Lífið Tobba Marinós til liðs við Lemon Fjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil í samstarfi við móður sína, Guðbjörgu Birgis. Þær mæðgur héldu þó uppskriftunum eftir og hafa nú í samstarfi við veitingastaðinn Lemon gefið heilsudrykkjunum nýtt líf. Lífið 12.9.2023 15:34 Sjaldséðar myndir af fjölskyldu Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé birti mynd af sér ásamt foreldrum sínum, Tinu og Mathew Knowles, í tilefni af 42 ára afmæli sínu á dögunum. Foreldrar hennar eru skilin og því sjaldséð að sjá mynd af þeim saman. Lífið 12.9.2023 15:32 Spænskir vindar blása um miðbæ Reykjavíkur „Besta hrósið er þegar fólk segir að það sé eins og að vera á Spáni þegar það kemur hingað inn. Allra besta hrósið er samt þegar það segir matinn smakkast betur en á Spáni, okkur þykir afar vænt um það,“ segir Dagur Pétursson Pinos, einn fimm eigenda veitingastaðarins La Barceloneta í Templarasundi 3. Lífið samstarf 12.9.2023 14:37 Mikið fjör á árshátíð Hagkaups Árshátíð Hagkaups var haldin hátíðleg um helgina en herlegheitin fóru fram í Gamla bíói þar sem öllu var tjaldað til. Þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson sáu um veislustjórn en fjöldi listamanna stigu á stokk og skemmtu gestum. Lífið 12.9.2023 14:09 Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Lífið 12.9.2023 12:31 Volaða land framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Volaða land, eftir Hlyn Pálmason, verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Bíó og sjónvarp 12.9.2023 12:08 Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.9.2023 10:30 Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18 Musk hafi tekið mynd af sér í miðjum keisaraskurði Tónlistarkonan Grimes segir Elon Musk, milljarðamæring og fyrrverandi kærastann hennar, hafa tekið mynd af sér þar sem gerður var á henni keisaraskurður við fæðingu eins barna þeirra. Þetta kemur fram í óútkominni ævisögu milljarðamæringsins sem erlendir slúðurmiðlar hafa undir höndum. Lífið 12.9.2023 08:31 Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00 GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24 Hæstánægð með metvinsældir sem þó komi mikið á óvart „Ég er mjög ánægð. Það er mjög skemmtilegt að sjá svona tölur,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir, innt eftir viðbrögðum við fréttum af því að hún hafi slegið stórstjörnum á borð við Tony Bennett og Lady Gaga við, með útgáfu djassplötu sinnar. Tónlist 11.9.2023 18:50 Úrvalslið rappara í eina sæng Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 11.9.2023 18:00 Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Lífið 11.9.2023 16:38 Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18 Berglind með spa í húsinu Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Lífið 11.9.2023 14:31 Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Lífið 11.9.2023 13:58 Tóku skyndiákvörðun út frá ómissandi sólarlagi „Lagið er innblásið af nýrri ást, að rúnta um í bleiku sólarlagi og tilhlökkun fyrir nýjum tímum,“ segja þær Hildur Kristín og Ragna Kjartansdóttir sem saman mynda hljómsveitina RED RIOT. Þær voru að gefa út lagið Got This Thing og frumsýna tónlistarmyndband við lagið hér í pistlinum. Tónlist 11.9.2023 13:30 Milljón krónum ríkari eftir örlagaríka verslunarferð Hann Aron Brynjólfsson heimsótti nýverið Krónuna í Norðurhellu og mun væntanlega seint sjá eftir þeirri ferð. Þar keypti hann nefnilega tvo poka af Nóa Kroppi og tók þátt í Milljónaleik þessa vinsæla sælgætis. Og viti menn, Aron varð sá heppni og vann heila milljón í boði Nóa Kropps. Lífið samstarf 11.9.2023 11:14 Algjör umbreyting á Sólon Íslendingar þekkja skemmtistaðinn Sólon heldur betur vel. Í dag er staðurinn veitingastaður en á efri hæðinni er skemmtistaður. Lífið 11.9.2023 10:30 Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. Lífið 11.9.2023 10:19 Lítill drengur, stór listamaður Hæfileikinn til að semja grípandi laglínu er ekki allra. Sennilega myndu mörg nútímatónskáld gefa annan handlegginn, eða kannski bara ömmu sína, til að geta skapað viðlíka lög og Magnús Kjartansson, eða Maggi Kjartans, hefur gert á löngum ferli. Gagnrýni 11.9.2023 09:48 Ásdís Rán ástfangin í Búlgaríu Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur fundið ástina í faðmi athafnamannsins Þórðar Daníels Þórðarsonar. Lífið 11.9.2023 09:21 Sérvitringur að sunnan leysir flókinn glæp Í dag, mánudaginn 11. september, kemur út bókin Bannhelgi eftir Emil Hjörvar Petersen hjá Storytel Original, í mögnuðum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar. Þetta er tíunda skáldsaga Emils og sú fjórða sem kemur út hjá Storytel Original. Lífið samstarf 11.9.2023 09:01 Rosaleg ráð fyrir rútínuna í vetur Eflaust taka margir eftir því að hjartað er farið að slá örlítið hraðar eftir sumarfrí. Tölvupóstarnir aukast, hraðinn verður meiri og dagarnir eiga það til að fljúga hjá sökum anna. Þá er einstaklega mikilvægt að geta tamið sér ágætis skipulag og fundið góða rútínu. Lífið á Vísi ræddi því við fjölbreyttan hóp fólks úr samfélaginu og bað það að deila sínum bestu ráðum fyrir rútínuna í vetur. Lífið 11.9.2023 07:01 Umdeild afsökunarbeiðni vegna enn umdeildari bréfa Leikarahjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher hafa sætt harðri gagnrýni nú um helgina eftir að meðmælabréf sem þau skrifuðu um leikarann Danny Masterson voru birt. Masterson var á fimmtudag dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir nauðgun. Lífið 10.9.2023 23:00 Laufey toppar Lady Gaga Glæný plata tónlistarkonunnar Laufeyjar slær öll met á tónlistarveitunni Spotify. Fyrsta sólarhringinn var plötunni streymt 5,7 milljón sinnum, en það er langmesta spilun sem djassplata hefur fengið á tónlistarveitunni á fyrsta sólarhring eftir útgáfu. Lífið 10.9.2023 22:32 Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Lífið 10.9.2023 21:27 Funheitar og föngulegar flugfreyjur Flugfreyjustarfið var lengi álitið kvennastarf sem einkenndist af glamúr, glæsileika og kynþokka. Konur eru enn í miklum meirihluta innan starfsstéttarinnar þrátt fyrir töluverða aukningu af karlmönnum síðastliðin ár. Starf flugfreyju er fyrst og fremst öryggisstarf. Lífið 10.9.2023 21:00 Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 10.9.2023 18:00 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Tobba Marinós til liðs við Lemon Fjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil í samstarfi við móður sína, Guðbjörgu Birgis. Þær mæðgur héldu þó uppskriftunum eftir og hafa nú í samstarfi við veitingastaðinn Lemon gefið heilsudrykkjunum nýtt líf. Lífið 12.9.2023 15:34
Sjaldséðar myndir af fjölskyldu Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé birti mynd af sér ásamt foreldrum sínum, Tinu og Mathew Knowles, í tilefni af 42 ára afmæli sínu á dögunum. Foreldrar hennar eru skilin og því sjaldséð að sjá mynd af þeim saman. Lífið 12.9.2023 15:32
Spænskir vindar blása um miðbæ Reykjavíkur „Besta hrósið er þegar fólk segir að það sé eins og að vera á Spáni þegar það kemur hingað inn. Allra besta hrósið er samt þegar það segir matinn smakkast betur en á Spáni, okkur þykir afar vænt um það,“ segir Dagur Pétursson Pinos, einn fimm eigenda veitingastaðarins La Barceloneta í Templarasundi 3. Lífið samstarf 12.9.2023 14:37
Mikið fjör á árshátíð Hagkaups Árshátíð Hagkaups var haldin hátíðleg um helgina en herlegheitin fóru fram í Gamla bíói þar sem öllu var tjaldað til. Þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson sáu um veislustjórn en fjöldi listamanna stigu á stokk og skemmtu gestum. Lífið 12.9.2023 14:09
Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Lífið 12.9.2023 12:31
Volaða land framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Volaða land, eftir Hlyn Pálmason, verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Bíó og sjónvarp 12.9.2023 12:08
Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.9.2023 10:30
Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18
Musk hafi tekið mynd af sér í miðjum keisaraskurði Tónlistarkonan Grimes segir Elon Musk, milljarðamæring og fyrrverandi kærastann hennar, hafa tekið mynd af sér þar sem gerður var á henni keisaraskurður við fæðingu eins barna þeirra. Þetta kemur fram í óútkominni ævisögu milljarðamæringsins sem erlendir slúðurmiðlar hafa undir höndum. Lífið 12.9.2023 08:31
Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00
GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24
Hæstánægð með metvinsældir sem þó komi mikið á óvart „Ég er mjög ánægð. Það er mjög skemmtilegt að sjá svona tölur,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir, innt eftir viðbrögðum við fréttum af því að hún hafi slegið stórstjörnum á borð við Tony Bennett og Lady Gaga við, með útgáfu djassplötu sinnar. Tónlist 11.9.2023 18:50
Úrvalslið rappara í eina sæng Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 11.9.2023 18:00
Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Lífið 11.9.2023 16:38
Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18
Berglind með spa í húsinu Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Lífið 11.9.2023 14:31
Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Lífið 11.9.2023 13:58
Tóku skyndiákvörðun út frá ómissandi sólarlagi „Lagið er innblásið af nýrri ást, að rúnta um í bleiku sólarlagi og tilhlökkun fyrir nýjum tímum,“ segja þær Hildur Kristín og Ragna Kjartansdóttir sem saman mynda hljómsveitina RED RIOT. Þær voru að gefa út lagið Got This Thing og frumsýna tónlistarmyndband við lagið hér í pistlinum. Tónlist 11.9.2023 13:30
Milljón krónum ríkari eftir örlagaríka verslunarferð Hann Aron Brynjólfsson heimsótti nýverið Krónuna í Norðurhellu og mun væntanlega seint sjá eftir þeirri ferð. Þar keypti hann nefnilega tvo poka af Nóa Kroppi og tók þátt í Milljónaleik þessa vinsæla sælgætis. Og viti menn, Aron varð sá heppni og vann heila milljón í boði Nóa Kropps. Lífið samstarf 11.9.2023 11:14
Algjör umbreyting á Sólon Íslendingar þekkja skemmtistaðinn Sólon heldur betur vel. Í dag er staðurinn veitingastaður en á efri hæðinni er skemmtistaður. Lífið 11.9.2023 10:30
Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. Lífið 11.9.2023 10:19
Lítill drengur, stór listamaður Hæfileikinn til að semja grípandi laglínu er ekki allra. Sennilega myndu mörg nútímatónskáld gefa annan handlegginn, eða kannski bara ömmu sína, til að geta skapað viðlíka lög og Magnús Kjartansson, eða Maggi Kjartans, hefur gert á löngum ferli. Gagnrýni 11.9.2023 09:48
Ásdís Rán ástfangin í Búlgaríu Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur fundið ástina í faðmi athafnamannsins Þórðar Daníels Þórðarsonar. Lífið 11.9.2023 09:21
Sérvitringur að sunnan leysir flókinn glæp Í dag, mánudaginn 11. september, kemur út bókin Bannhelgi eftir Emil Hjörvar Petersen hjá Storytel Original, í mögnuðum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar. Þetta er tíunda skáldsaga Emils og sú fjórða sem kemur út hjá Storytel Original. Lífið samstarf 11.9.2023 09:01
Rosaleg ráð fyrir rútínuna í vetur Eflaust taka margir eftir því að hjartað er farið að slá örlítið hraðar eftir sumarfrí. Tölvupóstarnir aukast, hraðinn verður meiri og dagarnir eiga það til að fljúga hjá sökum anna. Þá er einstaklega mikilvægt að geta tamið sér ágætis skipulag og fundið góða rútínu. Lífið á Vísi ræddi því við fjölbreyttan hóp fólks úr samfélaginu og bað það að deila sínum bestu ráðum fyrir rútínuna í vetur. Lífið 11.9.2023 07:01
Umdeild afsökunarbeiðni vegna enn umdeildari bréfa Leikarahjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher hafa sætt harðri gagnrýni nú um helgina eftir að meðmælabréf sem þau skrifuðu um leikarann Danny Masterson voru birt. Masterson var á fimmtudag dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir nauðgun. Lífið 10.9.2023 23:00
Laufey toppar Lady Gaga Glæný plata tónlistarkonunnar Laufeyjar slær öll met á tónlistarveitunni Spotify. Fyrsta sólarhringinn var plötunni streymt 5,7 milljón sinnum, en það er langmesta spilun sem djassplata hefur fengið á tónlistarveitunni á fyrsta sólarhring eftir útgáfu. Lífið 10.9.2023 22:32
Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Lífið 10.9.2023 21:27
Funheitar og föngulegar flugfreyjur Flugfreyjustarfið var lengi álitið kvennastarf sem einkenndist af glamúr, glæsileika og kynþokka. Konur eru enn í miklum meirihluta innan starfsstéttarinnar þrátt fyrir töluverða aukningu af karlmönnum síðastliðin ár. Starf flugfreyju er fyrst og fremst öryggisstarf. Lífið 10.9.2023 21:00
Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 10.9.2023 18:00