Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 21:23 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju var ráðinn sem þjálfari Fylkis fyrir tímabil Mynd/Fylkir Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Leiknir fékk Njarðvík í heimsókn, og Fylkir fékk HK í heimsókn. Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira
Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira