Sport Fá annað tækifæri: Lengd framlengingar kærð Á miðvikudag mætast KA og Stjarnan að nýju á Akureyri í leik um Íslandsmeistaratitilinn í C-liða keppni 4. flokks drengja en þar spila drengir fæddir 2010 og 2011. Ekki verður allur leikurinn leikinn upp á nýtt heldur aðeins framlenging leiksins. Þá þarf KA að greiða ferðakostnað Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21.10.2024 21:32 Miðasala fyrir úrslitaleikinn í Víkinni fer fram á morgun Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Miðasala fyrir þennan stærsta leik sumarsins hefst á morgun og reikna má með að færri komist að en vilja. Íslenski boltinn 21.10.2024 20:32 Styttist í að Íslandsmetið falli Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. Sport 21.10.2024 20:00 Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37 „Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03 Van Dijk byrjaður í viðræðum Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segist vera byrjaður að ræða við stjórnendur félagsins um nýjan samning. Enski boltinn 21.10.2024 17:01 „Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. Sport 21.10.2024 16:19 Örlög HK ráðast í Laugardal Mikil eftirvænting ríkir vegna lokaumferðarinnar í Bestu deild karla í fótbolta um næstu helgi. Nú er orðið ljóst að niðurstaðan í fallbaráttunni ræðst meðal annars af leik á heimavelli 1. deildarliðs Þróttar í Laugardal. Íslenski boltinn 21.10.2024 16:15 Langþráður meistaratitill til New York New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Körfubolti 21.10.2024 15:30 Snorri fagnar ákvörðun Arons: „Mér finnst þetta virðingarvert“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari fagnar því að Aron Pálmarsson sé aftur að fara að spila með liði í Meistaradeild Evrópu, og segir það lýsandi fyrir persónueinkenni landsliðsfyrirliðans. Handbolti 21.10.2024 14:45 Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Sport 21.10.2024 14:45 Vipers bjargað frá gjaldþroti Norska handboltafélaginu Vipers Kristiansand, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Handbolti 21.10.2024 14:20 Tilkynnti um brottrekstur þjálfarans í beinni Forseti franska fótboltaliðsins Montpellier, Laurent Nicollion, sýndi þjálfara þess, Michel Der Zakarian, enga miskunn og nánast rak hann í beinni útsendingu eftir stórt tap fyrir Marseille. Fótbolti 21.10.2024 14:03 Íslenski hópurinn sem tekur fyrstu skrefin að EM 2026 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið landsliðshópinn sem í næsta mánuði byrjar nýja undankeppni fyrir EM 2026. Handbolti 21.10.2024 13:44 „Þegar hann nálgast ákveðnar grensur þá er mér ekkert sama“ „Ég tók alla vega frí í vinnunni alla vikuna. Við hinkrum hérna þangað til að hann er kominn með nóg,“ segir Brynja Vala Bjarnadóttir, kona og aðstoðarkona Andra Guðmundssonar, eins af ofurhlaupurunum sem enn eru á ferðinni í Elliðaárdal, á HM í bakgarðshlaupum. Sport 21.10.2024 13:27 Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01 Sárþjáð Mari með tárin í augunum en neitar að gefast upp Þrátt fyrir að vera búin að hlaupa í tvo sólarhringa og vera sárþjáð vegna meiðsla í hné neitar Mari Järsk að gefast upp á HM landsliða í Bakgarðshlaupi. Hún var með tárin í augunum þegar Garpur I. Elísabetarson ræddi við hana eftir að hún hafði hlaupið 48 hringi. Sport 21.10.2024 12:36 Emilía á löngum lista kvenna sem skora á FIFA Yfir hundrað knattspyrnukonur, þar á meðal ein íslensk landsliðskona, hafa sent FIFA opið bréf og skorað á sambandið að rifta styrktarsamningi sínum við sádiarabíska olíurisann Aramco. Fótbolti 21.10.2024 12:01 Daníel, Hilmar Árni og Þórarinn Ingi kveðja Leikjahæsti leikmaður í sögu Stjörnunnar, Daníel Laxdal, leikur sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjörnumenn fá FH-inga í heimsókn í lokaumferð Bestu deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 21.10.2024 11:35 Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“ Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017. Handbolti 21.10.2024 11:04 Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31 Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. Handbolti 21.10.2024 10:15 Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. Íslenski boltinn 21.10.2024 10:03 Fékk sér tattú með nafni dóttur sinnar sem hann á svo ekki Fyrrverandi leikmaður Real Madrid lét flúra nafn nýfæddrar dóttur sinnar á sig. Hann komst seinna að því að hann var ekki pabbi hennar. Fótbolti 21.10.2024 09:32 Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01 Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Fótbolti 21.10.2024 08:31 „Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02 Stjarna Leverkusen á spítala eftir árekstur við vörubíl Victor Boniface, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, var fluttur á spítala eftir að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við vörubíl. Fótbolti 21.10.2024 07:32 Arnar Gunnlaugsson í banni í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mun ekki stýra liði sínu þegar liðið mætir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag þar sem hann tekur út leikbann. Fótbolti 21.10.2024 07:03 Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Fá annað tækifæri: Lengd framlengingar kærð Á miðvikudag mætast KA og Stjarnan að nýju á Akureyri í leik um Íslandsmeistaratitilinn í C-liða keppni 4. flokks drengja en þar spila drengir fæddir 2010 og 2011. Ekki verður allur leikurinn leikinn upp á nýtt heldur aðeins framlenging leiksins. Þá þarf KA að greiða ferðakostnað Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21.10.2024 21:32
Miðasala fyrir úrslitaleikinn í Víkinni fer fram á morgun Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Miðasala fyrir þennan stærsta leik sumarsins hefst á morgun og reikna má með að færri komist að en vilja. Íslenski boltinn 21.10.2024 20:32
Styttist í að Íslandsmetið falli Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. Sport 21.10.2024 20:00
Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37
„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03
Van Dijk byrjaður í viðræðum Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segist vera byrjaður að ræða við stjórnendur félagsins um nýjan samning. Enski boltinn 21.10.2024 17:01
„Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. Sport 21.10.2024 16:19
Örlög HK ráðast í Laugardal Mikil eftirvænting ríkir vegna lokaumferðarinnar í Bestu deild karla í fótbolta um næstu helgi. Nú er orðið ljóst að niðurstaðan í fallbaráttunni ræðst meðal annars af leik á heimavelli 1. deildarliðs Þróttar í Laugardal. Íslenski boltinn 21.10.2024 16:15
Langþráður meistaratitill til New York New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Körfubolti 21.10.2024 15:30
Snorri fagnar ákvörðun Arons: „Mér finnst þetta virðingarvert“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari fagnar því að Aron Pálmarsson sé aftur að fara að spila með liði í Meistaradeild Evrópu, og segir það lýsandi fyrir persónueinkenni landsliðsfyrirliðans. Handbolti 21.10.2024 14:45
Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Sport 21.10.2024 14:45
Vipers bjargað frá gjaldþroti Norska handboltafélaginu Vipers Kristiansand, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Handbolti 21.10.2024 14:20
Tilkynnti um brottrekstur þjálfarans í beinni Forseti franska fótboltaliðsins Montpellier, Laurent Nicollion, sýndi þjálfara þess, Michel Der Zakarian, enga miskunn og nánast rak hann í beinni útsendingu eftir stórt tap fyrir Marseille. Fótbolti 21.10.2024 14:03
Íslenski hópurinn sem tekur fyrstu skrefin að EM 2026 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið landsliðshópinn sem í næsta mánuði byrjar nýja undankeppni fyrir EM 2026. Handbolti 21.10.2024 13:44
„Þegar hann nálgast ákveðnar grensur þá er mér ekkert sama“ „Ég tók alla vega frí í vinnunni alla vikuna. Við hinkrum hérna þangað til að hann er kominn með nóg,“ segir Brynja Vala Bjarnadóttir, kona og aðstoðarkona Andra Guðmundssonar, eins af ofurhlaupurunum sem enn eru á ferðinni í Elliðaárdal, á HM í bakgarðshlaupum. Sport 21.10.2024 13:27
Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01
Sárþjáð Mari með tárin í augunum en neitar að gefast upp Þrátt fyrir að vera búin að hlaupa í tvo sólarhringa og vera sárþjáð vegna meiðsla í hné neitar Mari Järsk að gefast upp á HM landsliða í Bakgarðshlaupi. Hún var með tárin í augunum þegar Garpur I. Elísabetarson ræddi við hana eftir að hún hafði hlaupið 48 hringi. Sport 21.10.2024 12:36
Emilía á löngum lista kvenna sem skora á FIFA Yfir hundrað knattspyrnukonur, þar á meðal ein íslensk landsliðskona, hafa sent FIFA opið bréf og skorað á sambandið að rifta styrktarsamningi sínum við sádiarabíska olíurisann Aramco. Fótbolti 21.10.2024 12:01
Daníel, Hilmar Árni og Þórarinn Ingi kveðja Leikjahæsti leikmaður í sögu Stjörnunnar, Daníel Laxdal, leikur sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjörnumenn fá FH-inga í heimsókn í lokaumferð Bestu deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 21.10.2024 11:35
Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“ Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017. Handbolti 21.10.2024 11:04
Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31
Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. Handbolti 21.10.2024 10:15
Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. Íslenski boltinn 21.10.2024 10:03
Fékk sér tattú með nafni dóttur sinnar sem hann á svo ekki Fyrrverandi leikmaður Real Madrid lét flúra nafn nýfæddrar dóttur sinnar á sig. Hann komst seinna að því að hann var ekki pabbi hennar. Fótbolti 21.10.2024 09:32
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01
Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Fótbolti 21.10.2024 08:31
„Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02
Stjarna Leverkusen á spítala eftir árekstur við vörubíl Victor Boniface, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, var fluttur á spítala eftir að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við vörubíl. Fótbolti 21.10.2024 07:32
Arnar Gunnlaugsson í banni í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mun ekki stýra liði sínu þegar liðið mætir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag þar sem hann tekur út leikbann. Fótbolti 21.10.2024 07:03
Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01