Skoðun

Af upplýsingaóreiðu um orku­mál

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Sá sem á tilvitnaða textann hér að neðan, er ekki bara einhver „Jón á bolnum“ út í bæ. Heldur fer þarna mikinn, Bjarni Bjarnason fyrrverandi forstjóri OR, næststærsta orkufyrirtækis landsins og núverandi meðlimur svokallaðs fagráðs Landverndar.

Skoðun

Póstur í rugli?

Árni Guðmundsson skrifar

Það vakti nokkra undrun þegar Íslandspóstur kynnti sérstaklega samstarf sitt við fyrirtæki sem stundar ólöglega smásölu áfengis. Alveg einstaklega vanhugsaður og óviðeigandi gjörningur af hálfu fyrirtækis sem er í eigu almennings.

Skoðun

Er traustið endan­lega farið?

Bubbi Morthens skrifar

Það eru til menn í æðstu pólitískum störfum þjóðarinnar sem eru svo rúnir tengslum við fólkið í landinu að undrun sætir.

Skoðun

Breytingar, gjörið svo vel

Einar Þorsteinsson skrifar

Lykillinn að því að geta veitt borgarbúum góða þjónustu er að reka borgina með ábyrgum hætti. Í upphafi kjörtímabilsins kom í ljós 16 milljarða halli á borgarsjóði. Meirihlutinn einsetti sér að snúa honum í afgang á tveimur árum.

Skoðun

Um fyrir­sjáan­leika afla­heimilda og tvö­feldni SFS

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég hygg að vandfundin sé sú löggjöf, sem skilað hefur meiri efnahagslegum árangri en lögin um stjórn fiskveiða. Samt er það svo að einmitt þessi lög hafa verið endurtekið deiluefni í hverjum kosningum frá því að þau voru sett fyrir 33 árum síðan.

Skoðun

Að hjóla í manninn!

Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar

Nú get ég ekki orða bundist lengur og sé mig knúinn til að leggja orð í belg, slík er orrahríðin. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps er gæinn á grillinu hjá ÖLLUM hinum réttlátu, réttsýnu og sanngjörnu.

Skoðun

Er Kópavogsmódelið ógn við jafn­rétti?

Hrund Traustadóttir,Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir og Ólöf Björk Jóhannsdóttir skrifa

Hvert er hlutverk leikskóla? Hlutverk leikskóla er ekki að gefa foreldrum tækifæri til að sinna sínum starfsframa.

Skoðun

Leikskólarnir eru fjör­egg sam­fé­lagsins

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Kópavogsmódelið í leikskólamálum, sem snýst um að hækka kostnað eða stytta dvalartíma, hefur verið þó nokkuð til umræðu að undanförnu. Í grófum dráttum má segja að umræðan hafi tvístrað fólki í tvo hópa.

Skoðun

Októ­ber­fest, opið bréf/erindi til Stúdenta­ráðs, rektors, Há­skóla­ráðs Há­skóla Ís­lands og há­skóla­ráð­herra

Aðalsteinn Gunnarsson og Björn Sævar Einarsson skrifa

Nú um þessar mundir eins og undanfarin haust boðar Stúdentaráð Háskóla Íslands til Októberfest – bjór-fylleríshátíðar innfluttrar frá Suður-Þýskalandi. Fylleríið er haldið á lóð Háskóla Íslands, skóla allra landsmanna, þá væntanlega með leyfi rektors og Háskólaráðs.

Skoðun

Hvað ef við hefðum val?

Heiðdís Geirsdóttir skrifar

Mér finnst fréttir af heilsu barnanna okkar, ekki bara andlegri heldur líka félagslegri og námslegri alltaf vera að versna. Við höfum séð fréttir síðustu daga og vikur um voðaverk unglinga og slakan námsárangur barna, sér í lagi í lestri.

Skoðun

Kópa­vogs­módelið - Hags­munir og þarfir barna

Halla Ösp Hallsdóttir skrifar

Leikskólar á Íslandi eru fyrsta skólastigið og er metnaður í starfi leikskólana greinilegur. Því þurfa þeir að fá tækifæri til þess að sinna þróun á lærdómssamfélagi barna, foreldra og kennara.

Skoðun

Stefnan er skýr - höldum ó­trauð á­fram

Bragi Bjarnason skrifar

Í stóru samfélagi er að mörgu að hyggja. Það veldur óneitanlega áhyggjum þegar fréttir af auknum vopnaburði og ofbeldi barna koma í fjölmiðlum. Við þurfum öll að bregðast við með yfirveguðum hætti með það að markmiði að gera samfélagið okkar öruggara.

Skoðun

Það er fæddur ein­stak­lingur

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Sá yndislegi atburður gerðist í byrjun árs að nýr afkomandi kom í heiminn, okkur aðstandendum til mikillar gleði og nú var ég orðin langamma, en það er smá skuggi yfir þessu.

Skoðun

Börn eru fjör­egg þjóðar

Alma D. Möller skrifar

Eitt af mikilvægustu verkefnum hvers samfélags er að hlúa vel að börnum því þau eru framtíð þjóðar og okkar mesti fjársjóður. Nóbelsverðlaunahafinn James Heckman hefur jafnframt bent á að það sé ekkert eins arðbært fyrir samfélag og að sinna börnum vel; að fjárfesta í börnum og ungmennum.

Skoðun

Kópa­vogs­módelið er líf­gjöf til leik­skólans

Rakel Ýr Isaksen skrifar

Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum með því markmiði að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna (bsrb.is). Eiga börnin okkar ekki að njóta góðs af því?

Skoðun

Mat­máls­tímar hafa for­varnar­gildi

Fjalar Freyr Einarsson skrifar

Í starfi mínu sem atferlisráðgjafi hef ég kynnst fjölmörgum börnum sem sýna margskonar áhættuhegðun, svo sem ofbeldi, neyslu áfengis og ólöglegra efna. Þessi börn koma frá fjölbreyttum fjölskyldum, bæði efnameiri og efnaminni fjölskyldum, vel menntuðum og minna menntuðum.

Skoðun

Rangar full­yrðingar for­stjóra Lands­virkjunar – kafli 2

Haraldur Þór Jónsson skrifar

Áfram held ég fjalla um þær rangfærslur sem komu fram í Speglinum á Rás 2, miðvikudaginn 4. september, þegar rætt var rætt við forstjóra Landsvirkjunar um Búrfellslund. Fyrir þá sem sáu ekki greinina mína frá því í gær undir á visir.is, Rangar fullyrðingar forstjóra Landsvirkjunar – kafli 1, þá er um að gera að byrja á því að lesa hana áður en þú heldur áfram.

Skoðun

Af hverju er ég að þyngjast? Ég hef engu breytt!

Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar

Breytingaskeiðið og tíminn í kringum tíðahvörf eru ákveðin tímamót í lífi kvenna. Á þessum tíma fer starfsemi eggjastokkana dvínandi og mikil breyting verður á framleiðslu kvenhormónana Estrogens, Prógesterons og Testósterones í líkamanum.

Skoðun

Er skeið Sjálf­stæðis­flokksins liðið?

Reynir Böðvarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur náttúrulega ekkert erindi í íslenskri pólitík annað en að standa vörð um hagsmuni ríkasta 10% þjóðarinnar. Hann hefur aldrei haft annað erindi og allt frá stofnun hans hefur hann verið helsta hindrun framfara í landinu

Skoðun

Kópavogsleiðin – fyrir hverja?

Pálína Ósk Kristinsdóttir skrifar

Ég er leikskólakennari og foreldri leikskólabarns í Kópavogsbæ. Hið svokallaða Kópavogsmódel hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið og er þá áherslan nánast eingöngu lögð á neikvæða reynslu foreldra í samtökunum SAMLEIK og að þetta tiltekna módel sé stærsta bakslag í sögu jafnréttisbaráttu kvenna. Mig langar að koma með mína reynslu af þessum stóru og mikilvægu breytingum.

Skoðun

Að grípa börn

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Mjög réttmæt gagnrýni á úrræðaleysi gagnvart börnum með fjölþættan vanda hefur komið fram á síðastliðnum dögum. Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið tugum úrræða fyrir börn með flókinn og margvíslegan vanda, án þess að nokkuð annað kæmi í staðinn. Það var slæm ákvörðun. Meðferðarheimilið Stuðlar er þó enn starfandi eins og kunnugt er. Þegar öðrum úrræðum ríkisins var lokað var sveitarfélögunum gert að leysa málin á meðan leitað yrði annarra lausna og hefur það reynst mörgum þeirra hreinlega ofviða.

Skoðun

Tölum um sam­keppni í land­búnaði

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Síðan frumvarp matvælaráðherra um breytingar á búvörulögum gekk í gildi á vordögum hafa umræður verið háværar í fjölmiðlum um spillingu, einokun og hagsmunapot formanns atvinnuveganefndar á málinu. Síðast í gær fór Kastljós RÚV vandlega yfir meintan glæpaferil málsins.

Skoðun

Sam­fé­lag sem týnir sjálfu sér

Viðar Halldórsson skrifar

Samfélagið hefur villst af leið. Samfélag sem stjórnast af efnahagslegum forsendum frekar en manneskjulegum; samfélag sem leggur ofurkapp á hagræði og skilvirkni, og grefur undan lykilstofnunum sínum; samfélag sem þrýstir fólki í að eiga samskipti við og í gegnum skjái, á kostnað beinna samskipta hvert við annað; samfélag sem upphefur einstaklingshyggju og verðleikaræði, í stað samtakamáttar, samúðarskilnings og samhjálpar, er samfélag sem mun alltaf hola sig að innan og skilja íbúa þess eftir einangraðri, vansælli og viðkvæmari.

Skoðun