Skoðun Hvernig fæ ég manninn minn til að lesa þetta? Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson skrifa Konur kannast vel við þriðju vaktina og eru farnar að hafa hátt um ósanngirnina sem felst í því að bera byrðina af henni einar. Karlar kannast hins vegar síður við þriðju vaktina, hæðast að henni, efast um tilvist hennar eða í besta falli gera lítið úr umfanginu. Það er lýsandi fyrir eðli vandans. Skoðun 5.12.2023 10:00 Af hverju ætti ég að flytja heim eftir nám? Sigurrós Elddís skrifar Ég, eins og svo margir jafnaldrar mínir fór til Norðurlandana í framhaldsnám á háskólastigi. Nú er því námi senn að ljúka og margir ættingjar farnir að spurja hvort að vil ætlum ekki að flytja heim. Ákvörðun sem ég vildi svo gjarnan væri svo sjálfsögð að taka og að svarið væri einfalt já. Skoðun 5.12.2023 09:31 Disabled Women and Violence: Access to Justice Eliona Gjecaj skrifar Violence against disabled women is a major human rights concern. Of grave concern is the fact that disabled women are at a higher risk than other women of experiencing violence, that they experience violence for longer periods of time than non-disabled women, and that they experience a wider range of forms of violence. Skoðun 5.12.2023 09:00 Of lítil framleiðni er stjórnunarvandi Jón Ingi Hákonarson skrifar Erfiðar kjarasamningsviðræður eru handan við hornið. Í aðdraganda þeirra keppast fulltrúar launþega og atvinnulífsins að útskýra vandann. Hin klassíska hagfræði segir okkur að þegar laun hækka umfram framleiðni eykst verðbólga. Hvort er vandinn ósanngjarnar kaupkröfur eða lág framleiðni? Skoðun 5.12.2023 08:31 Menning og fjárlög Jódís Skúladóttir skrifar Við sem erum utan af landi vitum hvað aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í frjálsu og góðu samfélagi. Listir og menning efla félagsleg samskipti ólíkra einstaklinga og hópa, styrkja þekkingarleit og nýsköpun í samfélaginu auk þess sem blómlegt menningarlíf dregur úr hættu á félagslegri og menningarlegri einangrun og eykur hamingju og vellíðan. Skoðun 5.12.2023 08:00 Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum. Skoðun 5.12.2023 07:30 Halldór 05.12.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 5.12.2023 06:00 Eldri og einmana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru einmana. Skoðun 4.12.2023 17:00 Gagnrýni á grein Ernu Mistar um íslenska menningu Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Greinar Ernu Mistar hafa vakið mikla athygli og eru raunar allrar athygli verðar fyrir frjótt ímyndunarafl og grípandi líkingarmál. Aftur á móti eru þær engrar athygli verðar fyrir að vera „heimspekilegar“ eins og þær eru gjarnan sagðar vera. Skoðun 4.12.2023 15:31 Myndaskýrsla um COP28 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Eftirfarandi er myndaskýrsla um loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28. Skoðun 4.12.2023 15:00 Samviskusáttmálinn Stefán Halldórsson skrifar Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi út mánuðinn. Þegar þarna var komið við sögu var þrettándinn nýliðinn og svartasta tímabilið framundan, neysluþynnka jólanna hafði boðað komu sína og kaldur raunveruleikinn tók nú við að nýju. Skoðun 4.12.2023 14:31 Höldum áfram að brjóta niður manngerða múra! Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Alþjóðadagur fatlaðs fólks var haldinn hátíðlegur um allan heim í gær, 3. desember. Skoðun 4.12.2023 14:00 Tillögugerð um lagareglur, Réttlæti hins sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Tillögugerð mín í þessari grein um lagfæringar á nokkrum reglum dómsmálanna markast mikið af því að tekið verði upp betra skipulag í dómskerfinu, en þó einkum að hætt verði að halla á almenning í því og að þátttaka hans verði gerð auðveldari. Skoðun 4.12.2023 13:31 Alþjóðadagur fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Í gær var alþjóðadagur fatlaðs fólks. Í gær fögnuðum við tilnefndum einstaklingum og veittum Hvatningarverðlaun ÖBÍ til verkefnis sem stuðlar að einu samfélagi fyrir öll og endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Skoðun 4.12.2023 10:30 Zonta segja nei við kynbundnu ofbeldi Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Eygló Harðardóttir skrifa Þann 24. október var aftur blásið til heils dags kvennaverkfalls undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“ Þannig var áréttað að þó Ísland hafi tekið stór skref fram á við þegar kemur að jafnrétti kynjanna frá því fyrsta kvennaverkfallið var haldið, eru enn stór verkefni óunnin. Skoðun 4.12.2023 09:01 Furðulegar áhyggjur formanns Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifar Formaður Lögmannafélags Íslands skrifar grein og fer í útvarpsviðtal, og áréttar að sem formaður þessa félags verði hann að minna okkur á að við megum ekki taka lögin í okkar hendur og eigum að virða samfélagslegan sáttmála um réttarkerfið í landinu. Skoðun 3.12.2023 23:31 Skrímsli eða venjulegir strákar? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Hann var venjulegur strákur, nánast fullkominn, sagði faðir stráks sem nýlega var handtekinn vegna gruns um morðið á fyrrverandi kærustu sinni Guiliu Cecchettin. Stráknum hafi gengið vel í skóla, aldrei hefði komið til vandamála í samskiptum við kennara eða skólafélaga. Skoðun 3.12.2023 09:01 Ábyrgð og auðlindir Jóna Bjarnadóttir skrifar Landsvirkjun var í vikunni útnefnd umhverfisfyrirtæki ársins 2023 af Samtökum atvinnulífsins. Það er ánægjulegt að fá viðurkenningu á því umfangsmikla starfi sem fer fram hjá okkur í umhverfis- og loftslagsmálum. Við erum með skýra stefnu og henni fylgja markmið og tímasettar aðgerðir. Skoðun 2.12.2023 14:00 Orkugjöf í nýsköpun – mikilvægi Vísindasjóðs Orkuveitu Reykjavíkur Hera Grímsdóttir skrifar Í heimi þar sem loftslagsváin vofir yfir þurfum við að hugsa upp nýjar leiðir til sjálfbærni í orkumálum. Við hjá Orkuveitu Reykjavíkur erum viss um að besti orkugjafinn í þeirri leit er nýsköpun, auðlind sem er jafn mikilvæg og orkan sem við framleiðum. Skoðun 2.12.2023 12:31 Halldór 02.12.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 2.12.2023 12:01 Þurfa kennarar að að vera lögfróðir? Elísabet Pétursdóttir skrifar Starfsumhverfi skóla hefur breyst hratt á undanförnum árum. Við sjáum þess glögga mynd í fjölmiðlum. Í síauknum mæli birtast okkur fréttir um mál úr skólastarfi sem eru lagalegs eðlis. Oft á tíðum vekja þessar fréttir furðu okkar. Skoðun 2.12.2023 12:01 Hvernig hefur aukin fræðsla áhrif á ungmenni? Vigdis Kristin Rohleder skrifar Fræðsla getur þjónað sem öflugt tæki í baráttu gegn ofbeldi, einkum kynbundnu ofbeldi hjá ungmennum. Með aukinni fræðslu er hægt að efla vitund, stuðla að jafnrétti, þróa gagnrýna hugsun og miðla þekkingu og tilheyrandi verkfærum sem þarf til að skapa öruggara samfélag. Skoðun 2.12.2023 09:01 Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð Laufey Tryggvadóttir skrifar Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. Skoðun 2.12.2023 09:01 Okkur blæðir hjúkrunarfræðingum Guðlaug Ásta Gunnarsdóttir skrifar Það eru rúm níu ár frá því ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur. Ég hef misst af jólum, áramótum, íþróttamótum og allskyns viðburðum sem flesta langar til að upplifa með sínum nánustu. Ég elska vinnuna mína en ein lítil mistök í starfi geta auðveldlega rústað lífum annarra og mínu eigin. Skoðun 2.12.2023 08:00 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 2 Viðar Hreinsson skrifar Hvorki hagvöxtur né gegndarlaus uppsöfnun fjármagns og auðæva er neitt náttúrulögmál frekar en að græðgi og yfirgangur séu sérstakt mannlegt eðli eða grunnþættir í mannlegri hegðun. Græðgi og valdafíkn eru að sönnu til en einfaldlega lestir sem flest fólk beitir skynsemi sinni til að halda í skefjum. Skoðun 2.12.2023 08:00 Ljósið og myrkrið Árni Már Jensson skrifar Ísrael er óaðskiljanlegur holdgervingur í samfelldri sögu Ísraelíta sem eru ein þjóða jarðar sem býr í sama landi, ber sama heiti, talar sama tungumál og tilbiður sama Guð og þjóðin hefur gert umliðin 3-4þúsund ár. Skoðun 1.12.2023 14:31 Hvers vegna erum við ófær um að læra af sögunni? Bergljót Davíðsdóttir skrifar Hvað skilur á milli okkar og annarra Norðurlanda þar sem ríkir stöðugleiki Skoðun 1.12.2023 13:30 Alþjóðasamtök ljúga að Palestínumönnum Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Undanfarnar sjö vikur hafa fjölmiðlar haldið úti stöðugum fréttaflutningi um stríðsástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Margir velta réttilega fyrir sér hvers vegna engin langtímalausn hafi fundist á þessari leiðu deilu og sitt sýnist hverjum um hver beri höfuðsökina. Skoðun 1.12.2023 13:01 Hnefarétturinn Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Í morgun voru sagðar fréttir af því að hópur fólks hefði safnast saman við fangelsið á Hólmsheiði og ætlaði að sögn að koma í veg fyrir flutning konu til Noregs „með öllum tiltækum ráðum.“ Skoðun 1.12.2023 12:01 Fullveldið og undirgefnin Jakob Frímann Magnússon skrifar Við fögnum í dag fullveldi okkar, því hinu sama og við glutruðum í hendur Noregskonungs 1262 sökum döngunar- og friðleysis. Vorum síðan öldum saman að harma og reyna að endurheimta, hnípin þjóð í viðvarandi vanda. Fullveldið endurheimtum við síðan loks úr hendi Danakonungs fyrir 105 árum. Skoðun 1.12.2023 11:00 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Hvernig fæ ég manninn minn til að lesa þetta? Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson skrifa Konur kannast vel við þriðju vaktina og eru farnar að hafa hátt um ósanngirnina sem felst í því að bera byrðina af henni einar. Karlar kannast hins vegar síður við þriðju vaktina, hæðast að henni, efast um tilvist hennar eða í besta falli gera lítið úr umfanginu. Það er lýsandi fyrir eðli vandans. Skoðun 5.12.2023 10:00
Af hverju ætti ég að flytja heim eftir nám? Sigurrós Elddís skrifar Ég, eins og svo margir jafnaldrar mínir fór til Norðurlandana í framhaldsnám á háskólastigi. Nú er því námi senn að ljúka og margir ættingjar farnir að spurja hvort að vil ætlum ekki að flytja heim. Ákvörðun sem ég vildi svo gjarnan væri svo sjálfsögð að taka og að svarið væri einfalt já. Skoðun 5.12.2023 09:31
Disabled Women and Violence: Access to Justice Eliona Gjecaj skrifar Violence against disabled women is a major human rights concern. Of grave concern is the fact that disabled women are at a higher risk than other women of experiencing violence, that they experience violence for longer periods of time than non-disabled women, and that they experience a wider range of forms of violence. Skoðun 5.12.2023 09:00
Of lítil framleiðni er stjórnunarvandi Jón Ingi Hákonarson skrifar Erfiðar kjarasamningsviðræður eru handan við hornið. Í aðdraganda þeirra keppast fulltrúar launþega og atvinnulífsins að útskýra vandann. Hin klassíska hagfræði segir okkur að þegar laun hækka umfram framleiðni eykst verðbólga. Hvort er vandinn ósanngjarnar kaupkröfur eða lág framleiðni? Skoðun 5.12.2023 08:31
Menning og fjárlög Jódís Skúladóttir skrifar Við sem erum utan af landi vitum hvað aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í frjálsu og góðu samfélagi. Listir og menning efla félagsleg samskipti ólíkra einstaklinga og hópa, styrkja þekkingarleit og nýsköpun í samfélaginu auk þess sem blómlegt menningarlíf dregur úr hættu á félagslegri og menningarlegri einangrun og eykur hamingju og vellíðan. Skoðun 5.12.2023 08:00
Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum. Skoðun 5.12.2023 07:30
Eldri og einmana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru einmana. Skoðun 4.12.2023 17:00
Gagnrýni á grein Ernu Mistar um íslenska menningu Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Greinar Ernu Mistar hafa vakið mikla athygli og eru raunar allrar athygli verðar fyrir frjótt ímyndunarafl og grípandi líkingarmál. Aftur á móti eru þær engrar athygli verðar fyrir að vera „heimspekilegar“ eins og þær eru gjarnan sagðar vera. Skoðun 4.12.2023 15:31
Myndaskýrsla um COP28 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Eftirfarandi er myndaskýrsla um loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28. Skoðun 4.12.2023 15:00
Samviskusáttmálinn Stefán Halldórsson skrifar Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi út mánuðinn. Þegar þarna var komið við sögu var þrettándinn nýliðinn og svartasta tímabilið framundan, neysluþynnka jólanna hafði boðað komu sína og kaldur raunveruleikinn tók nú við að nýju. Skoðun 4.12.2023 14:31
Höldum áfram að brjóta niður manngerða múra! Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Alþjóðadagur fatlaðs fólks var haldinn hátíðlegur um allan heim í gær, 3. desember. Skoðun 4.12.2023 14:00
Tillögugerð um lagareglur, Réttlæti hins sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Tillögugerð mín í þessari grein um lagfæringar á nokkrum reglum dómsmálanna markast mikið af því að tekið verði upp betra skipulag í dómskerfinu, en þó einkum að hætt verði að halla á almenning í því og að þátttaka hans verði gerð auðveldari. Skoðun 4.12.2023 13:31
Alþjóðadagur fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Í gær var alþjóðadagur fatlaðs fólks. Í gær fögnuðum við tilnefndum einstaklingum og veittum Hvatningarverðlaun ÖBÍ til verkefnis sem stuðlar að einu samfélagi fyrir öll og endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Skoðun 4.12.2023 10:30
Zonta segja nei við kynbundnu ofbeldi Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Eygló Harðardóttir skrifa Þann 24. október var aftur blásið til heils dags kvennaverkfalls undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“ Þannig var áréttað að þó Ísland hafi tekið stór skref fram á við þegar kemur að jafnrétti kynjanna frá því fyrsta kvennaverkfallið var haldið, eru enn stór verkefni óunnin. Skoðun 4.12.2023 09:01
Furðulegar áhyggjur formanns Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifar Formaður Lögmannafélags Íslands skrifar grein og fer í útvarpsviðtal, og áréttar að sem formaður þessa félags verði hann að minna okkur á að við megum ekki taka lögin í okkar hendur og eigum að virða samfélagslegan sáttmála um réttarkerfið í landinu. Skoðun 3.12.2023 23:31
Skrímsli eða venjulegir strákar? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Hann var venjulegur strákur, nánast fullkominn, sagði faðir stráks sem nýlega var handtekinn vegna gruns um morðið á fyrrverandi kærustu sinni Guiliu Cecchettin. Stráknum hafi gengið vel í skóla, aldrei hefði komið til vandamála í samskiptum við kennara eða skólafélaga. Skoðun 3.12.2023 09:01
Ábyrgð og auðlindir Jóna Bjarnadóttir skrifar Landsvirkjun var í vikunni útnefnd umhverfisfyrirtæki ársins 2023 af Samtökum atvinnulífsins. Það er ánægjulegt að fá viðurkenningu á því umfangsmikla starfi sem fer fram hjá okkur í umhverfis- og loftslagsmálum. Við erum með skýra stefnu og henni fylgja markmið og tímasettar aðgerðir. Skoðun 2.12.2023 14:00
Orkugjöf í nýsköpun – mikilvægi Vísindasjóðs Orkuveitu Reykjavíkur Hera Grímsdóttir skrifar Í heimi þar sem loftslagsváin vofir yfir þurfum við að hugsa upp nýjar leiðir til sjálfbærni í orkumálum. Við hjá Orkuveitu Reykjavíkur erum viss um að besti orkugjafinn í þeirri leit er nýsköpun, auðlind sem er jafn mikilvæg og orkan sem við framleiðum. Skoðun 2.12.2023 12:31
Þurfa kennarar að að vera lögfróðir? Elísabet Pétursdóttir skrifar Starfsumhverfi skóla hefur breyst hratt á undanförnum árum. Við sjáum þess glögga mynd í fjölmiðlum. Í síauknum mæli birtast okkur fréttir um mál úr skólastarfi sem eru lagalegs eðlis. Oft á tíðum vekja þessar fréttir furðu okkar. Skoðun 2.12.2023 12:01
Hvernig hefur aukin fræðsla áhrif á ungmenni? Vigdis Kristin Rohleder skrifar Fræðsla getur þjónað sem öflugt tæki í baráttu gegn ofbeldi, einkum kynbundnu ofbeldi hjá ungmennum. Með aukinni fræðslu er hægt að efla vitund, stuðla að jafnrétti, þróa gagnrýna hugsun og miðla þekkingu og tilheyrandi verkfærum sem þarf til að skapa öruggara samfélag. Skoðun 2.12.2023 09:01
Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð Laufey Tryggvadóttir skrifar Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. Skoðun 2.12.2023 09:01
Okkur blæðir hjúkrunarfræðingum Guðlaug Ásta Gunnarsdóttir skrifar Það eru rúm níu ár frá því ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur. Ég hef misst af jólum, áramótum, íþróttamótum og allskyns viðburðum sem flesta langar til að upplifa með sínum nánustu. Ég elska vinnuna mína en ein lítil mistök í starfi geta auðveldlega rústað lífum annarra og mínu eigin. Skoðun 2.12.2023 08:00
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 2 Viðar Hreinsson skrifar Hvorki hagvöxtur né gegndarlaus uppsöfnun fjármagns og auðæva er neitt náttúrulögmál frekar en að græðgi og yfirgangur séu sérstakt mannlegt eðli eða grunnþættir í mannlegri hegðun. Græðgi og valdafíkn eru að sönnu til en einfaldlega lestir sem flest fólk beitir skynsemi sinni til að halda í skefjum. Skoðun 2.12.2023 08:00
Ljósið og myrkrið Árni Már Jensson skrifar Ísrael er óaðskiljanlegur holdgervingur í samfelldri sögu Ísraelíta sem eru ein þjóða jarðar sem býr í sama landi, ber sama heiti, talar sama tungumál og tilbiður sama Guð og þjóðin hefur gert umliðin 3-4þúsund ár. Skoðun 1.12.2023 14:31
Hvers vegna erum við ófær um að læra af sögunni? Bergljót Davíðsdóttir skrifar Hvað skilur á milli okkar og annarra Norðurlanda þar sem ríkir stöðugleiki Skoðun 1.12.2023 13:30
Alþjóðasamtök ljúga að Palestínumönnum Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Undanfarnar sjö vikur hafa fjölmiðlar haldið úti stöðugum fréttaflutningi um stríðsástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Margir velta réttilega fyrir sér hvers vegna engin langtímalausn hafi fundist á þessari leiðu deilu og sitt sýnist hverjum um hver beri höfuðsökina. Skoðun 1.12.2023 13:01
Hnefarétturinn Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Í morgun voru sagðar fréttir af því að hópur fólks hefði safnast saman við fangelsið á Hólmsheiði og ætlaði að sögn að koma í veg fyrir flutning konu til Noregs „með öllum tiltækum ráðum.“ Skoðun 1.12.2023 12:01
Fullveldið og undirgefnin Jakob Frímann Magnússon skrifar Við fögnum í dag fullveldi okkar, því hinu sama og við glutruðum í hendur Noregskonungs 1262 sökum döngunar- og friðleysis. Vorum síðan öldum saman að harma og reyna að endurheimta, hnípin þjóð í viðvarandi vanda. Fullveldið endurheimtum við síðan loks úr hendi Danakonungs fyrir 105 árum. Skoðun 1.12.2023 11:00
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun