Sport

Skyggnst á bak við tjöldin: „Þetta er frá­bær upp­­hitun“

Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þátta­röð Lengsta undir­búnings­tíma­bils í heimi. Þættirnir eru í um­sjón Baldurs Sigurðs­sonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bak­við tjöldin í undir­búninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fót­bolta.

Íslenski boltinn

Elvar Már öflugur í tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK máttu þola 11 stiga tap gegn AEK í grísku úrvalsdeild karla í körfubolta í dag. Elvar Már átt að venju góðan leik sóknarlega.

Körfubolti

Þurfa sinn besta leik til þess að fá svörin

Ís­lenska kvenna­lands­liðið í hand­bolta mætir ógnar­sterku liði Sví­þjóðar á úti­velli í undan­keppni EM 2024 í dag. Fyrri leik liðanna lauk með þrettán marka sigri Svía, sem hafa yfir að skipa einu besta lands­liði í heimi. Þetta eru hins vegar leikirnir sem ís­lenska liðið vill fá, segir Arnar Péturs­son, lands­liðs­þjálfari Ís­lands. Liðið þurfi að ná fram sínum besta leik í dag til þess að hann nýtist okkur í fram­haldinu.

Handbolti