Tileinkar lagið Grindvíkingum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2024 15:00 Geir Ólafs gefur Grindvíkingum lag. Myndir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson gaf nýverið út lagið „Bærinn okkar“ sem hann tileinkar Grindvíkingum. Hann segir að hugur hans sé sérstaklega hjá börnunum sem hafa verið rifin upp með rótum frá vinum sínum. Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar Tónlist Grindavík Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar
Tónlist Grindavík Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira