Sport

Upp­gjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur

Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör.

Íslenski boltinn

Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku

Lando Norris, ökumaður McLaren, átti besta tímann á síðustu æfingu í Baku í Aserbaísjan í morgun. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, var þriðji en heimsmeistarinn Max Verstappen skaut sér á milli þeirra, 0,222 sekúndum á eftir Norris.

Formúla 1

Erna Sól­ey nokkuð frá sínu besta

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lauk keppni á HM í frjálsum íþróttum í Japan í morgun en hún hefði þurft að bæta Íslandsmet sitt um rúma 40 sentimetra til að komast upp úr riðlinum.

Sport

Stjarnan vann háspennuleik gegn HK

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli.

Handbolti