Lífið Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Fanney Sandra Albertsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa verið saman í sjö ár en þau eiga von á seinna barni sínu síðar á þessu ári. Fyrir á Garðar fjögur börn úr fyrri samböndum. Hjónin kynntust á skemmtistaðnum Austur og segir Fanney Sandra það hafa verið ást við fyrstu sín. Makamál 6.9.2023 20:01 „Ég hef aldrei verið svona hrifin eins og núna“ „Ég er allavega rosalega skotin og er bara að njóta þess viku fyrri viku, ég veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér en vá hvað þetta er gaman,“ segir fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir í hlaðvarpsþætti hennar, Lífið með Lindu Pé, spurð hvort hún sé ástfangin. Lífið 6.9.2023 17:01 Björk gefur út ævintýralegt myndband Stórsöngkonan og fjöllistakonan Björk, gaf nýverið út frá sér ævintýralegt myndband við lagið Victimhood. Gabríela Friðriksdóttir og Pierre-Alain Giraud sáu um leikstjórn en myndbandið var frumsýnt á Cornucopiu tónleikum Bjarkar í Altice Arenna í Lissabon. Lífið 6.9.2023 13:44 Fjórða þáttaröðin fór af stað með látum Fjórða þáttaröðin af Kviss hóf göngu sína á laugardaginn á Stöð 2 en þar mættust KR og Valur í hörkuviðureign. Lífið 6.9.2023 12:31 Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. Lífið 6.9.2023 11:41 Eiríkur verður allt upp í ár að ferðast um stóran hluta heimsins á mótorhjóli Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld stefnir á það að ferðast um stóran hluta heimsins einn á það á mótorhjóli. Lífið 6.9.2023 10:30 Sagður hafa fengið nóg af partýstandinu Joe Jonas er sagður hafa fengið nóg af partýstandi Sophie Turner. Segir bandaríski slúðurmiðillinn PageSix að það sé ein af helstu ástæðum þess að þau hafi skilið að borði sæng. Lífið 6.9.2023 09:18 „Þetta er það ljótasta sem einhver gæti sagt um mig“ Birgitta Líf Björnsdóttir tók gagnrýni á fyrstu seríu raunveruleikaþáttanna LXS, í útvarpsþættinum Lestinni í Ríkisútvarpinu, afar nærri sér. Þetta má sjá í broti úr fyrsta þætti annarrar seríu þáttanna sem frumsýnd er í kvöld á Stöð 2 og Stöð 2+. Lífið 6.9.2023 07:00 Guðbergur Bergsson er látinn Guðbergur Bergsson, rithöfundur, er látinn, 91 árs að aldri. Guðbergur var einn þekktasti rithöfundur landsins og sendi frá sér fjölda bóka af ýmsum toga, smásögur, skáldsögur, barnabók, skáldævisögur og greinar um bókmenntir, listir og þjóðfélagsmál. Menning 6.9.2023 06:15 Nærmynd af konunum í tunnunum Mótmælendurnir tveir sem komu sér fyrir í tunnum hvalveiðibátanna Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga hafa vakið athygli margra. Lífið 5.9.2023 14:11 Hjálpuðu Reyni að gera hina fullkomnu piparsveinaíbúð Í síðustu viku hóf göngu sína ný þáttaröð af heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. Lífið 5.9.2023 12:32 Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. Lífið 5.9.2023 10:35 Ný hverfi að spretta upp á höfuðborgarsvæðinu Ný hverfi spretta nú upp víða í borginni bæði í miðborginni og einnig í úthverfunum. Þétting byggðar hefur verið áberandi. Lífið 5.9.2023 10:31 Hafa selt þrjú hundruð þúsund miða „Það má segja að þetta séu ýktar útgáfur af okkur sjálfum. Við erum góðir vinir og höfum unnið mjög mikið saman,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, leikari og höfundur gamanleiksins Pabbinn finnur afann þar sem hann og Sigurður Sigurjónsson fara á kostum. Lífið samstarf 5.9.2023 10:06 Gary Wright er látinn Gary Wright, söngvari og lagahöfundur, er látinn 80 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir lög sín Dream Weaver og Love is Alive. Lífið 5.9.2023 09:57 Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. Lífið 5.9.2023 07:01 Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. Lífið 4.9.2023 20:01 GameTíví: Strákarnir snúa aftur og lofa sigrum Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr sumarfrí í kvöld. Margt hefur gerst í Warzone frá því strákarnir fóru í frí en þeir heita þremur sigrum í kvöld. Leikjavísir 4.9.2023 19:30 „Erfiðast að viðurkenna að ég þyrfti hjálp“ Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri og þingmaður segist með tímanum hafa vanist því að vera þekktur á Íslandi. Hann segist lengi hafa gert sér grein fyrir því að hann væri alkóhólisti áður en hann leitaði sér aðstoðar. Lífið 4.9.2023 16:13 Söngvari Smash Mouth látinn Söngvari Smash Mouth, Steve Harwell, er látinn. Hljómsveitin var þekkt fyrir smelli eins og All Stars og Walkin on on the Sun. Söngvarinn hóf líknandi meðferð fyrr í vikunni. Lífið 4.9.2023 15:58 Amma mælti með „töfratöflum“ við barnabarnið „Amma mín var alltaf að dásama Nutrilenk. Hún talaði um þetta sem töfratöflur eftir að hún varð sjálf mun betri í hnjánum og ökklunum og mælti með þessu fyrir mig. Ég ákvað því að láta reyna almennilega á þetta,“ segir Gísli Eyjólfsson, fótboltamaður en hann hefur notað Nutrilenk í dágóðan tíma og finnur mikinn mun á hnjánum á sér. Lífið samstarf 4.9.2023 13:20 Hvetur krakka til að læra sporin og senda sér myndband Söngkonan og kvikmyndagerðarkonan Sylvia Erla Melsted stendur fyrir nýju verkefni í tengslum við barnabók sína um hundinn Oreo. Hún hvetur alla krakka til að taka þátt og verða hluti af tónlistarmyndbandi sínu. Lífið 4.9.2023 11:38 Stebbi Hilmars orðinn afi Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður og flugþjónn, og unnusta hans Rakel Sigurðardóttir eignuðust son 28. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða fyrsta barn parsins. Lífið 4.9.2023 10:34 Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. Lífið 4.9.2023 10:11 Giftu sig tvisvar en halda nú hvort í sína áttina Hollywood hjónin Joe Jonas og Sophie Turner hafa ákveðið að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt. Frá þessu greina erlendir slúðurmiðlar. Lífið 4.9.2023 10:05 Áhrifarík ávaxtasýrumeðferð fyrir fætur Við eigum það öll til að gleyma að hugsa um fæturnar okkar jafn vel og við hugsum um aðra skemmtilegri líkamshluta...eins og til dæmis húð okkar eða hár. Hins vegar eru fætur okkar reglulega undir miklu álagi og þess vegna er ekki gott að skilja greyin útundan. Lífið samstarf 4.9.2023 08:51 Heitustu trendin í haust Septembermánuður er genginn í garð, litir náttúrunnar fara að taka breytingum, yfirhafnirnar eru orðnar þykkari og umferðin er farin að þyngjast. Það þýðir bara eitt, haustið er komið með sinni einstöku litadýrð, rútínu og tískubylgjum. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um hvað er heitast fyrir haustið í margvíslegum flokkum. Lífið 4.9.2023 07:00 Fóru til Buffalo og hrepptu gull í risavaxinni vængjakeppni Þeir Lýður Vignisson og Justin Shouse sem reka vængjastaðinn Just Wingin' It hrepptu gullverðlaun í vængjakeppni í Buffalo í Bandaríkjunum um helgina. „Við erum bara á bleiku skýi enn þá,“ segir Lýður. Lífið 3.9.2023 22:33 Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. Makamál 3.9.2023 21:22 Síðustu forvöð til að drekka sig fulla Elsti íbúa Hornafjarðar, Elínborg Pálsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún segist stefna ótrauð á að verða 110 ára. Lífið 3.9.2023 20:06 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Fanney Sandra Albertsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa verið saman í sjö ár en þau eiga von á seinna barni sínu síðar á þessu ári. Fyrir á Garðar fjögur börn úr fyrri samböndum. Hjónin kynntust á skemmtistaðnum Austur og segir Fanney Sandra það hafa verið ást við fyrstu sín. Makamál 6.9.2023 20:01
„Ég hef aldrei verið svona hrifin eins og núna“ „Ég er allavega rosalega skotin og er bara að njóta þess viku fyrri viku, ég veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér en vá hvað þetta er gaman,“ segir fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir í hlaðvarpsþætti hennar, Lífið með Lindu Pé, spurð hvort hún sé ástfangin. Lífið 6.9.2023 17:01
Björk gefur út ævintýralegt myndband Stórsöngkonan og fjöllistakonan Björk, gaf nýverið út frá sér ævintýralegt myndband við lagið Victimhood. Gabríela Friðriksdóttir og Pierre-Alain Giraud sáu um leikstjórn en myndbandið var frumsýnt á Cornucopiu tónleikum Bjarkar í Altice Arenna í Lissabon. Lífið 6.9.2023 13:44
Fjórða þáttaröðin fór af stað með látum Fjórða þáttaröðin af Kviss hóf göngu sína á laugardaginn á Stöð 2 en þar mættust KR og Valur í hörkuviðureign. Lífið 6.9.2023 12:31
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. Lífið 6.9.2023 11:41
Eiríkur verður allt upp í ár að ferðast um stóran hluta heimsins á mótorhjóli Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld stefnir á það að ferðast um stóran hluta heimsins einn á það á mótorhjóli. Lífið 6.9.2023 10:30
Sagður hafa fengið nóg af partýstandinu Joe Jonas er sagður hafa fengið nóg af partýstandi Sophie Turner. Segir bandaríski slúðurmiðillinn PageSix að það sé ein af helstu ástæðum þess að þau hafi skilið að borði sæng. Lífið 6.9.2023 09:18
„Þetta er það ljótasta sem einhver gæti sagt um mig“ Birgitta Líf Björnsdóttir tók gagnrýni á fyrstu seríu raunveruleikaþáttanna LXS, í útvarpsþættinum Lestinni í Ríkisútvarpinu, afar nærri sér. Þetta má sjá í broti úr fyrsta þætti annarrar seríu þáttanna sem frumsýnd er í kvöld á Stöð 2 og Stöð 2+. Lífið 6.9.2023 07:00
Guðbergur Bergsson er látinn Guðbergur Bergsson, rithöfundur, er látinn, 91 árs að aldri. Guðbergur var einn þekktasti rithöfundur landsins og sendi frá sér fjölda bóka af ýmsum toga, smásögur, skáldsögur, barnabók, skáldævisögur og greinar um bókmenntir, listir og þjóðfélagsmál. Menning 6.9.2023 06:15
Nærmynd af konunum í tunnunum Mótmælendurnir tveir sem komu sér fyrir í tunnum hvalveiðibátanna Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga hafa vakið athygli margra. Lífið 5.9.2023 14:11
Hjálpuðu Reyni að gera hina fullkomnu piparsveinaíbúð Í síðustu viku hóf göngu sína ný þáttaröð af heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. Lífið 5.9.2023 12:32
Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. Lífið 5.9.2023 10:35
Ný hverfi að spretta upp á höfuðborgarsvæðinu Ný hverfi spretta nú upp víða í borginni bæði í miðborginni og einnig í úthverfunum. Þétting byggðar hefur verið áberandi. Lífið 5.9.2023 10:31
Hafa selt þrjú hundruð þúsund miða „Það má segja að þetta séu ýktar útgáfur af okkur sjálfum. Við erum góðir vinir og höfum unnið mjög mikið saman,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, leikari og höfundur gamanleiksins Pabbinn finnur afann þar sem hann og Sigurður Sigurjónsson fara á kostum. Lífið samstarf 5.9.2023 10:06
Gary Wright er látinn Gary Wright, söngvari og lagahöfundur, er látinn 80 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir lög sín Dream Weaver og Love is Alive. Lífið 5.9.2023 09:57
Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. Lífið 5.9.2023 07:01
Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. Lífið 4.9.2023 20:01
GameTíví: Strákarnir snúa aftur og lofa sigrum Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr sumarfrí í kvöld. Margt hefur gerst í Warzone frá því strákarnir fóru í frí en þeir heita þremur sigrum í kvöld. Leikjavísir 4.9.2023 19:30
„Erfiðast að viðurkenna að ég þyrfti hjálp“ Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri og þingmaður segist með tímanum hafa vanist því að vera þekktur á Íslandi. Hann segist lengi hafa gert sér grein fyrir því að hann væri alkóhólisti áður en hann leitaði sér aðstoðar. Lífið 4.9.2023 16:13
Söngvari Smash Mouth látinn Söngvari Smash Mouth, Steve Harwell, er látinn. Hljómsveitin var þekkt fyrir smelli eins og All Stars og Walkin on on the Sun. Söngvarinn hóf líknandi meðferð fyrr í vikunni. Lífið 4.9.2023 15:58
Amma mælti með „töfratöflum“ við barnabarnið „Amma mín var alltaf að dásama Nutrilenk. Hún talaði um þetta sem töfratöflur eftir að hún varð sjálf mun betri í hnjánum og ökklunum og mælti með þessu fyrir mig. Ég ákvað því að láta reyna almennilega á þetta,“ segir Gísli Eyjólfsson, fótboltamaður en hann hefur notað Nutrilenk í dágóðan tíma og finnur mikinn mun á hnjánum á sér. Lífið samstarf 4.9.2023 13:20
Hvetur krakka til að læra sporin og senda sér myndband Söngkonan og kvikmyndagerðarkonan Sylvia Erla Melsted stendur fyrir nýju verkefni í tengslum við barnabók sína um hundinn Oreo. Hún hvetur alla krakka til að taka þátt og verða hluti af tónlistarmyndbandi sínu. Lífið 4.9.2023 11:38
Stebbi Hilmars orðinn afi Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður og flugþjónn, og unnusta hans Rakel Sigurðardóttir eignuðust son 28. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða fyrsta barn parsins. Lífið 4.9.2023 10:34
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. Lífið 4.9.2023 10:11
Giftu sig tvisvar en halda nú hvort í sína áttina Hollywood hjónin Joe Jonas og Sophie Turner hafa ákveðið að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt. Frá þessu greina erlendir slúðurmiðlar. Lífið 4.9.2023 10:05
Áhrifarík ávaxtasýrumeðferð fyrir fætur Við eigum það öll til að gleyma að hugsa um fæturnar okkar jafn vel og við hugsum um aðra skemmtilegri líkamshluta...eins og til dæmis húð okkar eða hár. Hins vegar eru fætur okkar reglulega undir miklu álagi og þess vegna er ekki gott að skilja greyin útundan. Lífið samstarf 4.9.2023 08:51
Heitustu trendin í haust Septembermánuður er genginn í garð, litir náttúrunnar fara að taka breytingum, yfirhafnirnar eru orðnar þykkari og umferðin er farin að þyngjast. Það þýðir bara eitt, haustið er komið með sinni einstöku litadýrð, rútínu og tískubylgjum. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um hvað er heitast fyrir haustið í margvíslegum flokkum. Lífið 4.9.2023 07:00
Fóru til Buffalo og hrepptu gull í risavaxinni vængjakeppni Þeir Lýður Vignisson og Justin Shouse sem reka vængjastaðinn Just Wingin' It hrepptu gullverðlaun í vængjakeppni í Buffalo í Bandaríkjunum um helgina. „Við erum bara á bleiku skýi enn þá,“ segir Lýður. Lífið 3.9.2023 22:33
Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. Makamál 3.9.2023 21:22
Síðustu forvöð til að drekka sig fulla Elsti íbúa Hornafjarðar, Elínborg Pálsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún segist stefna ótrauð á að verða 110 ára. Lífið 3.9.2023 20:06