Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 17:30 Kirsty Coventry, nýr forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, tekur hér við lyklinum af fráfarandi forseta, Thomas Bach í dag í Lausanne í Sviss. Getty/Harold Cunningham Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza) Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira
Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza)
Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira