Menning Í ævarandi varðveislu Sigurður Guðmundsson kom filmum sínum á safn. Menning 21.8.2014 16:15 Rússnesk rómantík í öndvegi Menning 21.8.2014 13:00 Þrír bassar á ferð Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld. Menning 21.8.2014 12:30 Eyðilegt landslag úr íslenskri möl Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk. Menning 21.8.2014 11:30 Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. Menning 19.8.2014 13:00 Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn. Menning 19.8.2014 12:30 Við setjum markið hátt Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða. Menning 18.8.2014 14:00 Sinfónían hitar upp fyrir Proms Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. Menning 18.8.2014 13:30 Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld. Menning 18.8.2014 13:00 Fetar nýjar slóðir Handrit að nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komið til útgefanda. Menning 18.8.2014 11:56 Örlagaríkasta sjóorrustan? Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar. Menning 16.8.2014 16:00 Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. Menning 16.8.2014 14:00 Aðeins líflegri og frjálsari en áður Ragnar Jónsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu í galleríinu Þoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. Menning 16.8.2014 11:00 Leysa orku úr læðingi Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. Menning 15.8.2014 17:30 Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist Listasafn ASÍ verður undirlagt af karakternum Sniffer næstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurðardóttir og Erica Eyres. Menning 15.8.2014 17:00 Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius. Menning 15.8.2014 16:30 Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. Menning 15.8.2014 09:30 Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. Menning 14.8.2014 14:00 Heimsókn í Vesturbæ Menning 14.8.2014 13:30 Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. Menning 14.8.2014 13:00 Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin Menning 14.8.2014 10:30 Sígild saga endurútgefin Menning 13.8.2014 14:00 Samspil náttúru, tísku og menningararfs Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. Menning 13.8.2014 13:30 Grípandi laglínur vafðar spuna Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld. Menning 13.8.2014 13:00 Vísur Svantes í Norræna húsinu Menning 13.8.2014 12:30 Örlátur á eigin verk Menning 13.8.2014 12:00 Við bjóðum upp á Kabaríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni. Menning 13.8.2014 11:30 Þetta verður hugljúft Strengjasveitin Spiccato leikur sína eftirlætisbarokktónlist í Dómkirkjunni í kvöld. Menning 11.8.2014 11:30 Frábært lokakvöld á vel heppnaðri Act Alone Hápunktur hátíðarinnar var Sveinsstykki Þorvalds Þorsteinssonar heitins, með Arnari Jónssyni í aðalhlutverki, en verkinu leikstýrði eiginkona Arnars Þórhildur Þorleifsdóttir. Menning 10.8.2014 21:45 Act Alone betri en nokkru sinni fyrr Einleikjahátíðin Act Alone er nú í fullum gangi á Suðureyri við Súgandafjörð. Menning 9.8.2014 14:13 « ‹ 123 124 125 126 127 128 129 130 131 … 334 ›
Þrír bassar á ferð Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld. Menning 21.8.2014 12:30
Eyðilegt landslag úr íslenskri möl Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk. Menning 21.8.2014 11:30
Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. Menning 19.8.2014 13:00
Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn. Menning 19.8.2014 12:30
Við setjum markið hátt Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða. Menning 18.8.2014 14:00
Sinfónían hitar upp fyrir Proms Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. Menning 18.8.2014 13:30
Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld. Menning 18.8.2014 13:00
Fetar nýjar slóðir Handrit að nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komið til útgefanda. Menning 18.8.2014 11:56
Örlagaríkasta sjóorrustan? Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar. Menning 16.8.2014 16:00
Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. Menning 16.8.2014 14:00
Aðeins líflegri og frjálsari en áður Ragnar Jónsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu í galleríinu Þoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. Menning 16.8.2014 11:00
Leysa orku úr læðingi Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. Menning 15.8.2014 17:30
Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist Listasafn ASÍ verður undirlagt af karakternum Sniffer næstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurðardóttir og Erica Eyres. Menning 15.8.2014 17:00
Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius. Menning 15.8.2014 16:30
Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. Menning 15.8.2014 09:30
Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. Menning 14.8.2014 14:00
Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. Menning 14.8.2014 13:00
Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin Menning 14.8.2014 10:30
Samspil náttúru, tísku og menningararfs Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. Menning 13.8.2014 13:30
Grípandi laglínur vafðar spuna Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld. Menning 13.8.2014 13:00
Við bjóðum upp á Kabaríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni. Menning 13.8.2014 11:30
Þetta verður hugljúft Strengjasveitin Spiccato leikur sína eftirlætisbarokktónlist í Dómkirkjunni í kvöld. Menning 11.8.2014 11:30
Frábært lokakvöld á vel heppnaðri Act Alone Hápunktur hátíðarinnar var Sveinsstykki Þorvalds Þorsteinssonar heitins, með Arnari Jónssyni í aðalhlutverki, en verkinu leikstýrði eiginkona Arnars Þórhildur Þorleifsdóttir. Menning 10.8.2014 21:45
Act Alone betri en nokkru sinni fyrr Einleikjahátíðin Act Alone er nú í fullum gangi á Suðureyri við Súgandafjörð. Menning 9.8.2014 14:13