Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:40 Gundogan vill ekki fara frá City í sumar. Ed Sykes/Getty Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við. Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira
Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við.
Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira