. Sport 8.1.2026 06:31 Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Það er skemmtilegt kvöld fram undan í íslenska körfuboltanum, sannkallaður stórleikur í enska boltanum og svo Gummi Ben og Hjammi með góða gesti í Big Ben, á sportrásum Sýnar. Sport 8.1.2026 06:01 Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.1.2026 23:21 Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.1.2026 22:53 Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 22:30 Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik. Körfubolti 7.1.2026 22:15 Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 22:01 Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. Fótbolti 7.1.2026 22:00 Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53 Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Antoine Semenyo færði Bournemouth 3-2 sigur gegn Tottenham sem kveðjugjöf í kvöld, áður en hann heldur til liðs við Manchester City. Brentford skellti Sunderland, 3-0, Everton og Wolves gerðu 1-1 jafntefli, og ekkert var skorað hjá Crystal Palace og Aston Villa. Enski boltinn 7.1.2026 21:43 Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1. Enski boltinn 7.1.2026 21:25 Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Manchester City gerði sitt þriðja jafntefli í röð þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton á heimavelli 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 21:18 Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik. Fótbolti 7.1.2026 21:15 Keegan með krabbamein Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein. Enski boltinn 7.1.2026 20:11 Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.1.2026 19:38 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. Fótbolti 8.1.2026 12:30
Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Breiðablik ætlar heldur betur að bæta aðstöðuna fyrir meistaraflokka félagsins í fótboltanum fyrir næsta sumar. Íslenski boltinn 8.1.2026 12:00
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. Fótbolti 8.1.2026 11:33
Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Jose Mourinho, þjálfari Benfica, var mjög reiður eftir óvænt tap liðsins gegn Braga í undanúrslitum portúgalska deildabikarsins á miðvikudag. Fótbolti 8.1.2026 11:30
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8.1.2026 11:00
Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8.1.2026 10:30
Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 10:02
Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8.1.2026 09:31
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04
Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. Handbolti 8.1.2026 09:01
Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Elías Már Ómarsson varð fljótt þreyttur á því að vera vakandi á nóttunni í kínversku fátækrahverfi og samdi við Víking í von um að vinna fyrsta meistaratitilinn á ferlinum. Íslenski boltinn 8.1.2026 08:32
Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu „Ávöxtum sáð en engin uppskera enn þá,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir í áramótafærslu sinni. Það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvort henni takist að komast aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit-íþróttinni. Sport 8.1.2026 08:02
Útför Åge Hareide fer fram í dag Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 8.1.2026 07:31
Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15
„Fáum fullt af svörum um helgina“ „Mér finnst við vera á fínu róli,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, nú þegar styttist í að strákarnir okkar stígi á stokk á EM í Svíþjóð. Handbolti 8.1.2026 07:02
Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Hafþór Júlíus Björnsson hefur nú staðfest að hann ætlar að keppa á svokölluðum „Steraleikum“, Enhanced Games, í Bandaríkjunum í maí. Hann getur unnið sér tugi milljóna á leikunum. Sport 8.1.2026 06:31
Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Það er skemmtilegt kvöld fram undan í íslenska körfuboltanum, sannkallaður stórleikur í enska boltanum og svo Gummi Ben og Hjammi með góða gesti í Big Ben, á sportrásum Sýnar. Sport 8.1.2026 06:01
Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.1.2026 23:21
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.1.2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 22:30
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik. Körfubolti 7.1.2026 22:15
Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 22:01
Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. Fótbolti 7.1.2026 22:00
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53
Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Antoine Semenyo færði Bournemouth 3-2 sigur gegn Tottenham sem kveðjugjöf í kvöld, áður en hann heldur til liðs við Manchester City. Brentford skellti Sunderland, 3-0, Everton og Wolves gerðu 1-1 jafntefli, og ekkert var skorað hjá Crystal Palace og Aston Villa. Enski boltinn 7.1.2026 21:43
Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1. Enski boltinn 7.1.2026 21:25
Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Manchester City gerði sitt þriðja jafntefli í röð þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton á heimavelli 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 21:18
Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik. Fótbolti 7.1.2026 21:15
Keegan með krabbamein Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein. Enski boltinn 7.1.2026 20:11
Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.1.2026 19:38