Sport Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30 Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. Fótbolti 24.6.2024 11:01 Datt í garðinum heima, fótbrotnaði og missir af Ólympíuleikunum Ekkert verður af þátttöku skosku Ólympíumeistarans Katie Archibald á leikunum í París seinna í sumar. Hún meiddist nefnilega á fremur neyðarlegan hátt á dögunum. Sport 24.6.2024 10:31 Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02 Núnez skoraði í úrúgvæskum sigri Darwin Núnez, framherji Liverpool, var á skotskónum þegar Úrúgvæ sigraði Panama, 3-1, í Suður-Ameríkukeppninni í nótt. Fótbolti 24.6.2024 09:31 Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02 Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Sport 24.6.2024 08:31 Þjálfari Skota æfur: „Af hverju er dómarinn ekki evrópskur?“ Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands í fótbolta, var brjálaður yfir því að Skotar hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í gær. Fótbolti 24.6.2024 08:00 Rúrik í brúðkaupi Karius Rúrik Gíslason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var gestur í brúðkaupi fyrrverandi markvarðar Liverpool um helgina. Fótbolti 24.6.2024 07:30 Kane vísar gagnrýni gömlu kallanna til föðurhúsanna Gagnrýni á frammistöðu enska landsliðsins kemur úr ýmsum áttum þessa dagana en gamlar kempur úr liðinu láta ekki sitt eftir liggja í þeim efnum. Harry Kane, fyrirliði liðsins, hefur fengið sig fullsaddan af óvarlegu orðfæri manna eins og Gary Lineker og sendi pílu til baka. Fótbolti 24.6.2024 07:00 Dagskráin í dag: Hafnabolti og fleira Það er rólegur dagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport eftir annasama íþróttahelgi. Sport 24.6.2024 06:00 Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Fótbolti 23.6.2024 23:30 Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. Fótbolti 23.6.2024 23:01 „Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05 „Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04 „Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34 „Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:29 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:09 „Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44 „Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09 Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 23.6.2024 18:31 Enn eitt markið í uppbótartíma Þýskaland gat með sigri gegn Sviss í kvöld klárað A-riðilinn með fullt hús stig en liðið var þegar öruggt áfram fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 23.6.2024 18:31 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31 Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00 Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Fótbolti 23.6.2024 17:16 Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32 Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15 Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54 Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41 Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30
Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. Fótbolti 24.6.2024 11:01
Datt í garðinum heima, fótbrotnaði og missir af Ólympíuleikunum Ekkert verður af þátttöku skosku Ólympíumeistarans Katie Archibald á leikunum í París seinna í sumar. Hún meiddist nefnilega á fremur neyðarlegan hátt á dögunum. Sport 24.6.2024 10:31
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02
Núnez skoraði í úrúgvæskum sigri Darwin Núnez, framherji Liverpool, var á skotskónum þegar Úrúgvæ sigraði Panama, 3-1, í Suður-Ameríkukeppninni í nótt. Fótbolti 24.6.2024 09:31
Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02
Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Sport 24.6.2024 08:31
Þjálfari Skota æfur: „Af hverju er dómarinn ekki evrópskur?“ Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands í fótbolta, var brjálaður yfir því að Skotar hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í gær. Fótbolti 24.6.2024 08:00
Rúrik í brúðkaupi Karius Rúrik Gíslason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var gestur í brúðkaupi fyrrverandi markvarðar Liverpool um helgina. Fótbolti 24.6.2024 07:30
Kane vísar gagnrýni gömlu kallanna til föðurhúsanna Gagnrýni á frammistöðu enska landsliðsins kemur úr ýmsum áttum þessa dagana en gamlar kempur úr liðinu láta ekki sitt eftir liggja í þeim efnum. Harry Kane, fyrirliði liðsins, hefur fengið sig fullsaddan af óvarlegu orðfæri manna eins og Gary Lineker og sendi pílu til baka. Fótbolti 24.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Hafnabolti og fleira Það er rólegur dagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport eftir annasama íþróttahelgi. Sport 24.6.2024 06:00
Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Fótbolti 23.6.2024 23:30
Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. Fótbolti 23.6.2024 23:01
„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05
„Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04
„Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34
„Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:29
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:09
„Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44
„Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09
Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 23.6.2024 18:31
Enn eitt markið í uppbótartíma Þýskaland gat með sigri gegn Sviss í kvöld klárað A-riðilinn með fullt hús stig en liðið var þegar öruggt áfram fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 23.6.2024 18:31
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31
Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00
Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Fótbolti 23.6.2024 17:16
Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32
Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15
Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54
Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41
Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti