Hollywood stjörnur við Höfða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2024 10:04 J.K Simmons og Jeff Daniels til hægri í hlutverkum sínum fyrir utan Höfða. Vísir/Vilhelm Stórstjörnur úr Hollywood á borð við Jeff Daniels og J.K Simmons eru nú staddar í kvikmyndatökum við Höfða í Reykjavík. Fjölmennt tökulið auk mikils búnaðar er nú við sögufræga húsið. Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka. Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka.
Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42