Menning Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. Menning 8.10.2004 00:01 Óheppinn ökumaður Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða. Menning 8.10.2004 00:01 Staðreyndir um túnfisk Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. Menning 8.10.2004 00:01 Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. Menning 8.10.2004 00:01 Tryllitæki vikunnar Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Menning 8.10.2004 00:01 Sushi í hvert mál "Það er ekkert mál fyrir mig að segja hver uppáhaldsmaturinn minn er," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman, leikkona og leikskáld, aðspurð um besta mat í heimi. "Ég er ástfangin upp fyrir haus af sushi. Ég gæti borðað það í hvert mál." Menning 8.10.2004 00:01 Draumabíll útvarpsmannsins Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. Menning 8.10.2004 00:01 Eftirréttur Ólympíufaranna Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Menning 8.10.2004 00:01 Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 7.10.2004 00:01 Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. Menning 5.10.2004 00:01 Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> Menning 5.10.2004 00:01 Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. Menning 5.10.2004 00:01 Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Menning 5.10.2004 00:01 Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður Menning 5.10.2004 00:01 Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku Menning 5.10.2004 00:01 Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. Menning 5.10.2004 00:01 Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. Menning 5.10.2004 00:01 Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. Menning 5.10.2004 00:01 40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. Menning 4.10.2004 00:01 Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. Menning 1.10.2004 00:01 Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. Menning 30.9.2004 00:01 Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Menning 30.9.2004 00:01 Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins Menning 30.9.2004 00:01 Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. Menning 30.9.2004 00:01 Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Menning 29.9.2004 00:01 Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. Menning 29.9.2004 00:01 Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01 Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. Menning 28.9.2004 00:01 Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. Menning 28.9.2004 00:01 E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. Menning 8.10.2004 00:01
Óheppinn ökumaður Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða. Menning 8.10.2004 00:01
Staðreyndir um túnfisk Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. Menning 8.10.2004 00:01
Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. Menning 8.10.2004 00:01
Tryllitæki vikunnar Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Menning 8.10.2004 00:01
Sushi í hvert mál "Það er ekkert mál fyrir mig að segja hver uppáhaldsmaturinn minn er," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman, leikkona og leikskáld, aðspurð um besta mat í heimi. "Ég er ástfangin upp fyrir haus af sushi. Ég gæti borðað það í hvert mál." Menning 8.10.2004 00:01
Draumabíll útvarpsmannsins Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. Menning 8.10.2004 00:01
Eftirréttur Ólympíufaranna Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Menning 8.10.2004 00:01
Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 7.10.2004 00:01
Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. Menning 5.10.2004 00:01
Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> Menning 5.10.2004 00:01
Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. Menning 5.10.2004 00:01
Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Menning 5.10.2004 00:01
Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður Menning 5.10.2004 00:01
Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku Menning 5.10.2004 00:01
Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. Menning 5.10.2004 00:01
Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. Menning 5.10.2004 00:01
Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. Menning 5.10.2004 00:01
40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. Menning 4.10.2004 00:01
Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. Menning 1.10.2004 00:01
Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. Menning 30.9.2004 00:01
Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Menning 30.9.2004 00:01
Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins Menning 30.9.2004 00:01
Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. Menning 30.9.2004 00:01
Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Menning 29.9.2004 00:01
Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. Menning 29.9.2004 00:01
Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01
Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. Menning 28.9.2004 00:01
Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. Menning 28.9.2004 00:01
E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01