Skoðun Hvað er barnaheill í Covid-faraldri? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á Íslandi gilda um þessar mundir mun meira íþyngjandi reglur um sóttkví og smitgát barna heldur en í nágrannalöndum okkar og þeim löndum sem við viljum gjarnan bera okkur saman við. Skoðun 19.11.2021 07:30 Af hverju vantar hagsmunafélag lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Sá aðili sem ætti að sinna hagsmunamálum alls atvinnulífsins þ.e Samtök Atvinnulífsins (SA) nær ekki að verja hagsmuni lítilla og meðalstórra fyrirtækja þegar hagsmunir þeirra fara ekki saman með hagsmunum stóru fyrirtækjanna. Skoðun 18.11.2021 15:31 Er ekki allt í lagi að börnin smitist? Hafsteinn Karlsson skrifar Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um nýtilkomið hlutverk sem skólastjórar hafa fengið í fangið í sóttvarnarmálum. Þar kemur fram að engin stoð finnist í lögum um að þeir megi gera þetta sem þeim er ætla. Ég fagna þessari umræðu. Skoðun 18.11.2021 15:00 Forstjóri Festi hótar að reka starfsfólk ef hagvaxtaraukinn kemur til framkvæmda! Vilhjálmur Birgisson skrifar Í fréttum í dag kom fram að hagvaxtaraukinn komi fyrirtækjum spánskt fyrir sjónir en mikið ofboðsleg hræsni er í þessu fólki. En nú grenja sumir atvinnurekendur eins og stunginn grís yfir því að það hagvaxtaraukinn í lífskjarasamningnum komi hugsanlega til framkvæmda á næsta ári. Skoðun 18.11.2021 12:31 Grænni Reykjavíkurborg – rafræn og blaðlaus! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur lagt fram þá tillögu í borgarráði að frá og með árinu 2023 hætti Reykjavíkurborg og stofnanir hennar að kaupa dagblöð í blaðaformi fyrir aðra en þá eru ófærir um að nýta rafrænar áskriftir, svo sem vegna fötlunar eða öldrunar. Að öðru leyti kaupi borgin eingöngu rafrænar blaðaáskriftir. Skoðun 18.11.2021 12:00 Ákall til persónuverndar- og lögregluyfirvalda Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Eins og flest vita birti Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögfræðingur brot úr lögregluskýrslunum mínum á Facebook síðu sinni fyrir um það bil tveim mánuðum síðan. Skoðun 18.11.2021 11:31 Gerum enn betur fyrir börnin í Breiðholti Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Nýting Frístundakortsins, sem er styrkjakerfi borgarinnar í frístundastarfi fyrir 6 til 18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík, hefur verið línulega vaxandi árin 2015 til 2019 í flestum hverfum borgarinnar. Skoðun 18.11.2021 11:00 Þegar ég verð stór mun ég fá miklu hærri laun en þú! Tinna Hallbergsdóttir skrifar „Mamma, vonandi nær pabbi að fá meira en þú í laun bráðum.“ Uuuuuh, ekki alveg það sem ég átti von á að heyra á þriðjudagseftirmiðdegi úr munni 11 ára gamals sonar míns. Skoðun 18.11.2021 10:31 Er ekki lengur þörf fyrir bráðamóttöku? Fagráð í bráðahjúkrun á Landspítala skrifar Árlega stendur Fagráð í bráðahjúkrun á Landspítala fyrir Viku bráðahjúkrunar í þeim tilgangi að kynna sérgreinina bráðahjúkrun, hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku, sérhæfð verkefni þeirra, nýjustu þekkingu og verkferla auk þess að efla starfsandann meðal samstarfsfólks. Skoðun 18.11.2021 09:31 Lífið - eins og það átti að vera Arna Pálsdóttir skrifar Þegar ég var 20 ára þá vissi ég allt um lífið. Í alvöru, ég er ekkert að grínast. Það var til einföld formúla sem myndi leiða mig að góðu lífi. Formúlan var einhvern veginn svona: KK + KVK * <3 = barn (+/-) * $ = gott líf. Eða svona nokkurn veginn allavega. Skoðun 18.11.2021 09:00 Af hverju er þetta ekki í lagi? Sandra B. Franks skrifar Allir íbúar þessa lands njóta góðs af öflugri bráðamóttöku Landspítalans. Að sama skapi bitnar það á okkur öllum þegar ríkir neyðarástand á bráðamóttökunni. Nú hefur hver starfsstéttin á fætur annarri lýst ástandinu fyrir þjóðinni og stjórnvöldum sem skelfilegu. Skoðun 18.11.2021 09:00 „Ert þú þá mamma og pabbi?“ Silja Úlfarsdóttir skrifar Í dag er Alþjóðlegur dagur barna í sorg. Sorgin er erfitt fyrirbæri, ókei verum bara hreinskilin, sorgarferlið er alveg ömurlegt. Það getur verið erfitt að átta sig á sorginni og hvað þá sorg barna. Skoðun 18.11.2021 08:31 Frjálslyndið vaknar í Rangárvallasýslu Bjarki Eiríksson skrifar Í öllum þrem sveitarfélögum Rangárvallasýslu eru starfandi óháð framboð í sveitarstjórnum. Auk þess eru svæðisfélög rótgróinna stjórnmálaflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem lengst af hafa haldið um stjórnartaumana í Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra. Skoðun 18.11.2021 08:00 Dagur sólar, sómi lands. Þröstur Friðfinnsson skrifar Í frétt á visir.is gengur borgarstjóri fram með þeim hætti að ekki verður undir setið þegjandi. Þar rekur hver rangfærslan aðra, raunar ekki síður hjá fulltrúa SA. Má kalla þessa frétt árás á byggð út um landið, svo stórar yfirlýsingar sem þar koma fram. Skoðun 18.11.2021 07:31 Gleði í leikskólanum Magnea Arnar skrifar Leikskólinn er griðarstaður fyrir yngstu börnin okkar. Á sama tíma og börnin sleppa foreldrum sínum jafnvel í fyrsta sinn eru þau að hefja skólagöngu í sínum fyrsta skóla. Þau læra allan daginn endalaust því leikurinn er leið barnanna til þess að læra. Skoðun 17.11.2021 12:01 „Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Geir Gunnar Markússon skrifar Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31 Loksins hús…eða, er það ekki? Steinar Kaldal skrifar „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00 Geta háskólanemar „lifað með veirunni?“ Derek Terell Allen skrifar Léttirinn var mikill þegar takmarkanir innanlands voru afnumdar sumarið 2020. Þjóðin öll hélt að hertar aðgerðir væru á undan okkur, og þess vegna var fagnað með stórglæsilegum hætti á krám og hátiðum víða um samfélagið. Skoðun 17.11.2021 10:31 „Ekki skera niður framtíðina okkar“ Isabel Alejandra Diaz skrifar Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31 Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Gunnar Smári Egilsson skrifar Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00 Hughreysti - Jón Alón 17.11.21 Teikning efitr Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 17.11.2021 06:01 Fyrirsjáanleg skynsemi Tómas Guðbjartsson skrifar Í snúinni fimmtu bylgju Covid hefur oft verið kallað eftir fyrirsjáanleika, ekki síst frá samtökum atvinnulífsins og vissum stjórnmálamönnum. Nýlega kölluðu tveir ráðherrar eftir því að allar Covid-takmarkanir yrðu afnumdar hér á landi – allt í nafni einstaklingsfrelsis. Skoðun 16.11.2021 20:30 Til þín íslenska. Frá mér sem er að læra þig Alondra Silva Munoz skrifar Ég er með játningu. Ein af mörgum ástæðum þess að ég flutti til Íslands var ást mín á íslenska tungumálinu Skoðun 16.11.2021 19:30 Hlúum að börnum eftir áföll Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns án þess að skoða hvað liggur að baki þessum tölum. Skoðun 16.11.2021 18:00 Hverfið þitt Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum. Skoðun 16.11.2021 14:00 Pældu í því hversu frábært og magnað eintak þú ert! Kristján Hafþórsson skrifar Mig langar til þess að skrifa niður nokkur orð um það hversu frábært lífið er, hversu mögnuð manneskja þú ert og hversu hverfult lífið getur verið. Pældu í því hvað maður er heppinn að fæðast. Skoðun 16.11.2021 12:01 Árangur á COP26 Dr. Bryony Mathew skrifar Nú þegar loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow er lokið getum við metið þann árangur sem náðist á stærstu alþjóðlegu ráðstefnu sem Bretland hefur haldið. Skoðun 16.11.2021 11:31 Íslenskan er hafsjór Gréta María Grétarsdóttir skrifar Tungumálið er eitt helsta persónueinkenni hverrar manneskju. Tengsl tungumálsins og hugsunar mannsins eru mikil og geta jafnvel talist órjúfanleg heild. Skoðun 16.11.2021 11:00 Græna orkan minnkar vistspor vöru og þjónustu Jóna Bjarnadóttir og Tinna Traustadóttir skrifa Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu. Skoðun 16.11.2021 10:30 Skilningslausn - Jón Alón 16.11.21 Teikning efitr Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 16.11.2021 09:20 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Hvað er barnaheill í Covid-faraldri? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á Íslandi gilda um þessar mundir mun meira íþyngjandi reglur um sóttkví og smitgát barna heldur en í nágrannalöndum okkar og þeim löndum sem við viljum gjarnan bera okkur saman við. Skoðun 19.11.2021 07:30
Af hverju vantar hagsmunafélag lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Sá aðili sem ætti að sinna hagsmunamálum alls atvinnulífsins þ.e Samtök Atvinnulífsins (SA) nær ekki að verja hagsmuni lítilla og meðalstórra fyrirtækja þegar hagsmunir þeirra fara ekki saman með hagsmunum stóru fyrirtækjanna. Skoðun 18.11.2021 15:31
Er ekki allt í lagi að börnin smitist? Hafsteinn Karlsson skrifar Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um nýtilkomið hlutverk sem skólastjórar hafa fengið í fangið í sóttvarnarmálum. Þar kemur fram að engin stoð finnist í lögum um að þeir megi gera þetta sem þeim er ætla. Ég fagna þessari umræðu. Skoðun 18.11.2021 15:00
Forstjóri Festi hótar að reka starfsfólk ef hagvaxtaraukinn kemur til framkvæmda! Vilhjálmur Birgisson skrifar Í fréttum í dag kom fram að hagvaxtaraukinn komi fyrirtækjum spánskt fyrir sjónir en mikið ofboðsleg hræsni er í þessu fólki. En nú grenja sumir atvinnurekendur eins og stunginn grís yfir því að það hagvaxtaraukinn í lífskjarasamningnum komi hugsanlega til framkvæmda á næsta ári. Skoðun 18.11.2021 12:31
Grænni Reykjavíkurborg – rafræn og blaðlaus! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur lagt fram þá tillögu í borgarráði að frá og með árinu 2023 hætti Reykjavíkurborg og stofnanir hennar að kaupa dagblöð í blaðaformi fyrir aðra en þá eru ófærir um að nýta rafrænar áskriftir, svo sem vegna fötlunar eða öldrunar. Að öðru leyti kaupi borgin eingöngu rafrænar blaðaáskriftir. Skoðun 18.11.2021 12:00
Ákall til persónuverndar- og lögregluyfirvalda Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Eins og flest vita birti Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögfræðingur brot úr lögregluskýrslunum mínum á Facebook síðu sinni fyrir um það bil tveim mánuðum síðan. Skoðun 18.11.2021 11:31
Gerum enn betur fyrir börnin í Breiðholti Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Nýting Frístundakortsins, sem er styrkjakerfi borgarinnar í frístundastarfi fyrir 6 til 18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík, hefur verið línulega vaxandi árin 2015 til 2019 í flestum hverfum borgarinnar. Skoðun 18.11.2021 11:00
Þegar ég verð stór mun ég fá miklu hærri laun en þú! Tinna Hallbergsdóttir skrifar „Mamma, vonandi nær pabbi að fá meira en þú í laun bráðum.“ Uuuuuh, ekki alveg það sem ég átti von á að heyra á þriðjudagseftirmiðdegi úr munni 11 ára gamals sonar míns. Skoðun 18.11.2021 10:31
Er ekki lengur þörf fyrir bráðamóttöku? Fagráð í bráðahjúkrun á Landspítala skrifar Árlega stendur Fagráð í bráðahjúkrun á Landspítala fyrir Viku bráðahjúkrunar í þeim tilgangi að kynna sérgreinina bráðahjúkrun, hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku, sérhæfð verkefni þeirra, nýjustu þekkingu og verkferla auk þess að efla starfsandann meðal samstarfsfólks. Skoðun 18.11.2021 09:31
Lífið - eins og það átti að vera Arna Pálsdóttir skrifar Þegar ég var 20 ára þá vissi ég allt um lífið. Í alvöru, ég er ekkert að grínast. Það var til einföld formúla sem myndi leiða mig að góðu lífi. Formúlan var einhvern veginn svona: KK + KVK * <3 = barn (+/-) * $ = gott líf. Eða svona nokkurn veginn allavega. Skoðun 18.11.2021 09:00
Af hverju er þetta ekki í lagi? Sandra B. Franks skrifar Allir íbúar þessa lands njóta góðs af öflugri bráðamóttöku Landspítalans. Að sama skapi bitnar það á okkur öllum þegar ríkir neyðarástand á bráðamóttökunni. Nú hefur hver starfsstéttin á fætur annarri lýst ástandinu fyrir þjóðinni og stjórnvöldum sem skelfilegu. Skoðun 18.11.2021 09:00
„Ert þú þá mamma og pabbi?“ Silja Úlfarsdóttir skrifar Í dag er Alþjóðlegur dagur barna í sorg. Sorgin er erfitt fyrirbæri, ókei verum bara hreinskilin, sorgarferlið er alveg ömurlegt. Það getur verið erfitt að átta sig á sorginni og hvað þá sorg barna. Skoðun 18.11.2021 08:31
Frjálslyndið vaknar í Rangárvallasýslu Bjarki Eiríksson skrifar Í öllum þrem sveitarfélögum Rangárvallasýslu eru starfandi óháð framboð í sveitarstjórnum. Auk þess eru svæðisfélög rótgróinna stjórnmálaflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem lengst af hafa haldið um stjórnartaumana í Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra. Skoðun 18.11.2021 08:00
Dagur sólar, sómi lands. Þröstur Friðfinnsson skrifar Í frétt á visir.is gengur borgarstjóri fram með þeim hætti að ekki verður undir setið þegjandi. Þar rekur hver rangfærslan aðra, raunar ekki síður hjá fulltrúa SA. Má kalla þessa frétt árás á byggð út um landið, svo stórar yfirlýsingar sem þar koma fram. Skoðun 18.11.2021 07:31
Gleði í leikskólanum Magnea Arnar skrifar Leikskólinn er griðarstaður fyrir yngstu börnin okkar. Á sama tíma og börnin sleppa foreldrum sínum jafnvel í fyrsta sinn eru þau að hefja skólagöngu í sínum fyrsta skóla. Þau læra allan daginn endalaust því leikurinn er leið barnanna til þess að læra. Skoðun 17.11.2021 12:01
„Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Geir Gunnar Markússon skrifar Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31
Loksins hús…eða, er það ekki? Steinar Kaldal skrifar „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00
Geta háskólanemar „lifað með veirunni?“ Derek Terell Allen skrifar Léttirinn var mikill þegar takmarkanir innanlands voru afnumdar sumarið 2020. Þjóðin öll hélt að hertar aðgerðir væru á undan okkur, og þess vegna var fagnað með stórglæsilegum hætti á krám og hátiðum víða um samfélagið. Skoðun 17.11.2021 10:31
„Ekki skera niður framtíðina okkar“ Isabel Alejandra Diaz skrifar Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31
Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Gunnar Smári Egilsson skrifar Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00
Fyrirsjáanleg skynsemi Tómas Guðbjartsson skrifar Í snúinni fimmtu bylgju Covid hefur oft verið kallað eftir fyrirsjáanleika, ekki síst frá samtökum atvinnulífsins og vissum stjórnmálamönnum. Nýlega kölluðu tveir ráðherrar eftir því að allar Covid-takmarkanir yrðu afnumdar hér á landi – allt í nafni einstaklingsfrelsis. Skoðun 16.11.2021 20:30
Til þín íslenska. Frá mér sem er að læra þig Alondra Silva Munoz skrifar Ég er með játningu. Ein af mörgum ástæðum þess að ég flutti til Íslands var ást mín á íslenska tungumálinu Skoðun 16.11.2021 19:30
Hlúum að börnum eftir áföll Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns án þess að skoða hvað liggur að baki þessum tölum. Skoðun 16.11.2021 18:00
Hverfið þitt Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum. Skoðun 16.11.2021 14:00
Pældu í því hversu frábært og magnað eintak þú ert! Kristján Hafþórsson skrifar Mig langar til þess að skrifa niður nokkur orð um það hversu frábært lífið er, hversu mögnuð manneskja þú ert og hversu hverfult lífið getur verið. Pældu í því hvað maður er heppinn að fæðast. Skoðun 16.11.2021 12:01
Árangur á COP26 Dr. Bryony Mathew skrifar Nú þegar loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow er lokið getum við metið þann árangur sem náðist á stærstu alþjóðlegu ráðstefnu sem Bretland hefur haldið. Skoðun 16.11.2021 11:31
Íslenskan er hafsjór Gréta María Grétarsdóttir skrifar Tungumálið er eitt helsta persónueinkenni hverrar manneskju. Tengsl tungumálsins og hugsunar mannsins eru mikil og geta jafnvel talist órjúfanleg heild. Skoðun 16.11.2021 11:00
Græna orkan minnkar vistspor vöru og þjónustu Jóna Bjarnadóttir og Tinna Traustadóttir skrifa Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu. Skoðun 16.11.2021 10:30
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun