Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2024 10:31 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræðir við Sindra Sindrason í Íslandi í dag. vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. „Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
„Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira