Skrifborðið og þvottavélarnar 25. nóvember 2004 00:01 Hin landsþekkta söngkona Svanhildur Jakobsdóttir heldur mikið upp á allt sem hún á: "Af húsgögnum held ég mest upp á skrifborðið okkar, sem er norskt og sérstaklega fallegt. Við keyptum það einu sinni þegar hljómsveitin okkar spilaði á þorrablóti fyrir Íslendinga í Noregi. Við höfðum ákveðið að nota ferðina til að kaupa okkur sófaborð og fórum um allt vítt og breitt til að leita að því. Fundum nú ekkert sófaborð sem okkur líkaði en hinsvegar sáum við skrifborðið og ákváðum að fjárfesta í því í staðinn. Svo hringdum við í Flugfélagið til að athuga hvort þeir gætu flutt fyrir okkur skrifborð og það var ekkert sjálfsagðara þó líkast til hafi runnið á þá tvær grímur þegar þeir sáu hvað borðið var stórt. Skrifborðið er fallegt og verður vonandi erfðagripur. Það gleður auga manns á hverjum degi." Svo eru uppþvottavélar og þvottavélar í sérstöku uppáhaldi hjá Svanhildi. "Það er svo stórkostlegt að geta á hverjum degi hent öllu leirtaui og óhreinum fötum inn í sitt hvora vélina og afgreiða málin þannig. Mér er minnisstætt þegar ég ákvað að keypt yrði uppþvottavél en það var fyrir mörgum árum að öll fjölskyldan var inni í stofu að horfa á eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu nema ég, sem stóð inni í eldhúsi og vaskaði upp. Mér finnast uppþvottavélar öndvegistæki sem enginn skyldi vera án. Heilsa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Hin landsþekkta söngkona Svanhildur Jakobsdóttir heldur mikið upp á allt sem hún á: "Af húsgögnum held ég mest upp á skrifborðið okkar, sem er norskt og sérstaklega fallegt. Við keyptum það einu sinni þegar hljómsveitin okkar spilaði á þorrablóti fyrir Íslendinga í Noregi. Við höfðum ákveðið að nota ferðina til að kaupa okkur sófaborð og fórum um allt vítt og breitt til að leita að því. Fundum nú ekkert sófaborð sem okkur líkaði en hinsvegar sáum við skrifborðið og ákváðum að fjárfesta í því í staðinn. Svo hringdum við í Flugfélagið til að athuga hvort þeir gætu flutt fyrir okkur skrifborð og það var ekkert sjálfsagðara þó líkast til hafi runnið á þá tvær grímur þegar þeir sáu hvað borðið var stórt. Skrifborðið er fallegt og verður vonandi erfðagripur. Það gleður auga manns á hverjum degi." Svo eru uppþvottavélar og þvottavélar í sérstöku uppáhaldi hjá Svanhildi. "Það er svo stórkostlegt að geta á hverjum degi hent öllu leirtaui og óhreinum fötum inn í sitt hvora vélina og afgreiða málin þannig. Mér er minnisstætt þegar ég ákvað að keypt yrði uppþvottavél en það var fyrir mörgum árum að öll fjölskyldan var inni í stofu að horfa á eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu nema ég, sem stóð inni í eldhúsi og vaskaði upp. Mér finnast uppþvottavélar öndvegistæki sem enginn skyldi vera án.
Heilsa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira