Skoðun

Fyrir fólkið, fyrst og fremst

Valdimar Víðisson og Margrét Vala Marteinsdóttir skrifa

Fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar árið 2018 sögðumst við ætla að lækka álögur á fjölskyldufólk með hinum ýmsu aðgerðum. Þær aðgerðir voru m.a. stóraukinn systkinaafsláttur á leikskólagjöldum, gjaldfrjálsar skólamáltíðir grunnskólabarna og hækkun frístundastyrks.

Skoðun

Frítt fyrir fimm ára í leikskóla

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í leikskólum fer fram mikilvæg menntun fyrir börn, áður en skólaskyldan hefst. Menntun sem byggist á því að læra og þroskast í gegnum leik og samveru við önnur börn undir handleiðslu fagaðila. Við í Viðreisn viljum að sem flest börn njóti þess að vera á leikskólum og finni þar fyrir umhyggju, öryggi og vellíðan. Við sjáum á þjónustukönnunum að foreldrar eru mjög ánægðir með leikskóla í Reykjavík og telja að börnunum sínum líði þar vel.

Skoðun

Skóla­upp­bygging til fram­tíðar í Garða­bæ

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í nýrri skýrslu VSÓ um íbúaþróun og skólasóknarsvæði Garðabæjar til ársins 2040 er dregin fram skýr mynd af verkefninu framundan. Það þarf að taka ákvörðun um skólauppbyggingu til framtíðar til þess að mæta fyrirsjáanlegri fjölgun íbúa.

Skoðun

Fjarðabyggð til framtíðar

Eydís Ásbjörnsdóttir,Sigurður Ólafsson og Einar Már Sigurðarson skrifa

Nú er kjörtímabilið senn á enda og gengið verður til kosninga. Kjósendur hafa því enn á ný tækifæri til að ákveða hverjum þau treysta til að leiða rekstur og stefnumótun sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Við teljum því viðeigandi að líta yfir áherslur og árangur Fjarðalistans á liðnu kjörtímabili.

Skoðun

Að selja fjör­egg

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Frá því að ég man fyrst eftir hafa íslenskum stjórnvöldum verið mislagðar hendur við að selja fjöregg þjóðarinnar. Allt frá sölu á Síldarverksmiðjum ríkisins, áburðar og sementsverksmiðjum, Símanum að ekki sé minnst á s.k. einkavæðingu bankanna hina fyrri.

Skoðun

Ís­lands­metin falla í Hvera­gerði

Aldís Hafsteinsdóttir skrifar

Hveragerði er það sveitarfélag sem hvað hraðast vex á Íslandi. Á árinu 2021 var fjölgun íbúa mest í Hveragerði þegar litið er til stærri sveitarfélaga. 

Skoðun

Hefjum kröftuga upp­­byggingu í Fjarða­byggð

Theodór Elvar Haraldsson skrifar

Fjarðabyggð og íbúar þess þekkja vel til áskorana sem fylgja uppbyggingu og stórum fjárfestingum. Fjárfestar með atvinnuskapandi hugmyndir horfa til þess hve vel sveitarfélagið er í stakk búið til að mæta slíku.

Skoðun

Við eigum rétt á að breyta verkalýðsfélaginu okkar

Karla Barralaga Ocon skrifar

Sem láglaunakona á Íslandi og Eflingarfélagi langar mig að skrifa nokkur orð um deilur í fjölmiðlum síðustu vikuna um breytingar í verkalýðsfélaginu okkar. - As a low wage worker in Iceland and member of Efling Union I would like to write some words about the disagreement that has been going on in the last week in the media about changes in our union.

Skoðun

Fylgjum for­dæmi geim­faranna

Ríkarður Ríkarðsson skrifar

Árið 1970 varð sprenging um borð í Apollo 13 geimfarinu á leið til tunglsins. Styrkur koldíoxíðs varð lífshættulega mikill og geimfararnir þurftu að grípa til þess sem við höndina var til að bjarga sér. Handklæði, límband, plastpoki og plastbarki af geimbúningi voru nýtt í lofthreinsibúnað og engum varð meint af. Hálfri öld síðar er mannkyn allt í svipaðri stöðu.

Skoðun

Breytingar í Helguvík til framtíðar

Friðjón Einarsson skrifar

Í til­lögu að nýju aðal­skipu­lagi Reykja­nes­bæjar til árs­ins 2035 er kynnt stefnu­breyt­ing varð­andi upp­bygg­ingu í Helgu­vík. Dregið er tölu­vert úr umfangi iðn­að­ar­svæðis frá því sem áður var sem m.a. felur í sér minni áhættu á meng­un.

Skoðun

Þjóðarhöll eða þjóðarskömm?

Árni Stefán Guðjónsson skrifar

Það var sannarlega frábært að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta vinna sigur á Austurríki í gær. En á sama tíma var það sorglegt að Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari, þyrfti að nýta augnablikið í sigurreifu viðtali eftir leik til þess að ávíta stjórnvöld fyrir aðstöðuleysi landsliðsins.

Skoðun

Skattfé og skotvellir

Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifar

Fjármagn sem sveitarfélag hefur til ráðstöfunar er að stærstum hluta skattfé íbúanna og ljóst að þeir sem fara með völdin, bæði stjórnmálamenn og embættismenn, þurfa að tryggja að farið sé eins vel með fjármagnið og kostur er.

Skoðun

Fyrir okkur og komandi kyn­slóðir

Jóna Bjarnadóttir skrifar

Græna orkan okkar er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag og hún mun gera okkur Íslendingum kleift að ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda og verða orkusjálfstæð.

Skoðun

Nýja Árborg, við elskum þig!

Tómas Ellert Tómasson og Ari Már Ólafsson skrifa

M-listi Miðflokksins bauð fram í fyrsta sinni í sveitarfélaginu Árborg fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar sem haldnar voru í maí 2018. Við buðum þá fram undir kjörorðinu „Nýtt upphaf í Árborg“, með því var tónninn sleginn fyrir kjörtímabilið sem nú er senn á enda. Nú bjóðum við fram undir kjörorðinu „Nýja Árborg“.

Skoðun

Manstu fyrsta starfið?

Ásta Kristín Guðmundsdóttir og Anna Sigríður Hafliðadóttir skrifa

Þú manst líklega vel eftir þinni fyrstu vinnu og þeim fjölbreyttu tilfinningum sem henni fylgdi. Í bleiklituðum baksýnisspegli ungdómsins rifjast fljótlega upp hversu stór hluti félagslegi parturinn var af vinnunni.

Skoðun

„Mér finnst þetta ekki í lagi“

Erna Bjarnadóttir skrifar

Þrumuræða Sr. Davíðs Þórs Jónssonar á Austurvelli á föstudaginn langa, 15. apríl sl. vakti athygli margra. Í mínu ungdæmi hefði slík framganga kirkjunnar þjóns verið algerlega óhugsandi en hann mælti án efa fyrir hönd margra og lét orðin sem hér eru í fyrirsögn falla í viðtali fyrir fundinn.

Skoðun

Tímaþjófurinn í borginni!

Ómar Már Jónsson skrifar

Virtir hagfræðingar hafa reiknað út að kostnaður höfuðborgarbúa af umferðatöfum í borginni sé yfir 50 milljarðar kr. á ári fyrir höfuðborgarbúa. Ef við dreifum þeim kostnaði á alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem eru eldri en 18 ára, samsvarar það rúmum 320 þúsund krónum á mann á ári.

Skoðun

Óheppilegir atburðir

Guðrún Brjánsdóttir skrifar

Ég var tólf ára þegar Hrunið átti sér stað og þar af leiðandi nokkurn veginn á mörkum þess að vera fær um að átta mig á staðreyndum málsins

Skoðun

Stjórna félagsmenn Eflingu?

Óskar Steinn Gestsson skrifar

Fyrir 25 árum breyttist stéttarfélagið mitt Dagsbrún í Eflingu og í 20 ár heyrði ég hvorki né sá af því. Ég vissi ekki einu sinni hvar það var til húsa – fyrr en að Sólveig Anna Jónsdóttir vann formannskosningu árið 2018 og tók við völdum

Skoðun

Sjálfskaparvíti og dómgreindarleysi

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrir mánuði síðan flutti Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, ræðu á þingi þess þar sem hann sagði að sambandið hefði í raun gert hernaðaruppbyggingu Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, mögulega sem og hernað hans í Úkraínu með kaupum á rússnesku gasi og olíu um langt árabil.

Skoðun

Íslandsbankasalan - Að bregðast trausti þjóðarinnar

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Flokkur fólksins er eini flokkurinn á Alþingi sem var móti sölunni á Íslandsbanka. Óljóst er hver rök annarra stjórnmálaflokka er fyrir sölunni í núverandi umhverfi á bankamarkaði, þar sem samkeppnisleysið er algjört.

Skoðun

Lýðræðisseggurinn

Þórarinn Hjartarson skrifar

Það var ekki hægt að gera ráð fyrir því að allir yrðu sáttir við umboð okkar lýðræðislega kjörna leiðtoga. En eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að efast um ágæti þeirra aðgerða sem hann ræðst í. Allt sem leiðtoginn ákveður er í þökk þeirra sem kusu hann.

Skoðun

Að mörgu er að hyggja ef vel á að byggja

Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar

Landsvirkjun á og rekur 19 aflstöðvar. Við vitum að ábyrgð okkar er mikil í að tryggja skilvirka orkuvinnslu og framþróun og verkefnin því fjölmörg sem þarf að sinna varðandi eignastýringu stöðvanna, með viðhaldi og endurbótum. Þá er líka ýmislegt er fram undan hjá orkufyrirtæki þjóðarinnar tengt aukinni orkuöflun.

Skoðun

Er fatlað fólk vel­komið í Garða­bæ?

Ósk Sigurðardóttir skrifar

Um 15% mannkyns telst til fatlaðs fólks. Til fatlaðs fólks teljast m.a þeir sem eru með langvarandi andlega, líkamlega eða vitsmunalega skerðingu og sem verða fyrir ýmiss konar umhverfishindrunum sem geta komið í veg fyrir fulla og árangursríka samfélagsþátttöku.

Skoðun

Krefjumst að­gerða vegna Suður­fjarðar­vegar

Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm og Bryngeir Ágúst Margeirsson skrifa

Hinn mikilvægi en hættulegi Suðurfjarðarvegur liggur um suðurhluta Fjarðabyggðar, sem sameinar Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstað og Mjóafjörð. Nauðsynleg uppbygging vegarins hefur verið til umræðu í Fjarðabyggð frá því að elstu menn muna og efalítið lengur.

Skoðun