Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 17:30 Kirsty Coventry, nýr forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, tekur hér við lyklinum af fráfarandi forseta, Thomas Bach í dag í Lausanne í Sviss. Getty/Harold Cunningham Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza) Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza)
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira