Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2024 13:31 Hjónin Arna Ýr og Vignir eiga saman þrjú börn. Instagram Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons) Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons)
Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30