Mikil litagleði og frjálsleg tjáning Friðrika Benónýsdóttir skrifar 31. október 2014 12:30 „Þetta er eiginlega fyrsta kynslóð málara hér á 21. öldinni,“ segir Birta Fróðadóttir sýningarstjóri. Vísir/GVA Ég byrjaði á því að velja listamennina og setja þá saman í þessa sýningu,“ segir Birta Fróðadóttir, arkitekt og sýningarstjóri myndlistarsýningarinnar Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. „Samnefnarinn er sá að þetta er allt fígúratíft myndefni og það er mikil litagleði og frjálsleg tjáning í þessum verkum.“ Á sýningunni Vara-litir eru málverk eftir sjö samtímamyndlistarmenn sem allir eru fæddir eftir 1970 og vinna markvisst að málaralist í sköpun sinni. Á sýningunni eru ný verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur, Guðmund Thoroddsen, Helga Þórsson, Huldu Vilhjálmsdóttur, Ragnar Þórisson, Þorvald Jónsson og Þórdísi Aðalsteinsdóttur, alls 52 verk. „Þetta er eiginlega fyrsta kynslóð málara hér á 21. öldinni,“ segir Birta. „Þau eru misþekkt en eiga það sameiginlegt að verk þeirra eru hlaðin litum og formum sem endurspegla tíðaranda 21. aldarinnar.“ Allir verða listamennirnir viðstaddir opnunina á morgun, nema Þórdís Aðalsteinsdóttir sem er búsett erlendis. „Síðan munu einhver þeirra verða með listamannsspjall á sýningunni þegar líður á sýningartímann, en það verður auglýst nánar á heimasíðu Hafnarborgar,“ segir Birta. Sýningin stendur til 4. janúar á næsta ári. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ég byrjaði á því að velja listamennina og setja þá saman í þessa sýningu,“ segir Birta Fróðadóttir, arkitekt og sýningarstjóri myndlistarsýningarinnar Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. „Samnefnarinn er sá að þetta er allt fígúratíft myndefni og það er mikil litagleði og frjálsleg tjáning í þessum verkum.“ Á sýningunni Vara-litir eru málverk eftir sjö samtímamyndlistarmenn sem allir eru fæddir eftir 1970 og vinna markvisst að málaralist í sköpun sinni. Á sýningunni eru ný verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur, Guðmund Thoroddsen, Helga Þórsson, Huldu Vilhjálmsdóttur, Ragnar Þórisson, Þorvald Jónsson og Þórdísi Aðalsteinsdóttur, alls 52 verk. „Þetta er eiginlega fyrsta kynslóð málara hér á 21. öldinni,“ segir Birta. „Þau eru misþekkt en eiga það sameiginlegt að verk þeirra eru hlaðin litum og formum sem endurspegla tíðaranda 21. aldarinnar.“ Allir verða listamennirnir viðstaddir opnunina á morgun, nema Þórdís Aðalsteinsdóttir sem er búsett erlendis. „Síðan munu einhver þeirra verða með listamannsspjall á sýningunni þegar líður á sýningartímann, en það verður auglýst nánar á heimasíðu Hafnarborgar,“ segir Birta. Sýningin stendur til 4. janúar á næsta ári.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira