Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2025 15:31 Jayson Shaw var reiður út í áhorfanda en lét það ekki koma í veg fyrir öruggan sigur. Skjáskot/@matchroompool Það átti sér stað ansi skrautlegt atvik í Alexandra Palace í Lundúnum í gærkvöld, þegar keppt var í Mosconi-bikarnum sem er liðakeppni Bandaríkjanna og Evrópu í pool. Skotinn Jayson Shaw, fyrirliði Evrópuliðsins, brást reiður við hátterni áhorfanda þegar hann var að keppa við Skyler Woodward. Ekki er ljóst hvað áhorfandinn gerði til að ögra Shaw en Skotanum varð að minnsta kosti heitt í hamsi. Hann kallaði blótsyrði að áhorfandanum og lét hann vita að hann væri alveg til í að fara út fyrir höllina til að útkljá málin, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. WOW! 😳Jayson Shaw is not happy with somebody in the crowd 👀🍿#MosconiCup 🇪🇺🇺🇸 pic.twitter.com/z63n2RkMMT— Matchroom Pool (@MatchroomPool) December 3, 2025 Shaw vann svo öruggan sigur í viðureigninni og átti sinn þátt í því að Evrópa endaði með 4-0 forskot eftir fyrsta dag mótsins. Shaw hafði verið kokhraustur fyrir mótið enda Evrópu gengið vel og unnið síðustu fimm skipti, á þessu móti sem svipar til Ryder-bikarsins þekkta í golfi. „Ég held að þeim takist ekki að stöðva niðursveifluna. Þessir sömu fimm töpuðu með sannfærandi hætti í fyrra svo ég held að við vitum hvað þarf að gera,“ sagði Shaw við Sky Sports fyrir mótið. „Við spilum okkar leik og tökum frumkvæðið, þá molna þeir niður. Þeir gera það alltaf. Við sjáum það á andlitum þeirra – það er munurinn á okkur og þeim,“ sagði Shaw. Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Skotinn Jayson Shaw, fyrirliði Evrópuliðsins, brást reiður við hátterni áhorfanda þegar hann var að keppa við Skyler Woodward. Ekki er ljóst hvað áhorfandinn gerði til að ögra Shaw en Skotanum varð að minnsta kosti heitt í hamsi. Hann kallaði blótsyrði að áhorfandanum og lét hann vita að hann væri alveg til í að fara út fyrir höllina til að útkljá málin, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. WOW! 😳Jayson Shaw is not happy with somebody in the crowd 👀🍿#MosconiCup 🇪🇺🇺🇸 pic.twitter.com/z63n2RkMMT— Matchroom Pool (@MatchroomPool) December 3, 2025 Shaw vann svo öruggan sigur í viðureigninni og átti sinn þátt í því að Evrópa endaði með 4-0 forskot eftir fyrsta dag mótsins. Shaw hafði verið kokhraustur fyrir mótið enda Evrópu gengið vel og unnið síðustu fimm skipti, á þessu móti sem svipar til Ryder-bikarsins þekkta í golfi. „Ég held að þeim takist ekki að stöðva niðursveifluna. Þessir sömu fimm töpuðu með sannfærandi hætti í fyrra svo ég held að við vitum hvað þarf að gera,“ sagði Shaw við Sky Sports fyrir mótið. „Við spilum okkar leik og tökum frumkvæðið, þá molna þeir niður. Þeir gera það alltaf. Við sjáum það á andlitum þeirra – það er munurinn á okkur og þeim,“ sagði Shaw.
Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira