Sport Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46 FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 22:34 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 22:11 Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05 „Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36 „Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. Körfubolti 7.3.2024 21:32 Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30 Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23 Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 92-82 | Stjörnumenn ennþá á lífi Stjörnumenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á Hetti þegar liðin mættust í Subway-deildinni í Garðabænum í kvöld. Stjarnan er því enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 7.3.2024 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 20:54 Viggó og Aldís Ásta markahæst en misánægð Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Leipzig í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur á Stuttgart, gamla liðinu hans Viggós, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Lokatölur 27-25. Handbolti 7.3.2024 20:33 Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17 Roma lék Brighton grátt en Leverkusen slapp með skrekkinn Roma kom sér langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta með frábærum 4-0 sigri gegn Brighton í Rómarborg í kvöld. Fótbolti 7.3.2024 20:09 Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03 Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53 Liverpool tryggði sig nánast áfram Liverpool er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur gegn Sparta Prag í Tékklandi í kvöld. Það virðist því nánast formsatriði að spila seinni leikinn í Liverpool. Fótbolti 7.3.2024 19:43 Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Álftanes 89-71 | Ellefu sigrar í röð hjá Val Valur steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á nýliðum Álftaness á Hlíðarenda. Valsmenn sýndu af sér fagmannlega frammistöðu og eftir jafnan fyrri hálfleik þá gengu þeir á milli bols og höfuðs á Álftnesingum. Lokatölur 89-71. Körfubolti 7.3.2024 18:30 Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16 Stuðningsmenn Brighton stungnir í Róm Tveir stuðningsmenn Brighton voru stungnir fyrir leik liðsins gegn Roma í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2024 17:01 Mæta Hollendingum í Rotterdam eftir leikinn gegn Englendingum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam 10. júní næstkomandi. Fótbolti 7.3.2024 16:16 Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02 Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24 Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00 Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. Sport 7.3.2024 14:30 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. Formúla 1 7.3.2024 14:08 Ten Hag með hærra sigurhlutfall en Sir Alex Ferguson Erik ten Hag hefur stýrt liði Manchester United í hundrað leikjum og er með besta sigurhlutfall allra knattspyrnustjóra félagsins frá seinni heimsstyrjöld. Enski boltinn 7.3.2024 14:00 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46
FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 22:34
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 22:11
Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05
„Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36
„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. Körfubolti 7.3.2024 21:32
Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30
Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 92-82 | Stjörnumenn ennþá á lífi Stjörnumenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á Hetti þegar liðin mættust í Subway-deildinni í Garðabænum í kvöld. Stjarnan er því enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 7.3.2024 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 20:54
Viggó og Aldís Ásta markahæst en misánægð Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Leipzig í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur á Stuttgart, gamla liðinu hans Viggós, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Lokatölur 27-25. Handbolti 7.3.2024 20:33
Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17
Roma lék Brighton grátt en Leverkusen slapp með skrekkinn Roma kom sér langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta með frábærum 4-0 sigri gegn Brighton í Rómarborg í kvöld. Fótbolti 7.3.2024 20:09
Íslendingaliðið fékk síðasta farmiðann Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 7.3.2024 20:03
Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53
Liverpool tryggði sig nánast áfram Liverpool er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur gegn Sparta Prag í Tékklandi í kvöld. Það virðist því nánast formsatriði að spila seinni leikinn í Liverpool. Fótbolti 7.3.2024 19:43
Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Álftanes 89-71 | Ellefu sigrar í röð hjá Val Valur steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á nýliðum Álftaness á Hlíðarenda. Valsmenn sýndu af sér fagmannlega frammistöðu og eftir jafnan fyrri hálfleik þá gengu þeir á milli bols og höfuðs á Álftnesingum. Lokatölur 89-71. Körfubolti 7.3.2024 18:30
Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16
Stuðningsmenn Brighton stungnir í Róm Tveir stuðningsmenn Brighton voru stungnir fyrir leik liðsins gegn Roma í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2024 17:01
Mæta Hollendingum í Rotterdam eftir leikinn gegn Englendingum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam 10. júní næstkomandi. Fótbolti 7.3.2024 16:16
Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02
Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24
Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00
Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. Sport 7.3.2024 14:30
Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. Formúla 1 7.3.2024 14:08
Ten Hag með hærra sigurhlutfall en Sir Alex Ferguson Erik ten Hag hefur stýrt liði Manchester United í hundrað leikjum og er með besta sigurhlutfall allra knattspyrnustjóra félagsins frá seinni heimsstyrjöld. Enski boltinn 7.3.2024 14:00